Search found 49 matches

by Molly
04 Jun 2009, 13:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Allt til sölu!!!!!!fleiri myndir
Replies: 24
Views: 16977

mundivalur wrote:ég er á Reyðarfirði
Já ok, aðeins og langt fyrir mig til að fá að skoða. :)
by Molly
04 Jun 2009, 12:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Allt til sölu!!!!!!fleiri myndir
Replies: 24
Views: 16977

Hvar fyrir austan ertu?
by Molly
01 Jun 2009, 20:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Convict seiði (búið)
Replies: 22
Views: 17897

Re: Convict seiði

LucasLogi wrote:Hvað viltu fá fyrir öll seiðin?
Svona svona deila með sér, mig langar í allavega 4. :)
by Molly
01 Jun 2009, 09:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Convict seiði (búið)
Replies: 22
Views: 17897

rabbi1991 wrote:það stendur staðsetning RVK. Ef ég man rétt er það reykjavík :P
Hef til sölu 40-50 stk af 3-4 mán convict síkliðum, fara fyrir lítið eða í skiptum fyrir e-ð...
Ég sé ekkert um það hvar viðkomandi er staðsettur og ég er líka að spyrja hvað þau kosti. :)
by Molly
01 Jun 2009, 01:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Convict seiði (búið)
Replies: 22
Views: 17897

Hvað ertu að selja þau á, er hægt að kyngreina þau svona ung, einnig ertu í Reykjavík?
by Molly
31 May 2009, 20:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS juwel 400L fiskabúr
Replies: 9
Views: 6767

Lindared wrote:ég er búin að sjá þetta búr, mjög flott. Það voru síklíður í því og þetta "ex liverock" hefur örugglega verið liverock einu sinni, þetta eru hvítir steinar, svipað og hraun eða eitthvað.. nema þeir eru hvítir.

:)
Hvernig er skápurinn og umgjörðin á búrinu á litinn?
by Molly
31 May 2009, 15:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS juwel 400L fiskabúr
Replies: 9
Views: 6767

Áttu ekki mynd?
by Molly
31 May 2009, 04:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS juwel 400L fiskabúr
Replies: 9
Views: 6767

Er standur undir búrinu? og einnig áttu mynd af því?
by Molly
14 May 2009, 21:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tveir balahákarlar óska eftir góðu heimili. FARNIR.
Replies: 17
Views: 14276

Það getur vel verið að þetta sé rétt hjá ykkur og þá þakka ég ykkur bara fyrir svörin ykkar.

En það væri nú ekki mikið út úr fyrir seljandann að svara spruningunni, ég var ekki að setja spuringuna inn í gær, þannig að hann hefði nú getað verið búin að svara fyrir lifandislöngu.
by Molly
14 May 2009, 21:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tveir balahákarlar óska eftir góðu heimili. FARNIR.
Replies: 17
Views: 14276

Hanna wrote:
Molly wrote:Hvernig eru þeir á litinn?
Googlaðu bristlenose eða bara ancistra og þá sérðu hvernig þeir eru...
Ég er samt í rauninni engu nær um það hvernig Ancistu hann er með.

Hann hlýtur að hafa séð spurninguna frá mér og ætti því að geta svarað henni, ef hann vil selja fiskana. :)
by Molly
12 May 2009, 15:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tveir balahákarlar óska eftir góðu heimili. FARNIR.
Replies: 17
Views: 14276

eikibj wrote:upp.
Hvernig eru ancistrurnar á litinn?

Áttu mynd?
by Molly
10 May 2009, 00:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

Síkliðan wrote:Fyrirgefðu, þegar þú sagðir albínóarnir þá hélt ég að þú værir að tala um plegga.
Ekkert mál, sagði ankistur eða hvernig sem það er skrifað í upphafi. :)
by Molly
09 May 2009, 23:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

Síkliðan wrote:Albínóarnir sem að þú ert með eru líklega albino gibbar eða albino Hypostomus Plecostomus, ef að þeir eru mikið "hærri" en ankistrurnar.
Þær heita albino bronze corydoras. Var að ath í búra umræðunni minni.
by Molly
09 May 2009, 20:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

já ég myndi telja það ráðlegt að hafa rót hjá öllum pleggum. Þeir dunda sér við að naga ræturnar og éta þær, einnig eru þær góðar sem felustaðir. Ok. Ég sá í dýrabúðinni við Gullinbrúna, ankirstur (kann ekki að skifa það) og þær voru svona flatari en albinóarnir sem ég á og svartar með svona hvítum...
by Molly
09 May 2009, 19:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

