Search found 60 matches

by Hebbi
30 Jun 2011, 09:15
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Micro ormar
Replies: 0
Views: 1552

ÓE Micro ormar

ég er að auglýsa fyrir annann mann, sem vantar microorma, fyrir bardagafiska, ef eithver á orma þá væri það vel þeigið..
getið haft samband í síma 698 6004 (Sigurður)
eða senda skilaboð hérna á spjallinu
by Hebbi
04 Mar 2011, 19:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ts/skipti gullfiskar
Replies: 0
Views: 1689

ts/skipti gullfiskar

sælt veri fólkið, ég fékk 3 gullfiska um daginn sem ég hef ekki pláss fyrir, og langar helst að skipta þeim út, annahvort fyrir gúbbí eða rækjur..
fiskarnir eru um 4-8 cm, misstórir, 1 common goldfish(venjulegur :/) og 2 með tvöföldum sporð, allir einlitir appelsínugulir, það fylgir ekkert með þeim...
by Hebbi
02 Jul 2010, 15:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Rena biocube 50( SELT)
Replies: 2
Views: 3946

er að bíða eftir svari í ep... :)
by Hebbi
23 Dec 2009, 17:44
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Tréhundar
Replies: 6
Views: 6777

geggjað flott hjá þér, geriru ákveðnar tegundir eftir pöntunum?? :)
by Hebbi
15 Dec 2009, 01:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Regnbogafiskar Myndir
Replies: 24
Views: 14886

flottar myndir, 3 efstu fiskarnir eru asskoti flottir :D
by Hebbi
14 Dec 2009, 03:23
Forum: Gotfiskar
Topic: Auðveldasti fiskur til að fjölga?
Replies: 7
Views: 9496

hjá mér er 20 í hverju goti svona meðal, en það geta alveg komið fleiri en það, og ég er með um mánaðar gömul seiði og guppy kellan var að eignast seiði í dag, sem enduðu samt bara sem snakk fyrir hina fiskana, ég er með um 70 seiði í sér búri núna, meðal tíminn er að mig minnir milli 20-30 dagar
by Hebbi
14 Dec 2009, 03:19
Forum: Gotfiskar
Topic: Auðveldasti fiskur til að fjölga?
Replies: 7
Views: 9496

ég er með guppy, sverðdragara og black molly sem fjölga sér eins og kanínur
by Hebbi
13 Dec 2009, 01:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Frábærar myndir frábær dagur
Replies: 20
Views: 14634

ok, en þó að þú sért búin að taka eithvað af myndum gæti eithvað af hinum verið inn á kortinu ennþá, það allavega virkar þannig á hörðum diskum fyrir tölvur..
by Hebbi
13 Dec 2009, 01:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Frábærar myndir frábær dagur
Replies: 20
Views: 14634

Malawi sagþi nákvamlega það sem ég ætlaði að segja,

ég held að þú getir notað forrit sem heitir "easy recovery"
by Hebbi
09 Dec 2009, 12:42
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Ókeypis E - bók um rengbogafiska
Replies: 4
Views: 17455

nice, ætlaru svo að safna öllum tegundunum úr bókinni ;)
by Hebbi
08 Dec 2009, 22:13
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 51634

Þegar búrið er orðið "cyclað" eða komin næginlega sterk bakteríuflóra til að brjóta niður Ammoníak og Nitrit. Þ.e.a.s þegar búrið er konið í bakteríu jafnvægi. já ég bjóst við því :P var bara að spá hvort að það taki lengr tíma en í þessum þræði sem þú bentir á af því að þú ert með töluve...
by Hebbi
08 Dec 2009, 22:00
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 51634

ekkert þetta litla flott búr hjá þér..
hvenar er svo áætlaður komutími plantna og fiska í búrið?
by Hebbi
03 Dec 2009, 14:30
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 51634

i want it,
ég trúi ekki öðru en að þetta verði svakalega flott hjá þér,
by Hebbi
01 Dec 2009, 00:15
Forum: Aðstoð
Topic: Ankistru fjölgun.
Replies: 5
Views: 4875

er ekki sniðugt að prófa bara og sjá hvað skeður..
en fer það ekki líka eftir því hvernig gen kk er með?
by Hebbi
29 Nov 2009, 03:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Jól hjá Piranha!
Replies: 4
Views: 5145

hehehe, töff, mig langaði einmitt að troða jólaseríu í búrið hjá mér, aðeins að skreita hjá fiskunummínum :P
by Hebbi
29 Nov 2009, 02:57
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 51634

hrikalega flott og snirtilegt hjá þér :)
by Hebbi
27 Nov 2009, 09:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Replies: 731
Views: 874057

nice :)
gangi þér vel með þetta
by Hebbi
26 Nov 2009, 23:57
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Fjölgun á heimilinu (varúð: væmið myndaflóð)
Replies: 15
Views: 17405

litlu sætu, til hamingju 8)
by Hebbi
24 Nov 2009, 11:19
Forum: Sikliður
Topic: Cintrinellum ekki fyrir viðkvæma
Replies: 4
Views: 6920

hehehehe, flott sirpa
by Hebbi
23 Nov 2009, 18:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Regnbogauppeldisbúr
Replies: 11
Views: 10052

flottir fiskarnir hjá þér, :)
by Hebbi
18 Nov 2009, 11:53
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 598935

skil það alveg, ég átti einn svona yellow snakeskin og var ekki sáttur þegar ég sá að crowntailinn minn var búinn að tæta hann í hengla einn daginn, hann lifði það ekki af því miður, nú er ég bara að vona að eithvað af þessum seiðum mínum veri álíka flottir og sá gamli..
by Hebbi
18 Nov 2009, 00:34
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 598935

geggjað flottir nýju fiskarnir þínir, til hamingju með þá :)
by Hebbi
27 Oct 2009, 23:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Hrygningar
Replies: 58
Views: 43978

hrikalega gaman að fylgjast með þessu hjá þér, gangi þér vel með cory hrygninguna..
by Hebbi
23 Oct 2009, 11:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ts gróður
Replies: 1
Views: 2563

seldur
by Hebbi
23 Oct 2009, 02:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ts gróður
Replies: 1
Views: 2563

ts gróður

ég er að selja gróður, sem varð afgangs eftir að ég var að taka til í búrinu mínu
er með ca 15 stk, eða allt saman, eða hvernig sem þið viljið :P

tilboð

þessi sem er hærameginn í horninu fær
Image
by Hebbi
18 Oct 2009, 19:41
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 99689

þetta er orðið rosalega flott hja þer, mikið rosalega er maður orðinn spenntur að fa að sja þetta i burinu hja þer..
by Hebbi
17 Oct 2009, 18:25
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 99689

sammála malawi, gæti trúað að svona sandur passi mjög vel við þennan bakgrunn...
by Hebbi
16 Oct 2009, 04:27
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 99689

þetta er að verða mjög flott hjá þér :D
by Hebbi
14 Oct 2009, 12:17
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 99689

það verður spennandi að sjá hvernig þetta á eftir að ganga upp...
gangi þér vel með þetta..
by Hebbi
11 Oct 2009, 02:21
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Kötturinn Bónó
Replies: 68
Views: 107522

ég nota lika islenska bónus matinn fyrir mína ketti, og einn hundinn minn líka