Search found 32 matches
- 29 Oct 2014, 11:58
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Gefins plöntur!
- Replies: 1
- Views: 4228
Gefins plöntur!
Hæhæ! Vegna dræmra undirtekta þá held ég að það sé best að gefa plönturnar. Betra en að henda þeim ;-) Eftirfarandi plöntur eru gefins ef komið er og náð í þær í dag (fimmtudag 30. okt). Í búrinu voru brúsknefir og SAE fiskar sem sáu um að halda þeim snyrtilegum. Engir sniglar. Ca. 15 fjólubláar run...
- 11 Feb 2013, 17:36
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Perustæði í 400L búr
- Replies: 1
- Views: 4416
Perustæði í 400L búr
Góðan dag.
Við fengum 400L heimasmíðað búr fyrir nokkrum árum.
Perustæðið gaf sig núna um daginn.
Gætuð þið sagt mér hvar maður fær perustæði í dag?
Takk fyrir!
Við fengum 400L heimasmíðað búr fyrir nokkrum árum.
Perustæðið gaf sig núna um daginn.
Gætuð þið sagt mér hvar maður fær perustæði í dag?
Takk fyrir!
- 29 May 2011, 22:57
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Lækkað verð! --- Gúbbý-fiskar (Rauðir) til sölu
- Replies: 1
- Views: 2185
- 17 May 2011, 20:20
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Lækkað verð! --- Gúbbý-fiskar (Rauðir) til sölu
- Replies: 1
- Views: 2185
Lækkað verð! --- Gúbbý-fiskar (Rauðir) til sölu
Ég er með u.þ.b. 50 rauða gúbbý fiska til sölu. Þeir eru allt frá 1cm upp í 4cm stórir. Karlarnir eru rauðir og sumir með dökkfjólubláan búk. Kerlingarnar er gulleitar. Sel fiskana á 400kr stykkið. Breyting! Sel þá á 300kr stykkið. Sex fiskar á 2000kr. Breyting! Sex fiskar á 1600 Ég bý í Mosfellsbæn...
- 13 Jan 2011, 20:51
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Rauðir Gúbbý til sölu (Uppseldir, nema seiði)
- Replies: 5
- Views: 5087
Re: Rauðir Gúbbý til sölu (Uppseldir, nema seiði)
Hér eru tvær myndir af seiðunum. Þau eru á 200kr stykkið.
Nokkur mánaðargömul (lítil lýsing, svo léleg myndagæði):
Nokkur vikugömul í stóra búrinu:
Nokkur mánaðargömul (lítil lýsing, svo léleg myndagæði):
Nokkur vikugömul í stóra búrinu:
- 10 Jan 2011, 22:42
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Rauðir Gúbbý til sölu (Uppseldir, nema seiði)
- Replies: 5
- Views: 5087
Re: Rauðir Gúbbý til sölu
Nú er mest allt uppselt hjá mér.
Það sem er eftir vil ég halda sjálfur, nema einhver vilji kaupa seiði á 200kr stykkið.
Takk fyrir!
Það sem er eftir vil ég halda sjálfur, nema einhver vilji kaupa seiði á 200kr stykkið.
Takk fyrir!
- 09 Jan 2011, 14:22
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Rauðir Gúbbý til sölu (Uppseldir, nema seiði)
- Replies: 5
- Views: 5087
Re: Rauðir Gúbbý til sölu
Kerlingarnar eru því miður uppseldar.
Ég á samt nóg af körlum eftir.
Einnig ef einhver vill, þá á ég um 60 seiði undan þessum fiskum.
Get selt þau á 100kr stykkið. (Gildir ekki lengur)
Takk fyrir þennan mikla áhuga.
Ég á samt nóg af körlum eftir.
Einnig ef einhver vill, þá á ég um 60 seiði undan þessum fiskum.
Get selt þau á 100kr stykkið. (Gildir ekki lengur)
Takk fyrir þennan mikla áhuga.
- 08 Jan 2011, 22:25
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Rauðir Gúbbý til sölu (Uppseldir, nema seiði)
- Replies: 5
- Views: 5087
Re: Rauðir Gúbbý til sölu
Nei takk.
Ég er með 5 brúsknefi nú þegar í búrinu og hef aldrei verið mikið fyrir gullfiska
Takk samt fyrir.
Ég er með 5 brúsknefi nú þegar í búrinu og hef aldrei verið mikið fyrir gullfiska
Takk samt fyrir.