Mega Clown Peckoltia - LDA19 Verður 10 cm. Bulldog verður 12cm clown plegginn verður 10 cm. þessir fiskar stækka hægt þannig að þú gætir vel haft einhvern þeirra í búrinu þínu. þeir þurfa bara að hafa rót hjá sér, (til að naga og dvelja á) og þurfa öðru hvoru að fá botntöflur. Já ok, skoða þetta þá...
by Molly
09 May 2009, 14:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

http://www.planetcatfish.com/catelog/numbers.php?mode=l&thumbs=16 listi yfir allar(?) sugur á 28 blaðsíðum Takk, takk, er líka að skoða myndir inn á vefsíðunni hjá Tjörvar. En segið mér, hvað meiga þeir verða ca langir (mest) í 95 lítra búri, held að sundplássið sé samt bara 85 lítrar. Gæti Bul...
by Molly
09 May 2009, 14:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

það eru líka til margar gullfallegar tegundir sem verða ekki það stórar,9cm, 10cm, 12cm.. ég var að fá einn, small spot pleco (L262) rosalega fallegur. Verður um 9-13cm, er ekki alveg viss. Já ok, ég er alveg móttækileg fyrir annað hvort réttum nöfnum á svona fiskum, eða linka á myndir, bara svona ...
by Molly
09 May 2009, 01:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

EiríkurArnar wrote:það er pleco
verslun.tjorvar.is er með nokkrar tegundir sem þú getur skoðað
Takk kærlega vel fyrir þetta. :)
by Molly
08 May 2009, 23:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

EiríkurArnar wrote:googlaðu bara tegundina og sjáðu hvað sú tegund verður stór :)

Ég prufaði að Gúgla Pleggi áðan og fékk bara eitthvað sem benti á spjallið hér eða annarstaðar.
by Molly
08 May 2009, 23:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

Pleggar verða misstórir eftir tegundum. Það eru til hundraðir tegunda. Þú ert líklega með eina af þessum algengu. Hypostomus Plecostomus, verður 50cm. Gibbiceps, verður 35cm. L-001, nennti ekki að finna nafnið, verður 35cm. Ég er ekki með plegga, en langar smá í. Já sæll, það verður allavega ekkert...
by Molly
08 May 2009, 22:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tveir balahákarlar óska eftir góðu heimili. FARNIR.
Replies: 17
Views: 14276

Hvernig eru þeir á litinn?
by Molly
08 May 2009, 22:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Pleggi?
Replies: 20
Views: 13009

Pleggi?

Nú er ég ekkert alveg viss um nafnið á þessum fiski, en finnst eins og þið talið um Plegga, þetta er allavega svona botn fiskur og held að hann þrýfi glerið að innan líka. Er eitthvað sem mælir á móti því að fá sér 2 litla þannig í 95 lítra búr og með honum í búri væru Ankistur (kann ekki að skifa þ...
by Molly
04 May 2009, 20:59
Forum: Almennar umræður
Topic: hvaða fiskar eru skemmtilegastir
Replies: 17
Views: 11734

Ég segi bara annað því ég hef ekki hugmynd.
Er með platy, molly, gullbarbar, sverðdragara og 2 sem sjá um botninn og er mjög sátt með mitt. :)
by Molly
04 May 2009, 18:03
Forum: Gotfiskar
Topic: Black Molly Seiði
Replies: 16
Views: 18113

Ég var bara tala um ungviðið, ungar hjá mér eru bara þeir sem eru ungir, hvort sem það er fiskur, kisa, hundur eða barn, skiptir engu máli fyrir mig, ungar skulu það vera. :)
by Molly
03 May 2009, 21:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 160 lítra búr til sölu.30,000.Selt ..
Replies: 5
Views: 6353

Þú átt skiló.
by Molly
03 May 2009, 21:30
Forum: Gotfiskar
Topic: Black Molly Seiði
Replies: 16
Views: 18113

sirarni wrote:
Molly wrote:Á ekkert að sýna okkur myndir af ungunum?
Seiði :P
:roll:
by Molly
01 May 2009, 14:17
Forum: Gotfiskar
Topic: Black Molly Seiði
Replies: 16
Views: 18113

Á ekkert að sýna okkur myndir af ungunum?
by Molly
30 Apr 2009, 17:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 412 l búr til sölu (komin mál á búrinu)
Replies: 8
Views: 7656

Áttu mynd af hornbúrinu?
by Molly
28 Apr 2009, 22:50
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy og Molly?
Replies: 10
Views: 10970

Molly gæti hafa böggað platana og stress og annað gert útaf við þá. Í litlum búrum þá eru fiskar sem verða fyrir áreiti oft fljótir að gefast upp og virðast stundum bara missa lífsviljan og drepast. Enhver veikindi, sveiflur í vatnsgæðum í nýuppsettu búri eða aðrar ástæður gæti þó verið um að ræða ...
by Molly
28 Apr 2009, 22:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Var að lesa mér aðeins til um Gull barbara.
Replies: 9
Views: 8205

Vargur wrote:Það er alveg rétt að þeim líður best nokkrum saman í hóp en þeir eru mjög friðsamir hvort sem er í hóp eða ekki og gullbarbar eru sennilega með þægilegri búrfiskum.
Já ok, spurning um að fá sér 3 í viðbót bráðlega.

Hvar er best að finna Gull barbar, þá svona ef að þú ætlar ekki að selja þína?