Search found 477 matches

by henry
09 Feb 2015, 16:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 295434

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Stilk plöntur þurfa slatta kolsýru sem gengur ekki með sírennsli. En meina, sírennslið er vel þess virði
by henry
03 Feb 2015, 02:18
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

2 mánuði rúmlega
by henry
02 Feb 2015, 19:46
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Get í rauninni ekki mælt með UP inline atomizernum. Hann er orðinn stíflaður einhvernveginn. Tók eftir miklum þörungavexti og sá að drop checkerinn varð blár. Grunar að keramikið hafi feilað. Hef reynt að bursta það með slönguburstanum og heitu vatni en no luck. Það er hægt að kaupa replacement fyri...
by henry
14 Dec 2014, 21:24
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Ég er ekkert að spá í pH mælingum, enda er mín reynsla að þær eru ónákvæmar. Eina sem ég fylgist með er drop checker sem er grænn
by henry
13 Dec 2014, 22:44
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Fann hálfslíters Sprite flösku. Þær eru grænar. Vonandi er það nógu litað?
by henry
13 Dec 2014, 22:10
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Eitt sem ég hef komist að með því að festa solenoidið með fittings en ekki hafa það á nylon slöngu er að hitinn frá solenoidinu dreifist meira, og solenoidið er þ.a.l. ekki heitt viðkomu.
by henry
13 Dec 2014, 22:05
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Nú? Hvað kemur fyrir næringuna í glærri flösku?
by henry
12 Dec 2014, 23:11
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Bara smá GSA sem ég vona að leysist með auknu circulation. Var að fá í kvöld 1600L/h Hydor Koralia dælu, og peristaltic dælu til að dósa næringu og snefil fyrir plönturnar, keypti þetta svo ég þyrfti ekki að kenna neinum að dósa ef ég skrepp í burtu. http://s25.postimg.org/l20n1rqbf/DSCF7330.jpg htt...
by henry
28 Nov 2014, 15:21
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Og já, ég á þá ágætis needle valve sem er 1/8" NPT fitting í push-on tube, ef einhvern vantar needle valve
by henry
28 Nov 2014, 15:19
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Kláraði uppsetninguna á CO2 kerfinu með nýjum needle valve frá Camozzi. Ætlaði fyrst að hafa valveinn lóðréttan beint fyrir neðan bubble counterinn, en þá var þetta of hátt fyrir skápinn, þannig að ég endaði með hann láréttan. Þetta var smá fiff, þurfti að snúa við seglinum á solenoidinum svo hann g...
by henry
22 Nov 2014, 00:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Ég er með bæði flourite möl og svo gaf ég þessari sverðplöntu járntöflu, en hún er hætt að vaxa
by henry
20 Nov 2014, 22:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 295434

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Já, vonandi veldur þetta ekki búsifjum. Þessi „eitur“ gegn cyano innihalda oftast sýkladrepandi efni sem drepa líka góðu bakteríurnar :/

Sjúklega flottir diskusar :D
by henry
20 Nov 2014, 21:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Jæja. Það er allt komið á blússandi siglingu. Tók eftir rosalegum kipp bara í dag. Nýlega búinn að auka ljóstímann úr 8klst í 9klst, skafa allan þörung af bakglerinu, breyta straumnum í dælunni aftur í það sem ég var með fyrst (frá baki fram á gler). Gef 5ml (sirka dropi per gallon) af macro/micro b...
by henry
13 Nov 2014, 19:57
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hvaða planta?
Replies: 1
Views: 11993

Hvaða planta?

Kvöldið Ég keypti þessa plöntu hjá Gæludýr.is. Hún var svona frekar rauðleit og rótarlaus (nökkvuð niður með svampi og blýrönd. Veit einhver hvaða planta þetta er? http://s25.postimg.org/9chb0b2ez/DSCF7239.jpg http://s25.postimg.org/v069ar2t7/DSCF7240.jpg Þegar hún kemur í búrið hjá mér verður hún g...
by henry
13 Nov 2014, 19:35
Forum: Sikliður
Topic: Dvergsíkliðiþráðurinn
Replies: 19
Views: 47985

