Search found 4 matches

by Askell
08 Feb 2009, 21:04
Forum: Aðstoð
Topic: Hvernig passa þessir fiskar saman
Replies: 6
Views: 4298

Lindared wrote:Ég held að emperor tetran verður 4.2 cm en black ruby barbinn um 6cm.
þannig að ég ætti ekki að blanda þeim saman eða sleppur það?
by Askell
08 Feb 2009, 20:20
Forum: Aðstoð
Topic: Hvernig passa þessir fiskar saman
Replies: 6
Views: 4298

Lindared wrote: Black ruby barbinn eru góðir nokkrir saman og ganga með fiskum sem eru ekki minni en þeir. Það er flott að hafa marga karl fiska saman, gullfallegir fiskar þegar þeir eru í stuði.
en eru ekki tetrunar minni en barbinn?
by Askell
08 Feb 2009, 16:39
Forum: Aðstoð
Topic: Hvernig passa þessir fiskar saman
Replies: 6
Views: 4298

Hvernig passa þessir fiskar saman

Sælir kæru fiskunnendur Núna er ég að setja upp mitt fyrsta fiskabúr og þarf að fara huga að því að fá fiska í það. Ég er með 120 lítra búr, vatnið í 26°C og sæmilega mikið af gróðri. Hvernig haldiði að þessir tegundir myndu passa saman í þessu umhverfi: Par af Siamese Fighting Fish, nokkra Emperor ...
by Askell
07 Feb 2009, 15:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19419

er ennþá eitthvað til?