Search found 17 matches

by steinar
18 Dec 2011, 01:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr
Replies: 9
Views: 8982

Re: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr

Búrið er farið. Átti alltaf eftir að skrifa það hérna.
by steinar
18 Nov 2011, 22:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr
Replies: 9
Views: 8982

Re: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr

Nokkrir áhugasamir búnir að hafa samband en enginn farið alla leið og keypt það, ennþá;)
by steinar
27 Oct 2011, 20:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr
Replies: 9
Views: 8982

Re: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr

Kardinálarnir eru farnir. Regnbogahákarlinn er farinn. Skalarnir þrír farnir. Bótínan farin. Ancistan og balahákarlin eru þá eftir. Síðan hef ég fengið nokkuð af fyrirspurnum um tunnudæluna og búrið sjálft. Best að pósta því líka hérna. Tunnudælan: AM-TOP Professional Qmax:1000l/h Hmax:1.7m AT-3337...
by steinar
27 Oct 2011, 10:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr
Replies: 9
Views: 8982

Re: Til sölu 240 lítra verksmiðju framleitt búr

Þetta er í rauninni bara fínn hvítur sandur. Gríðarlega fallegur. Kostaði mig helling á sínum tíma.
by steinar
14 Apr 2010, 18:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [Til sölu!] Er að selja alla fiskana mína -- ath.breytt verð
Replies: 1
Views: 2202

[Til sölu!] Er að selja alla fiskana mína -- ath.breytt verð

Ætla að selja alla fiskana mína. Þeir sem eftir eru eru hér fyrir neðan. Hafið samband í einkaskilaboðum eða í s. 6942760 http://www.fishfiles.net/up/1004/ldzk7vzq_P4130022.JPG Tveir svona til sölu [held þeir heiti Kingsizei] 1.500 stk [[Þeir eru báðir seldir]] http://www.fishfiles.net/up/1004/o95q...
by steinar
17 Nov 2009, 21:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fuelleborni ob afríku seiði til sölu!
Replies: 3
Views: 3657

Mynd af foreldrum?

gæturu sett inn myndir af foreldrum?

væri til í að skella mér á eitt eða tvö eintök ef þetta er fiskurinn sem ég held að þetta sé.

Keypti par hjá Vargnum, sem reyndist síðar vera tveir kallar. Þannig vantar kjéllingu..
by steinar
02 Nov 2009, 22:18
Forum: Aðstoð
Topic: Hvaða tegundir eru þetta?
Replies: 1
Views: 2345

Hvaða tegundir eru þetta?

Ég keypti 2 stk. af þessum flottu fiskum um daginn. Veit bara ekki hvaða tegund þetta er, las mér til á netinu og mitt besta gisk er á Pseudotropheus Kingsizei. Einnig hvernig sé ég kynið? http://www.fishfiles.net/up/0911/kxyalxvg_P1020407.JPG http://www.fishfiles.net/up/0911/omfbmwki_P1020412.JPG E...
by steinar
29 Oct 2009, 14:12
Forum: Aðstoð
Topic: 20 yellow lab seyði - Hvað á maður að gera?
Replies: 2
Views: 3154

20 yellow lab seyði - Hvað á maður að gera?

Ég er með 240l búr, í því eru yellow labs, goldhead og fleiri síklíður.. Einn Yellow lab-inn var með fullan munn af seyðum, tók þau úr henni og setti í lítið neta búr sem hengur í yfirborðinu á 240l búrinu. Er að spá hvað ég á að gera næst, þau eru 20 stk. ennþá með smá kviðpoka. Hvað éta þau helst ...
by steinar
22 Sep 2009, 21:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Bricardi
Replies: 0
Views: 1492

ÓE Bricardi

Vantar Bricardi 3-8 cm. Engin seiði. Svarið vinsamlegast í þræði.
by steinar
10 Mar 2009, 17:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Humarinn minn í 50 lítrum
Replies: 5
Views: 5916

Humarinn minn í 50 lítrum

Var að pæla hvort einhver gæti sagt mér hvernig humar þetta er... Ég keypti hann í Dýralíf þá stóð bara bláhumar, langar að vita hvort hann sé Fallax eða eitthver önnur tegund. Og hvort einver eigi stærri humar;) Hann er búinn að veiða og borða einn stóran Bricarti og einn Yellow lab http://img.phot...
by steinar
23 Feb 2009, 23:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: - Er að selja fiskana mína vegna breytinga (Selt)
Replies: 2
Views: 3028

- Er að selja fiskana mína vegna breytinga (Selt)

Ætla selja alla fiskana í búrinu mínu, langar að breyta til.. Og vegna þrengsla. Allir fiskarnir eru mjög fallegir og við góða heilsu. Óskararnir eru góðir saman og slást aldrei. Pacu 1500 20cm Oscar 2000 kr. 10-15cm Tiger Oscar 2000kr. 10-15cm Senegalus 2500 kr. stk en 4500 saman. 20cm. Palmas Poll...
by steinar
25 Nov 2008, 23:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Pangasius sanitwongsei fæst gefins
Replies: 4
Views: 4298

Stórt búr?

Hvað þarf svona fiskur stórt búr?
by steinar
06 Nov 2008, 00:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir loftbóludælu
Replies: 1
Views: 2360

Óska eftir loftbóludælu

Mig vantar loftbóludælu fyrir 240 lítra búrið mitt, var að spá hvort einhver ætti eina slíka?

Veit einhver hvað ég þarf stóra dælu fyrir slíkt búr..