Search found 114 matches

by Pjesapjes
25 Feb 2013, 20:26
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Replies: 12
Views: 18627

Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi

Bara vel takk fyrir. Gróðurin lifir enn. Eg nú með nokkur stykki af yello lab seiði i búrinu sem komu i heimin i siðustu viku. Þau braggast vel þar sem nóg er að éta þarna fyrir þau. :) Hefðurðu tekið eftir því hvort gróðurinn hafi tekið einhvað við sér eftir að þú settir hann í þetta búr? eða er h...
by Pjesapjes
25 Feb 2013, 20:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði og aðrir fiskar
Replies: 1
Views: 4459

Re: Seiði og aðrir fiskar

Bæði guppy og molly éta seiðin sín ef þau ná því og þessir gullfiskar sem þú ert með myndu hakka þau í sig á no time best væri fyrir þig að kaupa þér svona: http://www.petstock.com.au/medias/sys_master/images/8802020786206/9325136010831.jpg ef þú vilt að þau lifi af. best er að láta þau stækka svolí...
by Pjesapjes
21 Feb 2013, 20:50
Forum: Almennar umræður
Topic: fyrsta búrið mitt
Replies: 10
Views: 14536

Re: fyrsta búrið mitt

Loftdæla er alveg óþörf ef þú ert duglegur við vatnsskiptin. sæmilegur hiti fyrir flesta fiska er 23-26 gráður væri fínt hjá þér að fá þér lítinn hitamæli 100w hitari er sæmilegur í svona búr og nei það er í rauninni ekki mikið vesen að vera með lifandi gróður. maður verður bara að velja rétt miðað ...
by Pjesapjes
21 Feb 2013, 20:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Sporðáta?
Replies: 3
Views: 7018

Re: Sporðáta?

Ef þetta er í líkingu við þetta: http://freshaquarium.about.com/cs/disease/p/finrot.htm þá geturðu líklega fundið fleiri upplýsingar um þetta á netinu með því að skrifa "fish fin rot" myndi mæla ph levelið hjá þér. það gæti verið að humrarnir séu að klípa í sporðana og svo sér súra vatnið ...
by Pjesapjes
21 Feb 2013, 20:01
Forum: Almennar umræður
Topic: fyrsta búrið mitt
Replies: 10
Views: 14536

Re: fyrsta búrið mitt

Sælir og velkominn á spjallið :)

180 L búr er frábært til að byrja á, til hamingju með það
fylgdi einhver búnaður með búrinu, s.s. dæla, hitari, ljós o.s.frv. ?

Guppy skrautfiskar væru fínir sem fyrstu fiskar.
by Pjesapjes
21 Feb 2013, 15:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýliði!
Replies: 4
Views: 7161

Re: Nýliði!

Nei það er nær ómögulegt að sjá kyn á gullfiskum með því að reyna að greina það. ein leiðin er að sjá þá hrygna. Eins og Vargurinn sagði þá ættiru að velja á milli hvort þú vilt hafa gullfiska eða guppy. það opnast fyrir þér svo miklu fleiri möguleikar ef þú losar þig við gullfiskana. gætir jafnvel ...
by Pjesapjes
20 Feb 2013, 01:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistra_hegðun
Replies: 4
Views: 7176

Re: Ancistra_hegðun

Þetta er alveg eðlileg hegðun hjá ancistrus :) ef þær eru ekki sáttar með hvar "kúri" staðurinn þeirra er þá róta þær sandinum og búa til nýjar holur undir öllu mögulegu. Ef þeim finnast þessir hellar sem við sköffum þeim ekki nógu öryggir þá gera þær þetta. njóttu þess bara að hafa smá &q...
by Pjesapjes
15 Feb 2013, 00:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Slow motion video af Ancistru
Replies: 0
Views: 3494

Slow motion video af Ancistru

Fannst þetta svolítið sniðugt að sjá þetta í svona slow motion

ca 7-9 mánaða ancistra að sjúga glerið í juwelinu hjá mér :)

http://www.youtube.com/watch?v=JhtFKog9RNo
by Pjesapjes
14 Oct 2012, 20:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Timelapse :)
Replies: 3
Views: 6151

Timelapse :)

Ekkert spes svo sem. bara 17 daga timaskeið af 180 Juwelinu mínu. á þessu tímabili hryngdu kribbarnir í litlu kókóshnetuna. gaman að sjá hvað sumar plöntur taka hratt við sér.

http://www.youtube.com/watch?v=jgNsZgUDE8A
by Pjesapjes
08 Oct 2012, 01:54
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskurin minn dó
Replies: 4
Views: 7592

Re: fiskurin minn dó

það er víst búið að sanna það að allir fiskar sem lifa í vatni deyja á endanum
by Pjesapjes
25 Jul 2012, 23:25
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tvö lítil fiskabúr til sölu
Replies: 1
Views: 2569

Re: Tvö lítil fiskabúr til sölu

skal taka minna búrið vinur. hafðu samband
by Pjesapjes
25 Jul 2012, 12:45
Forum: Almennar umræður
Topic: akranes og borgarnes
Replies: 2
Views: 5135

akranes og borgarnes

Godan daginn, hver hedan eru fra akranesi og borgarnesi?
by Pjesapjes
12 Jun 2012, 20:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Javamosatré
Replies: 4
Views: 8659

Javamosatré

Hef oft séð svona java mosa eða einhverskonar mosa tré á netinu og mig hefur alltaf langað til að prufa að búa til eitt og hér er mín tilraun: bara stór grein af ösp. látin þorna í 2-3 vikur á heitum ofni og svo dauðar greinar teknar af öðrum greinum og límdar með siliconkítti á stóru greinina. síða...
by Pjesapjes
26 Apr 2012, 11:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: SELT
Replies: 2
Views: 3847

