Search found 6 matches

by tobba
22 Jun 2009, 21:45
Forum: Gotfiskar
Topic: guppyfiskar að deyja
Replies: 13
Views: 13746

ok það væri allavega einfalt :) heldur þú að eitrið geti valdið skaða til lengri tíma ... til dæmis á öðrum lífverum í búrinu ?
by tobba
22 Jun 2009, 21:19
Forum: Gotfiskar
Topic: guppyfiskar að deyja
Replies: 13
Views: 13746

Ég er með 57 L búr, skipti um vatn á svona 10 daga fresti ( 1/3 af því) er með núna 3 guppy ( voru svona 13) nokkrar neon tetrur, ryksugu og snigla. hmmmm .... dælan er bara svona hefðbundin. Ég bar þetta undir þá í dýraríkinu og hann lét mig fá örlítið af eitrinu í poka sem ég á að setja í búrið í ...
by tobba
22 Jun 2009, 15:51
Forum: Gotfiskar
Topic: guppyfiskar að deyja
Replies: 13
Views: 13746

fór í Dýragarðinn og fékk þar ormaeyðandi efni.... vonandi virkar það, það varð nefnilega annað dauðsfall í nótt :(
by tobba
21 Jun 2009, 22:45
Forum: Gotfiskar
Topic: guppyfiskar að deyja
Replies: 13
Views: 13746

Getur verið að það séu ormar í þeim þó að ekkert rautt sjáist koma út úr þeim ? Ég rótaði í steinunum á botninum og mér sýnist það komi hvítir ormar upp með grugginu.
by tobba
21 Jun 2009, 19:53
Forum: Gotfiskar
Topic: guppyfiskar að deyja
Replies: 13
Views: 13746

nei það er ekkert rautt
by tobba
21 Jun 2009, 19:15
Forum: Gotfiskar
Topic: guppyfiskar að deyja
Replies: 13
Views: 13746

guppyfiskar að deyja

Sæl, ég var með 13 guppyfiska í 60 L búri. Þeir fóru svo að deyja einn af öðrum og 4 eru eftir núna og þeir eru ekki mjög hressilegir á að líta. Ég(og maðurinn í fiskabúðinni) héldum að sveppur væri vandamálið og gáfum því sveppalyf, en það virtist ekki virka og nú deyja þeir þó enginn sveppur sé sj...