Search found 47 matches

by Regína
15 Apr 2011, 20:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnslífverur til sölu -SELT
Replies: 0
Views: 1626

Saltvatnslífverur til sölu -SELT

Er með til sölu: 2 percula clown (minnir að þeir heiti percula, allavega svartir og hvítir en annar er með smá appelsínugult í andlitinu) 1 blue damsel 1 yellow tang 2 hermit krabbi (annar lítill en hinn frekar stór) 1 bubble animonia 1 snigill Fiskarnir eru allir stórir og fallegir. verð tilboð btw...
by Regína
09 Feb 2011, 22:00
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir
Replies: 3
Views: 4050

Re: vantar hugmyndir

já ok flott :) ég prófa að kíkja þangað þegar ég kem suður í byrjun mars, vonandi verða þeir til ennþá þá.
by Regína
09 Feb 2011, 17:27
Forum: Almennar umræður
Topic: vantar hugmyndir
Replies: 3
Views: 4050

vantar hugmyndir

Hæhæ ég er með 390l fiska búr með svörtum sandi, svörtum bakgrunni, hraunsteinum, rótum og gróðri (sérstaklega mikið af javamosa) og dauðlangar í einhverja flotta litmikla fiska.. er núna með kardinaltetrur, plattya og bótíur og er ég bara ekki nógu sátt við það þannig að mig langar til að skipta þe...
by Regína
11 Nov 2010, 11:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnfiskar o.fl. til sölu
Replies: 7
Views: 6573

upp
by Regína
27 Oct 2010, 07:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnfiskar o.fl. til sölu
Replies: 7
Views: 6573

það er lítið mál að koma þessu suður fyrir kaupandann
by Regína
22 Oct 2010, 13:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnfiskar o.fl. til sölu
Replies: 7
Views: 6573

ég er til í að láta allann pakkann á 60.000
by Regína
15 Oct 2010, 12:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnfiskar o.fl. til sölu
Replies: 7
Views: 6573

get sent myndir með maili, er alltof tölvuhömluð til að geta sett myndir hér inná
by Regína
15 Oct 2010, 12:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnfiskar o.fl. til sölu
Replies: 7
Views: 6573

jii ég er svo alveg vitlaus í svona nöfnum en það er þessi hér:
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=1815
by Regína
14 Oct 2010, 22:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnfiskar o.fl. til sölu
Replies: 7
Views: 6573

og já er að óska eftir tilboðum
by Regína
14 Oct 2010, 22:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Saltvatnfiskar o.fl. til sölu
Replies: 7
Views: 6573

Saltvatnfiskar o.fl. til sölu

Er að spá að losa mig við saltvatnsfiskana mína og það sem þeim fylgir. 2 percula clown (minnir að þeir heiti percula, allavega svartir og hvítir en annar er með smá appelsínugult í andlitinu) 1 blue damsel 1 yellow tang 1 arrow goby 1 peppermint shrimp 1 animonia 20kg sjávarsalt skimmer sandur (vei...
by Regína
07 Oct 2010, 17:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: GEFINS 3 fiskar
Replies: 1
Views: 2328

þarf að losna við blackbelt, einhver sem hefur áhuga á að taka hann?
by Regína
06 Oct 2010, 15:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: GEFINS 3 fiskar
Replies: 1
Views: 2328

GEFINS 3 fiskar

er með 3 fiska gefins:
oscar hvítur ca. 15cm
frontosu hængur
blackbelt ca.18cm
er á akueyri
uppl. í síma 8680852 Viktor
by Regína
30 Oct 2009, 15:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ts Gibbar SELDIR
Replies: 1
Views: 2352

ég til í gibbana :):)
by Regína
20 Oct 2009, 10:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Saltvatnsdýr-ALLT Á AÐ FARA
Replies: 18
Views: 14355

ef þú hefðir svarað mér hefði ég kannski getað látið sækja þetta fyrir mig. en það er samt mjög lítið mál að senda með flugi lifandi dýr, skil samt vel að nenna því ekki en það hefði verið mjög gott að fá bara svar. þar sem ég setti nú ?? fyrir aftan setninguna!!
by Regína
19 Oct 2009, 15:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Saltvatnsdýr-ALLT Á AÐ FARA
Replies: 18
Views: 14355

takk fyrir svarið
by Regína
13 Oct 2009, 22:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Saltvatnsdýr-ALLT Á AÐ FARA
Replies: 18
Views: 14355

ok ég er til í að taka báðar rækjunar, en málið er að ég er á Akureyri og gætiru komið þeim á flug fyrir mig?? ég borga að sjálfsögðu undir þær.
by Regína
13 Oct 2009, 18:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Saltvatnsdýr-ALLT Á AÐ FARA
Replies: 18
Views: 14355

hvað viltu fá fyrir rækjunar??
by Regína
20 Sep 2009, 10:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: buið
Replies: 10
Views: 8410