Re: Akvastabil 128l TIL SÖLU

Junior wrote:hver eru málin?
128 Lítra akvastabil búrin eru 80x40x40cm
by Pjesapjes
23 Apr 2012, 13:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Vallisneria spiralis
Replies: 1
Views: 2967

Re: Til sölu Vallisneria spiralis

Image

þarna sést í Vallisneriuna (háa langa mjóa plantan) hæðin er frá 10-15 og 15-25 cm (um það bil)
by Pjesapjes
22 Apr 2012, 00:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*
Replies: 5
Views: 10224

Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*

Ákvað að prufa að láta myndavélina hjá mér taka myndir af Vallisneria spiralis að vaxa þetta stutta myndskeið sem ég setti inn í .gif formi er tímabil rúmlega tveggja daga 1 klst er á milli mynda ætla að prufa að leyfa þessu að halda áfram og mun ég pósta áframhaldandi vexti plöntunnar á næstu dögum...
by Pjesapjes
20 Apr 2012, 12:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Vallisneria spiralis
Replies: 1
Views: 2967

Til sölu Vallisneria spiralis

Er með til sölu Vallisneria spiralis/Vallisneria straight/Eel gras/Tape gras

ýmsar stærðir :) kem með mynd í dag
by Pjesapjes
18 Apr 2012, 13:59
Forum: Almennar umræður
Topic: DIY gróðurnæring
Replies: 1
Views: 3249

DIY gróðurnæring

Ætla að fá að troða þessu hingað inn en er að pæla í svona diy fertilizer og vantar að fá að vita hvar sé hægt að kaupa efnið: KN03 - kalíum nitrat KP04 - kalíum monofósfat MgS04 - epson salt eða magnesíumsúlfat KS04 - kalíum súlfat Hafið þið einhverja hugmynd kæru spjallverjar? og btw. ég á afmæli ...
by Pjesapjes
15 Apr 2012, 15:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjörnin
Replies: 16
Views: 23903

Re: Gullfiskatjörnin

https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/s720x720/522159_10150654661113947_550783946_9439910_4913137_n.jpg Þessi mynd er bara æði ! vá ! og já greinilega egeria densa og vallisnerian að taka yfir. það er líka bannað/ólöglegt að henda egeria densa í vötn í bandaríkjunum því hún hálf kæfi...
by Pjesapjes
08 Apr 2012, 17:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Assassin Sníglum
Replies: 0
Views: 2278

Óska eftir Assassin Sníglum

Endilega hafið samband ef þið eigið nokkra :) og jafnvel einhverjar skemmtilegar plöntur.

Kv. Pétur G.
by Pjesapjes
26 Mar 2012, 12:47
Forum: Aðstoð
Topic: Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?
Replies: 5
Views: 7631

Re: Falax Humar með hrogn. hvað skal géra ?

ef þú vilt koma þeim upp þyrftiru að aðskilja þa þegar þeir verða 2-3 vikna gamlir því þeir byrja að klippa hvorn annan í spað. amk skeði það hjá mér. :)
by Pjesapjes
24 Mar 2012, 21:00
Forum: Aðstoð
Topic: Fyrirspurn....
Replies: 8
Views: 10411

Re: Fyrirspurn....

Hérna er síða sem er algjör snilld ef maður vill komast að því hvort fiskarnir séu of margir og hversu mikið þarf að skipta um vatn í búrinu og fullt af öðrum upplýsingum. http://www.aqadvisor.com hérna er ég búinn að setja inn fiskana hjá þér nema ég sleppti seiðunum. þetta forrit reiknar með að al...
by Pjesapjes
18 Nov 2011, 19:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 4 tegundir af plöntum og kókoshnetuhellar (myndir)
Replies: 2
Views: 2645

Re: 4 tegundir af plöntum og kókoshnetuhellar (myndir)

agnes björg wrote:hvað ertu að selja plönturnar á?

kv Agnes Björg
2500 kr (sendingarkostnaður innifalinn sem er ca 400 kr)
by Pjesapjes
06 Nov 2011, 22:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 4 tegundir af plöntum og kókoshnetuhellar (myndir)
Replies: 2
Views: 2645

4 tegundir af plöntum og kókoshnetuhellar (myndir)

Er með; Hygrophila polysperma Vallisneria spiralis tortissima Hygrophila difformis og java mosa (lúka) þetta eru allt plöntur sem þurfa ekki mikla birtu og eru frekar hraðvaxta fyrir utan mosann varðandi stærðina þá er Difformis (lengst til vinstri) ca 23 cm á hæð. http://img52.imageshack.us/img52/2...
by Pjesapjes
05 Nov 2011, 18:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Raunveruleikaþættirnir Tanked
Replies: 1
Views: 2935

Raunveruleikaþættirnir Tanked

Mæli með að fólk kíkji á raunveruleikaþættina Tanked sem eru um fjöklskyldu fyrirtæki sem býr til allskonar fiskabúr fyrir fyrirtæki, stofnanir og annað fólk.
http://animal.discovery.com/tv/tanked/
by Pjesapjes
25 Oct 2011, 19:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins flotgróður
Replies: 5
Views: 6002

Re: Gefins flotgróður

þú átt pm síðan fyrir löngu ;)
by Pjesapjes
23 Jun 2011, 19:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Fyrsta lífið sem kviknar í búrinu mínu fyrir utan djös algae
Replies: 3
Views: 4261

Re: Fyrsta lífið sem kviknar í búrinu mínu fyrir utan djös a

Þessir kallar trumpetsniglar og eru tvíkynja, þarft bara einn og hann fjölgar sér :p