Search found 9 matches

by Hamlet
25 Sep 2009, 09:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Taka tvö
Replies: 0
Views: 1613

Taka tvö

Heimasmíðað seiðabúr 20L.

Nokkuð öflug loftdæla.

2 stk. loftknúnir hreinsarar.

Hitamælir

Ca 40 stk Molly og Sverðdr. seiði 1-4 cm. (farnir að sýna kyn)

Allt á 5.000
by Hamlet
19 Sep 2009, 15:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 20l búr ásamt fiskum
Replies: 0
Views: 1797

Til sölu 20l búr ásamt fiskum

Er að selja 20L heimasmíðað búr ásamt ca 40 Molly og sverðdr. seiðum 1-4 cm. Búrinu fylgir nokkuð öflug loftdæla, hitamælir og tveir loftknúnir hreinsarar.

Ásett verð er 5.000
by Hamlet
05 Aug 2009, 13:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 60L og 20L til sölu
Replies: 5
Views: 5132

60L og 20L til sölu

Stærra búrinu fylgir hreinsari, ljós, sandur, hitamælir, gróður og matur ásamt 4. Neon tetra og 2. Black Molly sem fjölga sér mánaðarlega. Kr. 12.000 Minna búrinu sem er heimasmíðað fylgir öflug loftdæla, einfaldur hreinsari og ca. 60 seiði Molly og Sverðdr. ca. 1-2,5cm á lengd. Kr. 6000. Kveðja. Ós...
by Hamlet
07 Jul 2009, 20:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 60L búr með fiskum og fl.
Replies: 3
Views: 3473

Látum okkur sjá 60 seiði á 100 kr stk. eða 6000 kr öll og eitt stk búr á 2000.

Telst það langt frá því að vera sanngjarnt?
by Hamlet
07 Jul 2009, 12:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 60L búr með fiskum og fl.
Replies: 3
Views: 3473

60L búr með fiskum og fl.

Er með 60L fiskabúr til sölu ásamt 20L seiðabúri. Stærra búrinu fylgir hreinsari, ljós, sandur, hitamælir, fiskar , gróður og matur ásamt 4. Neon tetra og 2. Black Molly. Minna búrinu sem er heimasmíðað fylgir loftdæla einfaldur hreinsari og ca. 60 seiði Molly og Sverðdr. ca. 1-2cm. Ásett verð fyrir...
by Hamlet
13 Feb 2009, 18:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu sverðdragarar
Replies: 0
Views: 1501

Til sölu sverðdragarar

Ég er með 15 stk unga sverðdragara sem ég þarf að losna við. Þeir eru á bilinu 3-4 cm og rétt að byrja að sýna kyn. (Rauðir með svartan sporð)

350 kr. stk

Ég bý í Hafnarfirðinum

Kveðja
Hamlet
by Hamlet
24 Nov 2008, 09:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar hitara fyrir lítið búr ásamt sverðdragara kerlingu
Replies: 1
Views: 2115

Vantar hitara fyrir lítið búr ásamt sverðdragara kerlingu

Sælir,

Ég er að leita að hitara fyrir lítið fiskabúr á góðu verði.

Einnig ef einhver ætti fallega sverðdragara kerlingu í millistærð þá er ég mjög áhugasamur.

Ég er í Hafnarfirði.

Kveðja,
Óskar
by Hamlet
24 Oct 2008, 12:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar Java mosa
Replies: 0
Views: 1467

Vantar Java mosa

Sælir,

Mér þætti vænt um ef einhver gæti hjálpað mér Java mosa.

Ég bý í Hafnarfirði.

Kveðja,
Hamlet
by Hamlet
12 Oct 2008, 01:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar fiska og gróður í nýuppsett 60L búr
Replies: 0
Views: 1591

Vantar fiska og gróður í nýuppsett 60L búr

Sælir, Ég var að setja upp búr fyrir börnin 5 og 8 ára og vantar bæði fiska og gróður til að fullkomna verkið. Þar sem búrið er ekki stórt og börnin ung þá er ég að leita að skrautfiskum sem eru frekar auðveldir eins og t.d. gubby, platty og fl. á sanngjörnu verði. þar sem ég hef áhuga á að börnin f...