Search found 40 matches

by strawberrytatoo
29 Aug 2009, 17:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Stæðstu fiskar í 54L búri, og spurning um orma.
Replies: 1
Views: 2270

Stæðstu fiskar í 54L búri, og spurning um orma.

Ég er bara að spá í því hvað eru stæðstu fiskar sem ég get haft í 54L búri. Ég er með eina bótíu, og ég hefði hugsað mér að vera með eitt par af e-m flottum fiskum, og svo nokkrar tetrur kannski. Get ég hef einhverjar síkliður? Ein önnur spurning, ég var með 4 gúbbý fiska, sem dóu allir á nokkra vik...
by strawberrytatoo
31 May 2009, 23:51
Forum: Gotfiskar
Topic: Ormar?
Replies: 1
Views: 3711

Ormar?

Sæl, ég tók eftir því í dag að það stóð eins og langur rauður þráður úr einni gúbbý kerlingunni minni, sem er farið núna, en ég sé 1-2 svona liggja í mölinnu, og eitt virðist vera fast við eina plöntuna mína. Er með 4 gúbbí, og eina bótíu í 54L frekar nýju búri. Eru þetta ormar? Hefði haldið að bótí...
by strawberrytatoo
05 May 2009, 19:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

Jæja fyrst að ég er nú komin með bótíurnar, þá hugsa ég að sleppi því að salta, vonandi ná þær bara að stúta sniglunum, þeir voru nú ekki það margir. Ég verð líklega að selja bótíurnar þegar þær eru orðnar fullvaxta, en ef sniglar koma upp aftur þegar þær eru farnar, þá prófa ég þetta salt trikk :) ...
by strawberrytatoo
04 May 2009, 23:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

100gr þá, í 54L búr? Er þetta þá bara þetta salt sem er selt í dýrabúðunum?
by strawberrytatoo
04 May 2009, 23:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

Ég hugsa að ég reyni að salta þá, og taki sjénsinn á gróðrinum. (hann hefur ekki verið neitt nema vesen í þann stutta tíma sem ég hef haft hann)

Hvernig fer maður að þessu?
by strawberrytatoo
04 May 2009, 22:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

Hvernig fórstu að því? Er salt ekki hættulegt fyrir annað líf í búrinu? En allavegana, bótían fannst þegar við vorum að setja nýju bótíuna í búrið, greyjið var komin í dæluna, og sennilega verið þar seinustu daga :( Hún var samt nokkuð hress, og vonandi ekki hlótið illt af. Note to self: kíkja í dæl...
by strawberrytatoo
03 May 2009, 23:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

Hefði viljað eitur, en mér var sagt bara bótíur bótíur bótíur, og eitur myndi drepa allt í búrinu.

Er að verða vitlaus, þessir sniglar eru að fjölga sér á milljón og þetta er algjör viðbjóður!
by strawberrytatoo
03 May 2009, 23:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

Úff! Var sko bara að byrja með 54L búr, og var ráðlagt að fá mér 2 bótíur við þessu sniglavandamáli.

Er ekki með búr fyrir svona margar bótíur :S
by strawberrytatoo
03 May 2009, 23:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

Ok, ég ætla að drífa mig í að kaupa aðra, helst á morgun bara.

Er það ekki nóg, að hafa 2 saman?
by strawberrytatoo
03 May 2009, 22:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Bótían mín
Replies: 20
Views: 13512

Bótían mín

Keypti litla bótíu um seinustu helgi, greyjið var ekki sérlega sáttur við flutninginn og hélt sér útí horni í 2-3, og hvarf svo. Ég gat mér til að hann hafi farið oní mölina...en málið er að nú er hann búin að vera þar í næstum því viku, er það alveg eðlilegt? Ég veit að þeim líður best í hóp, og æt...
by strawberrytatoo
03 May 2009, 22:39
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Óska eftir klórubretti
Replies: 0
Views: 2316

Óska eftir klórubretti

Hæhæ, ég er að leita að klórubretti fyrir köttinn á heimilinu, eikki mikið noktað, og ekki mjög lítið
by strawberrytatoo
27 Apr 2009, 19:54
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý að láta sig hverfa?
Replies: 11
Views: 12141

Heyrðu ég fann útúr þessu! Það fundust smá leifar af greyjinu útá gólfi, kattófétið hefur með einhverjum undraverðum hætti náð að smeygja loppunni í litla opið að aftan og veitt sér í matinn :S

Búin að tape-a fyrir það núna, þannig nú á hann ekki að geta komist neitt af þessu.
by strawberrytatoo
27 Apr 2009, 19:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Replies: 12
Views: 15122

Takk fyrir hjálpina öll, við náðum að binda plönturnar með teyju, og þær eru að haldast betur.

