Search found 82 matches

by magona
02 Jul 2011, 20:22
Forum: Almennar umræður
Topic: kuðungar
Replies: 15
Views: 13318

Re: kuðungar

Vil benda það að bótíur passa ekki með smáfiskum eða rækjum. Mælið frekar með assassin ef verið er að tala um þess konar búr. :)
by magona
01 Jul 2011, 12:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óe: rækjum
Replies: 0
Views: 1434

Óe: rækjum

Óska eftir að fá að kaupa red cherry og bumblebee rækjur. (svartar og hvítar)
by magona
14 Mar 2011, 20:10
Forum: Aðstoð
Topic: Kex í fiskabúri.
Replies: 4
Views: 5594

Re: Kex í fiskabúri.

Enn er allt sprelllifandi.
by magona
14 Mar 2011, 17:37
Forum: Aðstoð
Topic: Kex í fiskabúri.
Replies: 4
Views: 5594

Re: Kex í fiskabúri.

jæja við skulum vona það.
by magona
14 Mar 2011, 17:23
Forum: Aðstoð
Topic: Kex í fiskabúri.
Replies: 4
Views: 5594

Kex í fiskabúri.

Ég leyfði börnum mínum að stinga puttunum í búrið (láta fiskana kyssa puttana) og var ekkert voða vel að fylgjast með þeim. Svo þegar þau eru búin þá sé ég að dóttir mín hefur ákveðið að deila kexinu sínu með fiskunum. :shock: Ég fór í snarhasti að reyna fiska það upp með háfi en náði því ekki öllu ...
by magona
26 Feb 2011, 23:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins gróður.
Replies: 0
Views: 1536

Gefins gróður.

Var aðeins að grisja hjá mér. Er með hér í poka slatta af vallinseru, smá af vatnakáli og smá af hinu og þessu. Óttalegt bland í poka. Ætla að gefa þetta annars fer þetta í ruslið. Ástæðan fyrir því að þetta er gefins er vegna þess að það eru ramshorn-sniglar í búrinu ásamt trompet-sniglum. Getur or...
by magona
11 Jan 2011, 23:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Overcrowded koi tjörn?
Replies: 1
Views: 3176

Re: Overcrowded koi tjörn?

Þetta er bara osom.
by magona
10 Nov 2010, 20:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Kribbi kk.
Replies: 1
Views: 2136

Gefins ef hann fer í kvöld. S: 8696567
by magona
10 Nov 2010, 14:32
Forum: Almennar umræður
Topic: whuut?
Replies: 4
Views: 4625

þetta er violet goby.
by magona
09 Nov 2010, 16:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Kribbi kk.
Replies: 1
Views: 2136

TS: Kribbi kk.

Til sölu kribbi, karlkyns. Ágætis litir. Ca 8cm. - 700kr.
by magona
03 Nov 2010, 08:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Plantan- 325L Akvastabil.
Replies: 36
Views: 26191

þú mátt fá óskarinn minn ef þú vilt, hoho. :D
by magona
30 Oct 2010, 16:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Óskar + gúbbí. RIP
Replies: 9
Views: 8637

Skil hvað þú átt við. En af hverju ertu að hringa um svörtu blettina í bakugganum? Það er normalt. :)
by magona
30 Oct 2010, 08:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Óskar + gúbbí. RIP
Replies: 9
Views: 8637

Mér hefur nú ekki fundist hann vera asnalegur í laginu. Bara andlitið er alveg hrikalegt og tálknin öðru megin eru ekki eins og þau eiga að vera. Restin er ekki fullkominn en mér finnst það vera meira eins og fólk er mishávaxið og breitt. :) Að borða er soldið bras. Ég þarf að brjóta töflurnar í tve...
by magona
29 Oct 2010, 23:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Óskar + gúbbí. RIP
Replies: 9
Views: 8637

Óskar + gúbbí. RIP

Ætla að kynna ykkur fyrir óskarnum mínum. Hann kjálkabrotnaði sem ungi í slagsmálum við convict og lifir nú rólyndislífi með gúbbífiskum tetrum og fl. Búrið er 180l. þannig að það er eilítið þröngt um hann orðið því að hann er um 20cm núna. Biðst afsökunnar á þörungnum á glerinu, á ekki rakvélablað....
by magona
21 Oct 2010, 21:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Neon regnbogafiskar - SELDIR! :D
Replies: 6
Views: 6670

fráteknir.
by magona
21 Oct 2010, 20:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Neon regnbogafiskar - SELDIR! :D
Replies: 6
Views: 6670

