Search found 11 matches

by kristjank
25 Nov 2009, 23:45
Forum: Sikliður
Topic: Síklíður með Guppy?
Replies: 4
Views: 6386

aaah, já ég vil ekki missa seyðin, þau eru eitt það skemmtilegasta við gúbbíana, alltaf eitthvað nýtt líf í gangi.

en ef ég í staðinn starta 30L búri sem ég á, er það bjóðandi þessum tegundum sem "Síklíðan" nefndi?
by kristjank
25 Nov 2009, 12:10
Forum: Sikliður
Topic: Síklíður með Guppy?
Replies: 4
Views: 6386

Síklíður með Guppy?

Sæl/ir
ég er með 70l búr, slatta af gróðri, slatta af gúbbíum, nokkra cardínála, og tvo corydoras, já og tvær rækjur.

Eru til einhverjar smáar en fallegar síklíður sem gætu lifað friðsamlega með þessum félögum?

kveðja,
Kristján.
by kristjank
09 May 2009, 01:53
Forum: Aðstoð
Topic: Munur á Juwel Rekord og Rio?
Replies: 1
Views: 2271

Munur á Juwel Rekord og Rio?

hvaða praktíski munur er á Juwel Rekord og Rio búrunum, svona fyrir utan stærð og útlit?
Eru sömu dælurnar í þessu?
er lokið eitthvað slappara á Rekord?
(ég er sérstaklega að spá í Rekord 70, eða þá minnsta Rio búrið)

þakkir,
K.
by kristjank
24 Apr 2009, 23:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Meðmæli með búri Juwel eða Fluval ?
Replies: 14
Views: 12513

hvernig finnst þér dælan vera að virka? t.d. þegar kemur að þrifum o.s.frv.
og lokið er það vel smíðað og hvernig er það í umgengni?
by kristjank
24 Apr 2009, 23:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: narta gúbbí í plöntur?
Replies: 8
Views: 10362

vallisnerian dettur eiginlega í sundur, allt í einu dettur blaðið bara í sundur eins og það hafi tærst upp á einum stað. en hin plantan missir laufin með stilk og öllu, losnar bara frá stofnium, en ég hef verið á einhverjum villigötum með nafnið, hef verið að reyna að finna góða síðu með yfirlitsmyn...
by kristjank
24 Apr 2009, 12:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Meðmæli með búri Juwel eða Fluval ?
Replies: 14
Views: 12513

Pippi wrote:Sama hér, er með 400l juwel og er mjög ánægður með það, frábært að vinna við það, lokið alveg snilld.
Enn ég reif hreinsidælukassan úr því um leið og ég fékk búrið.
hvers vegna?
by kristjank
24 Apr 2009, 00:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Meðmæli með búri Juwel eða Fluval ?
Replies: 14
Views: 12513

takk kærlega fyrir svörin sem verða sterklega tekin til greina.
væri þakklátur að heyra í fleirum, einhverjum sem er með Fluval búr eða dælu eða jafnvel einhverja aðra tegund sem er í sama "flokki" og þessi.
by kristjank
24 Apr 2009, 00:19
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: narta gúbbí í plöntur?
Replies: 8
Views: 10362

Hef bæði verið að setja Tetra töflu í mölina og svo þess á milli Sera Florena dropa, verð þó að viðurkenna að ég mæli ekki dropana gef bara svona smá spraut. Plönturnar sem ég er með held ég að séu annarsvegar Vallisneria (americana?) og brahmi (ath. ég er ekki viss á nöfnunum, fann þau bara eftir m...
by kristjank
24 Apr 2009, 00:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Meðmæli með búri Juwel eða Fluval ?
Replies: 14
Views: 12513

Meðmæli með búri Juwel eða Fluval ?

Er að fara að fá mér 80cm búr, líst enn sem komið er best á tvö kit sem fást hér á nánast sama verði, Juwel Rio 125 og Fluval Roma 125 Er einhver hér með reynslu af þessu dóti? Þetta er fyrir stofuna og því mikilvægt að það sé fallegt snyrtilegt og gott í umgengni t.d. lokið gott og þægilegt, hávaði...
by kristjank
23 Apr 2009, 23:29
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: narta gúbbí í plöntur?
Replies: 8
Views: 10362

30L Tetra búr peran er 11 eða 15w
by kristjank
23 Apr 2009, 23:20
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: narta gúbbí í plöntur?
Replies: 8
Views: 10362

narta gúbbí í plöntur?

er með tvær gerðir af plöntum sem eru alltaf að missa blöð og detta í sundur.
Eru þetta gúbbíarnir að narta eða er þetta næringarskortur. Það eru reyndar líka alltaf einhverjir sniglar að sniglast, naga þeir plöntur?