- 08 Jan 2011, 13:36
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Rauðir Gúbbý til sölu (Uppseldir, nema seiði)
- Replies: 5
- Views: 5087
Rauðir Gúbbý til sölu (Uppseldir, nema seiði)
Ég er með tæpa 20 rauða gúbbý fiska til sölu. (Uppseldir!) Einnig er ég með 60 seiði undan þeim til sölu. (~40 eftir) Karlarnir eru rauðir og sumir með dökkan búk. Kerlingarnar er gulleitar. Sel fiskana á 250kr stykkið. (Uppseldir!) Fimm fiskar á 1000kr. (Uppseldir!) Seiðin eru á 200kr stykkið. Ég b...
- 12 Dec 2009, 21:14
- Forum: Almennar umræður
- Topic: **Elmu búr**
- Replies: 546
- Views: 599152
- 12 Dec 2009, 18:40
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Melur - Búrin mín
- Replies: 2
- Views: 3154
Ekki í búrinu sjálfu, nei. :) Ef ég vil fá seiði þá tek ég þá guppy kerlingu sem er seiðafull og læt hana í gotbúrið sem ég á. Ef gotbúrið er síðan seiðafull þá sér maður skallann reyna að borða þau í gegnum plastvegginn með miklum æsing. :) Annars þá á ég seiði undan rauða guppy karlinum á mynd 2 o...
- 12 Dec 2009, 18:11
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Melur - Búrin mín
- Replies: 2
- Views: 3154
Melur - Búrin mín
Jæja hér ætla ég að halda úti þráð um búrin mín, setja inn myndir og upplýsingar. Þannig get ég bæði haldið yfirlit yfir búrin og leyft ykkur, fiskaspjallverjum, að fylgjast með. :) Ég var einmitt að taka búrin mín í gegn núna í byrjun desember. Fyrsta og aðalbúrið er rúmlega 100L heimasmíðað búr se...
- 16 Apr 2009, 21:46
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Ég viðurkenni sinnuleysi mitt hvað varðar vatnsskiptin :P Núna í kringum þessar hreingerningar byrjaði ég í fyrsta skipti að skipta um vatn og gerði það náttúrulega kolvitlaust. Skipti kannski um tvo bolla af vatni á dag. En já, svo er líka seiðadallurinn minn (kannski 4L). Ég hugsaði hann upprunale...
- 16 Apr 2009, 20:27
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Já ég hef aldrei staðið mig í vatnsskiptunum heldur. Okei 30-50% vatnsskipti á viku. En tekur það ekki flóruna með sér úr búrinu? Öll önnur búr sem ég hef haldið úti og líka búrin hans pabba hafa lifað í fleiri fleiri ár án þess að skipta um vatn og án þess að nokkuð slæmt gerist. Ég á heldur ekki n...
- 16 Apr 2009, 19:55
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Stórslys!
Já ég vaknaði við það hræðilega í gærmorgun. Ég var nýkominn úr sumarbústað kvöldið áður og grunaði engan veginn að... Allir fiskarnir í 40L búrinu voru annaðhvort dauðir eða dauðvona ! :( Seinna um daginn voru þeir allir dauðir. Gúbbíkarlarnir mínir fjórir og anchisturnar sem ég var að fá hjá Vargi...
- 11 Apr 2009, 12:16
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Guppy, guppy.
- Replies: 56
- Views: 63217
- 11 Apr 2009, 12:04
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Já eru yfirleitt einhverjir fiskar sem stór salamandra getur lifað með ? Hún lifði í sátt og samlyndi með gúbbífiskum í 100L búrinu áður fyrr vegna þess að hún át gúbbíana en þeir fjölguðu sér svo hratt og átu eðlumatinn í staðinn. :P Skrítið jafnvægi sem varði í meira en hálft ár. Annars þá í gær r...
- 10 Apr 2009, 01:35
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: Heimatilbúið CO2
- Replies: 26
- Views: 35493
- 10 Apr 2009, 01:04
- Forum: Almennar umræður
- Topic: að losana við snigla
- Replies: 13
- Views: 11731
- 10 Apr 2009, 00:10
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Næstum því. Ég á nr. 9 og 10 eftir. :) Það er líka spurning hvort ég klári það alveg strax. Ég er að meta það hvort ég eigi að hafa plönturnar lengur í einangrun og sjá hvort nokkur sniglaplága kemur af þeim Svo er ég heldur ekki viss um hvort að ég geti haft salamöndruna með gúbbíkerlunum í 100L bú...