Re: Dvergsíkliðiþráðurinn

Smellti nokkrum myndum af Apistogramma Agassizii dvergunum mínum. Virðist ætla að ganga betur með þá en Microgeophagus Ramirezi sem ég var með (7-9-13) þrátt fyrir að almennt tali menn um að Apistogramma séu viðkvæmari. Lykillinn að þessum greyjum er samt greinilega ferskt fóður. Býð ekki í það ef e...
by henry
13 Nov 2014, 01:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Jamm.. Blessaður hitarinn er ansi mikið eyesore núna samt.. Var að spá í Cobalt Neotherm sem eru svartir og frekar low profile, en þeir segja að maður þurfi 250w fyrir 250L og framleiða bara 200w max, og ég nenni ekki að vera með tvo hitara.
by henry
12 Nov 2014, 21:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Þetta kom í dag. Smá myndaröð. Reyndar komu nipplarnir ekki, en Landvélar bjargaði mér. Hinsvegar fann ég ekkert sem passaði við nálarventilinn þannig að það er enn smá slöngubútur þar. Býst við ég reyni að skipta um needle valve nema ég finni einhver fittings sem passa við hann http://s25.postimg.o...
by henry
09 Nov 2014, 21:06
Forum: Gotfiskar
Topic: Fiskikaup
Replies: 9
Views: 45155

Re: Fiskikaup

Myndi sleppa þessu nema það sé eitthvað mjööög spes sem þig vantar. Mjög algengt að þú fáir einhverja rindla sem eru auk þess sjokkeraðir eftir flug. Mögulega hægt að díla við gaeludyr.is og sleppa því að taka fiska, samt, ef þeir eru eitthvað aumingjalegir.
by henry
09 Nov 2014, 21:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 295434

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Ég var að meina almennt séð, myndir af búrinu og fregnir ;)
by henry
08 Nov 2014, 02:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr
Replies: 14
Views: 38967

Re: Nýtt búr

Já, kannski.. En, meira ljós = meiri vöxtur, þéttari gróður osfrv ;)
by henry
07 Nov 2014, 23:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 295434

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Eitthvað að frétta af þessu? :)
by henry
07 Nov 2014, 22:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr
Replies: 14
Views: 38967

Re: Nýtt búr

Ég er nefnilega ekki með svo mikla lýsingu, 2x39w T5 m/ speglum og er að spá í að bæta við þriðju
by henry
07 Nov 2014, 22:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr
Replies: 14
Views: 38967

Re: Nýtt búr

Drop checker tekur bara við gasi úr búrinu og mælir magnið þannig, það að vatnið í mælivökvanum sé 4dKH er bara til að hafa einhverja viðmiðun varðandi lit á bromothyl
by henry
07 Nov 2014, 19:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr
Replies: 14
Views: 38967

Re: Nýtt búr

Æi Orkuveitan virðist ekki vita mikið um dKH. Ég sendi þeim póst og bað mjög skilmerkilega um Karbónathörku og þeir reiknuðu fyrir mig dGH og voru voða stoltir af að vita hvernig ætti að reikna hana. Vatnsskýrslurnar þeirra eru brotnar niður í frumefni (!?!) þannig að það er ómögulegt að vita hvað þ...
by henry
07 Nov 2014, 10:45
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

1 bóla á 20 sek fresti? Hvers vegna í ósköpunum? :)
by henry
07 Nov 2014, 01:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr
Replies: 14
Views: 38967

Re: Nýtt búr

Ég er að nota svona 2-3 bólur á sek, pH er 6.8 sem þýðir sennilega 9.5ppm CO².. Þarf að fara með það niður í svona 6.4 býst ég við

Er að bíða eftir drop checker áður en ég skrúfa upp í þessu.. KH er svo lágt í kranavatninu hérna að það þarf ekki mikla kolsýru til að koma sér í stórvesen.
by henry
06 Nov 2014, 20:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

Re: CO2 Mont

Spurning hvað tollurinn gerir þegar á lýsingunni stendur Contents: 2x male nipples

Þeir allavega rummage-uðu nóg í sendingunni minni frá aquariumfertilizer.com, skoðuðu allt í þaula.
by henry
06 Nov 2014, 17:11
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 64908

CO2 Mont

Var að panta mér dót af co2art.co.uk UP Atomizer til að tengja við outputtið á tunnudælunni, drop checker, og píparadót til að tengja solenoidinn beint við þrýstijafnarann, hné og bubble counter sem fara beint á solenoidinn líka. Hafa sem minnst af slöngum og minnka þar með veika punkta í kerfinu. h...
by henry
06 Nov 2014, 09:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt búr
Replies: 14
Views: 38967

Re: Nýtt búr

keli: haha, jamm, mig líka. Þetta var bara redding. Var að panta mér U.P. Aqua inline CO² Atomizer til að koma kolsýru blönduninni úr búrinu. Powerheadinn fer þegar það er komið.
by henry
06 Nov 2014, 02:12
Forum: Sikliður
Topic: Dvergsíkliðiþráðurinn
Replies: 19
Views: 47985

Re: Dvergsíkliðiþráðurinn

Skella þessari hér. Apistogramma Agassizii fire red að leita að blóðormi í javamosa :)

Vesen að gefa Apistos að borða, þeir virðast bara vilja ferskt fóður.

Image