Því miður þá fór nú önnur plantan illa úr þessu, var orðin tætt og svona þannig það er ekki mikið eftir af henni. Vonandi nær hún að stækka og breiða úr sér þegar hún getur verið í friði að festa rætur :)
by strawberrytatoo
26 Apr 2009, 00:04
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Replies: 12
Views: 15122

Takk fyrir þetta, ég prófa þetta. :)
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 21:37
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Replies: 12
Views: 15122

Jájá það veit ég :)

Ég er að spá í hvort ég geti notað eitthvað til að halda plöntunum á sinn stað? Er einhver með góða hugmynd með það?
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 21:34
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý að láta sig hverfa?
Replies: 11
Views: 12141

Þetta er Botia Histrionica, frekar lítil. Hún kom nú bara í búrið í dag, þegar ég var að samlega henni við búrvatnið mitt sá ég nú ekki þessa gúbbý, en hélt að hún hefði bara falið sig á meðan að þetta var allt í gangi, en svo hefur hún ekki látið sjá sig. Mér fynnst svo skrýtið að hún hafi verið ét...
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 21:19
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Replies: 12
Views: 15122

Og annað sem ég hef verið að spá í, ég hef heyrt að það er ekki gott að láta ljósið skína of mikið á svona ný búr eins og ég er með, útaf þörungi og öðru, en hvað þurfa þessar plöntur mikið ljós? Einhver viss klukkutímafjöldi á dag sem er gott að miðast við?
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 21:14
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Replies: 12
Views: 15122

Ok takk fyrir þetta! :)

Mér var sagt í búðinni að taka sökkvurnar af, þetta var bara smá plasthringur utan um botninn. Get ég gert eitthvað núna, sett eitthvað sjálf til að sökkva þeim?

En nær hún að skjóta rótum ef þetta er alltaf að losna?
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 21:01
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý að láta sig hverfa?
Replies: 11
Views: 12141

Eins og ég sagði, þá leitaði ég hátt og lagt, og þám undir dælunni, enginn fiskur þar.


Fynnst hálf grunsamlegt að hann hafi dáið, hann var alveg sprækur í morgunn, rétt eins og hinn sem syndir útúm allt.
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 20:59
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Replies: 12
Views: 15122

Ráð til að 'festa' plöntur almennilega

Jæja, ég vona að þið getið hjálpað mér sem smá kjánaspurningar varðandi gróður ;) Ég keypti tvær plöntur sem ég veit nú ekki hvað heita, en ég læt fylgja mynd af búrinu. (Það er alveg nýbúið að setja vatn í, og er enn gruggugt.) http://picasaweb.google.com/strawberrytatoo/Random#5326149357374507634 ...
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 20:37
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý að láta sig hverfa?
Replies: 11
Views: 12141

Þetta er 54L Jewel búr, með lokinu sem fylgjir er vel á. Við gáðum nú reyndar fyrir aftan búrið, en enginn fiskur þar.
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 20:08
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý að láta sig hverfa?
Replies: 11
Views: 12141

Ég er með tvær plöntur, sem þeir hafa verið að fela sig í, og svo eitt lítið skraut dót.

Hef bara verið með þetta búr í viku, þannig ég hef verið með þessar 2 gúbbý kerlingar, og svo fékk ég eina bótíu í dag.

Getur gúbbý borðað heilan fisk sem var jafn stór og hún?
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 19:55
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbý að láta sig hverfa?
Replies: 11
Views: 12141

Gúbbý að láta sig hverfa?

Jæja setti upp búr fyrir rúmlega viku síðan, og síðustu helgi byrjaði ég á að fá mér tvær gúbbý kerlingar. Þær voru byrjaðar að fýla sig vel í búrinu, og svo í dag fór ég og keypti mér bótíu, þar sem ég fékk snigla úr gróðrinum sem ég keypti. Bótían fór strax útí horn greyjið, og svo tók ég eftir þv...
by strawberrytatoo
25 Apr 2009, 00:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir bótíu
Replies: 0
Views: 1487

Óska eftir bótíu

Jæja, þá er ég komin með snigla pláguna í nýja búrið mitt, og ætla að bregða á það ráð að kaupa 1-2 bótíur, og gefa þeim vel að borða :P Er einhver að selja svoleiðis? (Ná þær ekki að stúta þeim öllum, annars? Svo þeir fari nú ekki að fjölga sér aftur...) Getur svarað mér hér, í email strawberrytato...
by strawberrytatoo
24 Apr 2009, 19:36
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13473

Get ég haft svpna bótíu í 54L búri?
by strawberrytatoo
23 Apr 2009, 21:38
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13473

Ok, takk fyrir þetta Sirius Black :) Fæst þessir fiskar í fiskó? Ætla drífa mig á morgun eða laugardaginn og kaupa mér allavegana 2, vonandi ná þær að taka þetta allt, fyrst þetta er svona nýtt búr. Er búin að vera með gróðurinn í búrinu í viku, og sá þá fyrst í dag. Þannig vonandi er þetta eitthvað...
by strawberrytatoo
23 Apr 2009, 20:25
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13473

Verð að viðurkenna það að mér fynnst þetta bara algjör viðbjóður, sérstaklega ef þetta fjölgar sér svona. *hrollur*

Og étur bótía þetta allt? Allavegana allt sem sést?
by strawberrytatoo
23 Apr 2009, 18:54
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13473

En snigla eitur? Gætir það drepið fiskana?

Annars er ég nú frekar til í að losna við sniglana í eitt skipti fyrir öll og kaupa mér nýja fiska, fyrst ég á bara 2.
by strawberrytatoo
23 Apr 2009, 15:34
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13473

Já og annað, ég er með 2 gúbbý kerlingar (nýtt búr sem ég er með) getur þetta verið hættulegt fyrir þær?
by strawberrytatoo
23 Apr 2009, 15:34
Forum: Aðstoð
Topic: Sniglar!!
Replies: 21
Views: 13473

Sniglar!!

Í morgun var ég að laga aðeins til þessar 2 plöntur sem ég er með í búrinu, og var að sjá núna að það er komnir tveir snglar í búrið!! Annar stærri, en hinn pínulítill. Ojj.

Er þetta ekki algjör plága? Þarf ég að losa mig við plönturnar?