Search found 38 matches

by IAmTheSun
15 May 2009, 13:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Aðstoð við fiskaval
Replies: 14
Views: 10755

Óskarar eru virkilega fallegir fiskar, væri flott að hafa 1-2 svoleiðis í búrinu :)
Ég átti tvo svoleiðis og þeir voru með allskonar fiskum í búri, þeir átu bara litlu fiskana (gúbbí), en þeim samdi vel með siklíðunum okkar, ryksugunum og álunum :)
by IAmTheSun
13 May 2009, 22:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar í 54 lítra búr
Replies: 9
Views: 7977

Lindared wrote:þær eru kannski ekki alveg bleikar, en með bleikan bakugga og sporð.

þú verður bara að velja þér fiska sem virka heilbrigðir, synda um og eru aktívir.
Oki , geri það ;)
by IAmTheSun
13 May 2009, 22:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar í 54 lítra búr
Replies: 9
Views: 7977

svo reyndar eru alveg til fallegar guppy kerlingar, margar virkilega litríkar og með stóra og fallega sporða. þær eru til í held ég flest öllum litum, svo sem gulum, bleikum, bláum, rauðum, snake skin í flestum litum, einlitar, tvílitar o.s.frv. Úúú, bleikum , er það?? :D :D Það væri æðii að fá ble...
by IAmTheSun
13 May 2009, 22:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar í 54 lítra búr
Replies: 9
Views: 7977

ef þú ætlar ekki að fá þér fiska fyrr en eftir ár, þá myndi ég byrja að lesa mér til um þá fiska sem þú hefur áhuga á. skallar og malawi fiskar geta ekki verið í 54L búri og alls ekki saman í búri. Það eru til margar fallegar tetrur, platty, dvergsíklíður t.d sem gætu lifað ágætu lífi í 54L búri. T...
by IAmTheSun
13 May 2009, 21:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar í 54 lítra búr
Replies: 9
Views: 7977

Fiskar í 54 lítra búr

Er að fara fá 54 lítra búr, var að pæla hvernig fiska ég ætti að hafa í því :) Set samt ekki fiska í það fyrr en eftir svona 1 ár, örugglega næsta sumar (því að ég mun hafa mýs í því fyrst, þegar þær deyja fæ ég mér fiska). Langar í einhverja litríka fiska, en ekki of stóra Langar mikið í kanski 4-6...
by IAmTheSun
13 May 2009, 21:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Red Parrot
Replies: 13
Views: 10835

Átti þetta þá að vera svona :roll: Við vorum með 2 óskara í 7 ár í 220 cm búri, þeir höfðu það fínt þar Smile Vorum með helling af fiskum í því búri, einhverja svona gula Malawi fiska, Skalla og helling Smile Það var nóg pláss í búrinu. Samt munum við örugglega fá okkur stærra búr en 200 cm ef við ...
by IAmTheSun
13 May 2009, 20:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Red Parrot
Replies: 13
Views: 10835

Var að tala við pabba og búrið var 200 og einhvað cm á lengd, ekki 200 og e-h lítrar :oops: Þetta var víst rangt hjá mér! En allavega höfðu fiskarnir það fínt í því búri. Man ekki hvað breiddin og hæðin á því var, en minnstalagi 50 á breidd og hæðin örugglega 60-70 cm. Ruglaðist bara á lítrum og cen...
by IAmTheSun
13 May 2009, 19:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Red Parrot
Replies: 13
Views: 10835

180-200 lítrar ætti að passa fyrir einn fisk en ef þeir eru fleiri þá er best að hafa þá nokkra í hóp og í vel stóru búri. Ok ;) Erum kanski að fara fá okkur 200-250 lítra búr í stofuna, aftur, og okkur langar svoldið að prófa að fá okkur einn svona fisk í búrið. Munum örugglega bara fá okkur Óskar...
by IAmTheSun
13 May 2009, 13:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Red Parrot
Replies: 13
Views: 10835

Ok :) Erum kanski að fara fá okkur 200-250 lítra búr í stofuna, aftur, og okkur langar svoldið að prófa að fá okkur einn svona fisk í búrið. Munum örugglega bara fá okkur Óskara og einhverja aðra líka ;) Ekki veistu um einhverja litríka fiska sem geta búið með Gubby fiskum? Mun fá mér í vetur eða á ...
by IAmTheSun
12 May 2009, 23:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Red Parrot
Replies: 13
Views: 10835