- 09 Apr 2009, 22:26
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Dagur 3
Dagur 3 Búinn Kláraði: Nr. 7 og (11) Það tók mig nær allan daginn að sjóða sandinn. Fyrst þurfti ég að koma sem mestu vatninu úr búrinu, svo voru þrjár ferðir af sandsuðu. Ein ferð er: Ná sandi í pott, spúla sandinn úti með heitu vatni úr slöngunni, fara með sandinn inn og sjóða á eldúshellunni ( e...
- 08 Apr 2009, 00:54
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Nei ég er ekki svo djarfur að fylla 40L búr af kranavantni og setja svo 30 gúbbífiska og 3 anchistrur út í. :) Ég fyllti nefnilega 40L búrið af ágætis vatni úr 100L búrinu mínu (vatnið sem gúbbíarnir eru búnir að lifa í seinustu mánuði). Þetta er líka tímabundið sem svo margir fiskar verða í þessu l...
- 07 Apr 2009, 23:07
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Dagur 2
Dagur 2 Búinn Í dag kláraði ég eftirfarandi atriði: Nr. 2,3 og 8 Þ.e. ég tók salamöndruna úr 40L búrinu og setti hana í box, svo ég gæti þrifið 40L búrið hátt og lágt. Þegar það var orðið hreint og fínt, tók ég gúbbífiskana úr 100L búrinu og færði þá yfir. Einnig keypti ég í dag þrjár anchistrur, f...
- 04 Apr 2009, 23:20
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Já það var góð hugmynd að fá sér bótíur. Ég geri það líklegast ef allar þessar ráðstafanir eru ekki nægar. Annars þá hef ég gaman að taka búrin svona í gegn þar sem ég er kominn í frí. Hreingerningar eru nauðsynlegar fyrir sálina :D Já kannski er best að taka plönturnar alvarlega í gegn... Google he...
- 04 Apr 2009, 22:39
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Dagur 1
Dagur 1 Búinn Jæja nú er fyrsti dagurinn búinn. Það sem ég kláraði var eftirfarandi: Liðir 1, 4, 5 og 6. Ég sleppti mörgum liðum vegna þess að mig vantar enn ílát fyrir salamöndruna. Ég þarf að nota pottinn sem ég fæ í að sjóða sand, og svo er ég með flest ílát heimilisins í notkun :D En nú er 100L...
- 04 Apr 2009, 18:21
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Vorhreingerningar - Stórslys!
- Replies: 31
- Views: 21283
Vorhreingerningar - Stórslys!
Jæja ég ætla aðeins að gefa yfirlit yfir hver staðan er í mínum búrum og planið fyrir hreingerningarnar núna yfir páskana. Staðan Ég er með eitt 100L búr með rauðum gúbbífiskum, u.þ.b. 25 kerlur, 5 karla og 20 seiði. Þar eru líka þrjár tegundir af sniglum og nokkrar plöntutegundir. Svo er eitt 40L b...
- 16 Mar 2009, 21:29
- Forum: Gotfiskar
- Topic: Guppy, guppy.
- Replies: 56
- Views: 63217
Ég er með 20-30 gúbbí af þessum rauða stofni og kannski tug af seiðum. Fljótlega ætla ég að skilja að karla og kerlingar svo ég geti farið í ræktun og reynt að ná fram hreinum rauðum lit. :) Verst að þar sem ég á bara eitt 100L og annað 40L búr þurfa annað hvort kerlingarnar eða karlarnir að sætta s...
- 16 Mar 2009, 20:41
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Losna við snigla
- Replies: 12
- Views: 10447
Þakkið ykkur fyrir góðar ráð. Ein bótía væri mjög spennandi, en ég býst ekki við því að hún nái að klára alla sniglana, sérstaklega þar sem það eru þrjár tegundir af þeim. Ég held ég fari bara í klikkaða pakkann... Taka alla fiskana úr, setja plönturnar í einangrun, þrífa dæluna og sjóða sandinn. Ek...
- 02 Mar 2009, 12:57
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Losna við snigla
- Replies: 12
- Views: 10447
- 02 Mar 2009, 01:19
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Losna við snigla
- Replies: 12
- Views: 10447
Losna við snigla
Góðan dag. Ég er með nokkur fiskabúr, þar af eitt 100L með 20-30 Gúbbí fiskum. En þeir eru alls ekki einu lífverurnar í búrinu, heldur eru hundruð snigla af þremur tegundum. Ein sniglategundin er lík þessari hérna: http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/e/e9/RamshornSnail.jpg Þeir fara hátt o...