Þessir eru ekki til friðs.
by magona
20 Oct 2010, 20:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Neon regnbogafiskar - SELDIR! :D
Replies: 6
Views: 6670

TS: Neon regnbogafiskar - SELDIR! :D

Er með til sölu ca. 9 stk af neon regnbogafiskum. Eru enn frekar litlir. Ástæðan fyrir því að ég er að selja þá er að þeir éta gúbbíseiðin mín. Þurfa minnst 180l búr. (minnir mig :oops: ) Hafði hugsað mér 2500kr fyrir alla. Seljast saman. Jafnvel til í að skipta þeim á einhverri bótíu sem verður ekk...
by magona
20 Aug 2010, 14:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ts: skali - seldur
Replies: 0
Views: 1431

Ts: skali - seldur

Er með til sölu myndarlegan skala. Hann er 8-10cm ugga til ugga. Venjulegur ekki slör. Gulur með svörtum blettum.

Ferlega skemmtilegur karakter en passar ekki í búrið.

Sel hann á 500kr.

Vinsamlegast hafið samband í ep.
by magona
14 Jun 2010, 20:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Plöntuskipti. :)
Replies: 2
Views: 2732

upp.
by magona
30 May 2010, 23:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Plöntuskipti. :)
Replies: 2
Views: 2732

upp breytt auglýsing.
by magona
27 May 2010, 12:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Plöntuskipti. :)
Replies: 2
Views: 2732

Plöntuskipti. :)

Er með nokkrar plöntur sem ég get tekið afleggjara af og skipt út. Er allavega með spirulina, lítill anubias, cabomba, cryptocoryne og Nomaphila siamensis. :) Má koma og skoða.

Er opin fyrir öllum plöntum.

Hafið samband í ep.
by magona
04 May 2010, 23:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ahemm.. never mind.
Replies: 0
Views: 1568

Ahemm.. never mind.

Ef einhver nennir að bjarga þessum SAE þá má viðkomandi alveg koma og pikka kvekendið upp. Hann fékk eitthvað sár og það er að versna. Veit ekki hvort að þetta er bara venjulegt sár eða hole in head eða hvað. Nenni eiginlega ekki að vesenast með lyfjagjöf og því um líkt. Áhugasamir hafi samband í ep...
by magona
28 Apr 2010, 13:46
Forum: Aðstoð
Topic: Óskar og búrstærð
Replies: 8
Views: 7471

Nei ekkert voðalega fallegt. :( Hef bara ekki efni né pláss fyrir stærra akkúrat núna, kannski eftir ár... eða eitthvað. Ég geri stór vatnsskipti einu sinni í viku (ca 70%). Svo eru tetrur og fleiri smáfiskar með honum í búri sem sjá um að éta upp það sem hann spýtir frá sér. Svo það fer rosalega lí...
by magona
27 Apr 2010, 20:02
Forum: Aðstoð
Topic: Óskar og búrstærð
Replies: 8
Views: 7471

Ég veit að þeir verða þetta stórir. Mér var bara sagt að vegna þess að hann kjálkabrotnaði svo illa þegar hann var ungur þá yrði hann aldrei fullvaxta. Var að vona að það væri satt. Any thoughts?
by magona
27 Apr 2010, 17:29
Forum: Almennar umræður
Topic: molly seiði.
Replies: 12
Views: 10029

Æji trekk í trekk er maður að sjá þetta ske. :?
by magona
27 Apr 2010, 15:39
Forum: Aðstoð
Topic: Óskar og búrstærð
Replies: 8
Views: 7471

Óskar og búrstærð

Óskarinn minn heldur áfram að stækka þó að ég hafi verið að vonast til þess að hann væri hættur. :x Hann er rúmlega 17cm núna. Ég er nýbúin að minnka búrstærð niður í 180 lítrana. Spurningin er sú hvort þið haldið að honum líði illa, hvort að 180 lítrarnir dugi fyrir hann eða hvort að ég þurfi að st...
by magona
27 Apr 2010, 01:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: fiskar
Replies: 2
Views: 2934

upp
by magona
12 Apr 2010, 21:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: fiskar
Replies: 2
Views: 2934

upp
by magona
12 Apr 2010, 12:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Dauði fiska þráðurinn
Replies: 220
Views: 163766

:væla: Hvað skeði eiginlega? Hvurslags fiskar voru í þessu búri?
by magona
30 Mar 2010, 21:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: fiskar
Replies: 2
Views: 2934

TS: fiskar

2 perlugúramar - 500kr stk.
1 SAE, ekta, 7cm - 1200kr.

Kjálkabrotinn óskar - gefins.

Hafið samband í EP.

:D