Vargur wrote:Það er ágætis byrjun að reyna að lesa sér eitthvað til sjálf og spyrja svo hér en red parrot getur engan vegin verið í 60 l búri.
Ok, hvað stórt búr myndi henta fyrir red parrot?
by IAmTheSun
12 May 2009, 22:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Red Parrot
Replies: 13
Views: 10835

Red Parrot

Geta Red Parrot verið í ca. 60 lítra búri?
Og hvað þurfa þeir að vera margir saman í búri, eða geta þeir bara verið einir í búri?
Hvað kosta þeir?
by IAmTheSun
11 May 2009, 18:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

af hverju kaupiru þér ekki bara svona hamstrabúr eða þannig úr búr? þau kosta nú ekki svo mikið er það? Ég á allveg búr fyrir mýsnar mínar, það er bara svoldið lítið fyrir þær. Litirnir á músabúrinu mínu passa ekki inn í herbergið mitt,enda blátt og grænt og allt annað í herberginu er beige og gráb...
by IAmTheSun
11 May 2009, 18:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

Þú getur líka bara smíðað þér búr fyrir lítinn pening. Þyrftir ekki þykkt gler í búr sem þyrfti ekki að vera með neinu vatni. Ætti að vera mjög lítið mál, það eina sem þú þyrftir að passa væri að slípa brúnirnar sæmilega. Ég kann bara ekkert að smíða búr :? Pabbi minn smíðaði búr fyrir nokkrum árum...
by IAmTheSun
11 May 2009, 12:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

Þú getur líka bara smíðað þér búr fyrir lítinn pening. Þyrftir ekki þykkt gler í búr sem þyrfti ekki að vera með neinu vatni. Ætti að vera mjög lítið mál, það eina sem þú þyrftir að passa væri að slípa brúnirnar sæmilega. Ég kann bara ekkert að smíða búr :? Pabbi minn smíðaði búr fyrir nokkrum árum...
by IAmTheSun
11 May 2009, 12:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

Get mögulega skipt á hamstra/músabúrinu mínu fyrir fiskabúr ef einhver áhugi er fyrir því :)
Það myndi þá fylgja hamstrabúrinu vatnsbrúsi,hjól og matardallur, þetta er stórt Savic Rody búr,passar vel fyrir margar mýs (var með 7 mýs í því, og eitt sinn 17 stk. mýs) eða fyrir nokkra hamstra (1-3).
by IAmTheSun
10 May 2009, 22:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

Gæti allveg borgað 2 þús. kr. eða kringum það fyrir búrið, en því miður ekki mikið meira :? Vil ekki heimasmíðað búr, heldur aðeins verksmiðjuframleitt ;) Sendið mér skilaboð eða email á sunnaros94@hotmail.com ef þið eruð með einhvað. Skoða búr sem eru með sprungu í eða halda ekki vatni, en þó er mu...
by IAmTheSun
10 May 2009, 22:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: til sölu 54L fiskabur -SELT
Replies: 7
Views: 7014

Er möguleiki að ég geti fengið það á 2 þús kr. ?
Hver eru annars málin á því? :)
by IAmTheSun
05 May 2009, 20:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

Sirius Black wrote:Ekki uppfæra svona mikið :S þessi auglýsing var númer 2 eða álíka. Á ekki að uppfæra fyrr en auglýsing er komin á næst síðu eða mjög neðarlega á fyrstu.
Okei, fyrirgefðu, fattaði það ekki :oops:
Man það næst! :wink:
by IAmTheSun
05 May 2009, 19:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: rót til sölu - 54l búr selt
Replies: 7
Views: 10008

Er enginn möguleiki að það sé hægt að þvo það áður en það er afhent? Afsakið að ég sé að spyrja, en ef það mun verða þvegið hef ég áhuga :roll: Kann ekkert að þrífa svona fiskabúr . Mátt senda mér skilaboð til baka ef þú getur :) sorry að ég sé að skemma beiðnina en bara volgt vatn og ónotaður svam...
by IAmTheSun
05 May 2009, 19:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

Upp :)

Þetta er örugglega í kringum 50 lítra búr sem ég er að óska eftir :)
Leiðréttið mig ef það er rangt.
by IAmTheSun
05 May 2009, 19:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: rót til sölu - 54l búr selt
Replies: 7
Views: 10008