Gibbi sem er með gullfiskum kostar ca 2575kr í dýraríkinu. En mér sýnist þetta vera tegundin sem er alltaf með kardinálum og gubby fiskum, og hún kostar eitthvað milli 3000 - 4500 í dýraríkinu, man það ekki alveg.. Seldi nokkrar svona í dag. Er það ekki frekar pleggi sem kostar 2575. Nei gibbinn
by Regína
08 Sep 2009, 17:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Midas/citrinellum hæng
Replies: 0
Views: 1460

ÓE Midas/citrinellum hæng

Langar í Midas hæng sem er í ca. 8-13cm.
Regína 6909925
reginaingunn@internet.is
by Regína
10 Aug 2009, 22:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE rótum í fiskabúr
Replies: 0
Views: 1639

ÓE rótum í fiskabúr

Ef einhver á rót/rætur í fiskabúr sem hann er að losa sig við þá endilega hafið samband í síma 6909925 Regína.
by Regína
22 Jul 2009, 22:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe Rótum, gróðri og LR í fiskabúr
Replies: 0
Views: 1582

óe Rótum, gróðri og LR í fiskabúr

Er einhver sem vill losa sig við rætur? er með 480l búr sem mig langar að fá rót í. Væri gott að fá myndir því við erum á Akureyri.
Eins ef einhver á gróður.
Og ef einhver á LR til sölu.
En eins og fyrr kemur fram þá erum við á Akureyri og þyrftum að fá þetta sent með flugi.
Takk takk
8680852 Viktor
by Regína
17 Jul 2009, 13:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Live rock og sniglar til sölu - saltvatn
Replies: 2
Views: 2768

Hvað er þetta mikið af LR? og hvar á landinu ertu?
by Regína
16 Jul 2009, 11:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins Peacock Grouper - búið
Replies: 12
Views: 7985

Sæll.. hann myndi semsagt éta trúðfiska(frekar stórir, samt ekki stærstir ef þú skilur mig)? peppermint rækjur og turbosnigla?? og já arrow goby? þekki ekki alveg nógu vel inná þessa sjávarfiska en ég er með 400l sjávarbúr og hér fyrir ofan eru íbúarnir, var að spá hvort hann myndi ganga með þeim??
by Regína
04 May 2009, 08:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE liverocki
Replies: 0
Views: 1456

ÓE liverocki

é er að leita mér að liverocki. Endilega láta mig vita ef e-r vill losa sig við liverock sanngjarn verð:D

Getið haft samband í síma 6909925 eða senda mail reginaingunn@internet.is
by Regína
03 May 2009, 17:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr til sölu+fiskar
Replies: 2
Views: 2977

hvað er ex liverock??
by Regína
27 Feb 2009, 21:37
Forum: Gotfiskar
Topic: Veiki í gúbbíbúri!!!
Replies: 7
Views: 9075

16 ml í 800 lítra veit ég á fyrsta, þriðja og fimmta degi og svo 50% vatnaskipti á sjötta degi.
by Regína
10 Feb 2009, 21:45
Forum: Saltvatn
Topic: uppsetning sjávarbúrs
Replies: 0
Views: 3977

uppsetning sjávarbúrs

ég er með 400l búr sem ég ætla að gera að sjávarbúri.. þegar ég er búin að setja búrið upp, hitastig komið í 25gráður, seltan rétt og sandurinn kominn í og eitthvað af live rocki..skimmerinn og straumdælur í gangi.. hvað geri ég þá næst?? hvernig er með ljós? og já eitt enn varðandi hreinsibúnað þá ...
by Regína
10 Feb 2009, 21:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Starfsfólk í fiskaverslunum...
Replies: 23
Views: 17890

ég er ekki sú besta að þekkja staðsetningar í RVK en er Dýraríkið í Garðabæ?? það er á Miðhrauni, Grensásvegi og Skútuvogi... eru einhverjar af þessum götum í Garðabæ???