Search found 9 matches

by Doppla
15 May 2011, 21:16
Forum: Aðstoð
Topic: Ancistrur með hrogn?
Replies: 4
Views: 5005

Re: Ancistrur með hrogn?

Takk fyrir þetta. Ég veit ekki nánari deili á mínum börbum en að þetta eru gullbarbar og cherrybarbar, en hvort það segir þér eitthvað meira en litinn veit ég ekki;) Gullbarbarnir hafa stækkað slatta síðan ég fékk þá fyrir rúmu ári síðan (eða bráðum tveim) en cherry barbarnir eru alltaf svipaðir að ...
by Doppla
12 May 2011, 11:39
Forum: Aðstoð
Topic: Ancistrur með hrogn?
Replies: 4
Views: 5005

Ancistrur með hrogn?

Sæl öll þið fróða fólk! Ég er með 60 lítra búr með 7 börbum, 2 ancistrum (held ég, allavega óskilgreindir ryksugufiskar sem ég keypti þegar ég setti upp búrið...) og svo vonandi einn lítinn dvergfrosk sem ég hef reyndar ekki séð í nokkra daga. Allavega í fyrradag var ég búin að tak aeftir því að ég ...
by Doppla
30 Jun 2010, 09:10
Forum: Aðstoð
Topic: leki í fiskabúri
Replies: 6
Views: 5217

Takk fyrir þessi svör. Ég byrja allavega á að skoða þetta efst í búrinu ef ég átta mig á hvaða lista rembingur er að tala um :P Ef það dugir ekki til leggjumst við í meiri framkvæmdir, reyndar virðist ekki hafa lekið meira í nótt svo það er spurning hvað er að gerast... En annað í sambandi við fiska...
by Doppla
30 Jun 2010, 01:02
Forum: Aðstoð
Topic: leki í fiskabúri
Replies: 6
Views: 5217

leki í fiskabúri

Sæl og blessuð kæra fiskafólk! Mér sýnist vera kominn leki í búrið mitt sem er 60L tetrabúr. Ég keypti það notað síðasta sumar og það hefur virkað fínt, svo í kvöld var ég að skola svampinn úr dælunni og sá þá að það var allt blautt undir búrinu. Það var of mikið til þess að það geti hafa lekið bara...
by Doppla
02 Dec 2009, 22:24
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur fiskur
Replies: 13
Views: 8908

Takk fyrir svörin. Litla greyið er farinn í síðustu "sundferðina" út í sjó. 5 ára eigandi var svo bara nokkuð rólegur yfir þessu öllu saman. Reyndar fékk hann nú reyndar ekki að vita að það hefði aðeins þurft að hjálpa fiskinum að deyja, mér fannst það óþarfi... Hinir eru enn í stuði og sj...
by Doppla
02 Dec 2009, 19:24
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur fiskur
Replies: 13
Views: 8908

jæja...þá er ég sem sagt komin heim og ég sé að hann liggur undir stórri rót í búrinu og er nú eitthvað aðeins að hreyfa sig, en liggur samt mikið á hliðinni... þannig að mælið þið sérfræðingarnir þá bara með líknardrápi? :?
by Doppla
02 Dec 2009, 17:30
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur fiskur
Replies: 13
Views: 8908

Takk fyrir svarið. En þannig að ef þetta grey er enn á lífi þegar ég kem heim en hegðar sér eins á ég þá bara að láta hann fara út í sjó?
by Doppla
02 Dec 2009, 13:43
Forum: Aðstoð
Topic: Veikur fiskur
Replies: 13
Views: 8908

Veikur fiskur

Sæl kæra fiskafólk, Ég er með 60l búr með gullbörbum og cherrybörbum, tveim litlum vatnafroskum og tveim ryksugufiskum sem ég man ekki hvað heita. Við erum búin að vera með búrið síðan í lok ágúst og hefur allt gengið vel hingað til, en ég var pínu stressuð yfir vatnsgæðum og slíku í byrjun. Ég tók ...
by Doppla
24 Aug 2009, 01:35
Forum: Aðstoð
Topic: Algjör byrjandi:) Stress yfir vatnsgæðum o.fl....
Replies: 3
Views: 3260

Algjör byrjandi:) Stress yfir vatnsgæðum o.fl....

Sæl og blessuð fróða fiskafólk! Þetta er skemmtilegt og sniðugt spjall sem ég hef notað aðeins undanfarið til að reyna að undirbúa mig undir uppsetningu á búri. Var að gefa 5 ára syni mínum 60 lítra búr í afmælisgjöf - svaka sæla með það auðvitað!:) En svo viljum við standa okkur vel svo ekki verði ...