Er enginn möguleiki að það sé hægt að þvo það áður en það er afhent?
Afsakið að ég sé að spyrja, en ef það mun verða þvegið hef ég áhuga :roll:
Kann ekkert að þrífa svona fiskabúr.
Mátt senda mér skilaboð til baka ef þú getur :)
by IAmTheSun
05 May 2009, 11:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr óskast
Replies: 13
Views: 10763

Fiskabúr óskast

Óska eftir fiskabúri ódýrt. Það þarf ekki að vera vatnshelt þar sem ég er að plana að hafa mýs í því :) Best væri að það væri um það bil 60x40 - 70x40 ,hæðin skiptir ekki miklu máli ;) Vil ekki fá neina aukahluti,dælur eða neitt svoleiðis með. Endilega sendið mér email á sunnaros94@hotmail.com ef þi...
by IAmTheSun
09 Nov 2008, 15:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Guppy seiði til sölu!
Replies: 4
Views: 4953

Geturu nokkuð sagt mér svoldið með þessa Gubby, hve stórt búr þurfa þeir, hversu mikla umhirðu , hvað þeir borða og svona helsta sem maður þarf að vita? :)

Og hvernig eru þessir á litinn hjá þér?
by IAmTheSun
05 Nov 2008, 16:03
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Kobbi
Replies: 9
Views: 12096

Til hamingju með hann :D

En eru rimlarnir á búrinu ekki of stórir?

Gárar þurfa að vera í búri með jafnmikið bil á milli rimlanna og á hamstrabúrum, ca. hláfur - 1 cm. alls ekki meira, þeir geta átt það til að troða sér á milli ef bilið er of mikið :?
by IAmTheSun
05 Nov 2008, 15:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Ný sending í dýragarðinum - myndasyrpa (36 myndir!)
Replies: 27
Views: 22027

Dýragardurinn wrote:
IAmTheSun wrote:Hvað kosta hákarlarnir? :)
Hann kostar 46.900 kr.
Já sæll, aaaaðeins of dýrt fyrir mig :lol:
En þegar ég fór í Dýragarðinn í gær, var að skoða hamstrana og fuglana , þá tók ég eftir hálfum hamstri/mús í dverghamstra búrinu :?

Fannst það frekar ógeðslegt :oops:
by IAmTheSun
04 Nov 2008, 21:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Sjálfskynning
Replies: 19
Views: 17389

Heyrðu , hef MIKINN áhuga að fá tvo óskara hjá þér þegar þeir eru tilbúnir á heimili, Magnum :D

Átti tvo svona, þeir dóu því miður :(
Langar mikið í svona Oscara aftur, ekkert smá fallegir og þegar þeir eru litlir eru þeir allgjörar dúllur :wub:
by IAmTheSun
03 Nov 2008, 22:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Ný sending í dýragarðinum - myndasyrpa (36 myndir!)
Replies: 27
Views: 22027

Hvað kosta hákarlarnir? :)
by IAmTheSun
03 Nov 2008, 22:01
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 240424

Vá rosalega eru þér Lína og Móna Lísa útúr. Akkuru fá þær ekki að byrja á D líka :lol: Haha er búin að nota öll flottu D nöfnin á mýsnar :lol: Allar D mýsnar sem ég á eru Dimma, Dramatík, Dama, Draumey og Draumur, átti líka tvær sem hétu Dásemd og Dalía en því miður dóu þær :( Þið getið séð fleirri...
by IAmTheSun
02 Nov 2008, 15:05
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Önnur dýr fiskafólks
Replies: 166
Views: 240424

Ég á sjö mýs, þær heita Draumur, Dimma, Dramatík, Dama, Lína, Draumey og Mona Lisa :) Dimma er 1 árs, Dama og Dramatík eru 6 mánaða (systur), Lína varð 9 vikna í gær (hún er stelpa Draums og Dramatíkar),Draumur er um 3-4 mánaða, Draumey og Mona lisa eru svo um 6 vikna systur sem ég fékk fyrir um 2 v...
by IAmTheSun
02 Nov 2008, 14:56
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Dýr sem þið hafið nördalegan áhuga á
Replies: 48
Views: 56826

Það sem er efst á listanum eru Hestar Mýs Kanínur Rottweiler, Dogue De Bordeux, Cane Corso, Pit Bull og American Staffordshire Terrier hundar Tarantúlur og flest framandi dýr Hákarlar Annars hef ég áhuga af öllum dýrum, ég á sjálf 7 mýs sem eru allgjört æði, getið fundið myndir af þeim á bls 4-5 á f...