Search found 24 matches

by zequel
16 Oct 2009, 22:49
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 99706

Þetta er ekkert smá flott. Verður gaman að sjá þetta í búrinu :)
by zequel
16 Oct 2009, 00:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Brúsknefur
Replies: 11
Views: 10416

GUðjónB. wrote:Sorry innskotið en hver er munurinn a kk og kvk ?
Brúskurinn .. þ.e.a.s. karlinn er með "skegg"
by zequel
16 Oct 2009, 00:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Brúsknefur
Replies: 11
Views: 10416

Mig vantar einmitt karl fyrir kellinguna mína :)
Hvað viltu fá fyrir hann?
by zequel
16 Oct 2009, 00:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

Búrið nánast tilbúið :)

Dagur 16(15/10/2009) NH3 = 0 mgL NO2 = 0 mg/L NO3 = 25-50 mg/L Vúúúhúúú :D Nítrítið horfið og búrið líklegast tilbúið. Skellti Anubias Barteri 'Nana' afleggjara úr 30L búrinu og fékk síðan fullt af smásprotum frá vini mínum herra Bambusrækju. Lækkaði hitann í 28° og skellti 3ml af ammóníaki útí. Æt...
by zequel
09 Oct 2009, 09:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

morgunmæling

Ákvað að gera morgunmælingu á ammóníakinu. Það virðist vera komið í 0 mg/L þrátt fyrir að ég bætti tæpum 4ml í búrið í gær til að koma því í 2,5 mg/L. Nokkuð gott á 12 tímum :)

Nú vantar bara sama afl í nítróbakter flóruna :)
by zequel
09 Oct 2009, 00:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

Hafði lesið um þessa aðferð líka en fannst hún ekki alveg meika sense. Því þú þarft jú að mynda flóru sem hæfir fjölda og stærð íbúa, annars drepst megnið af bakteríunum þegar fiskarnir koma í og bakteríurnar hætta að fá hreint ammoníak. Sem er ekki gott. Svo er líka spurning hversu mikið af henni ...
by zequel
09 Oct 2009, 00:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

þú hefðir átt að setja upp annað búr með fiskum til samanburðar það hefði verið gaman að sjá þær niðurstöður Það væri aldrei fair samanburður. Hreint ammóníak út í búrið samsvarar heilum her af fiskum. Her sem myndi ekki lifa af í slíku magni af ammóníaki. Niturbakteríurnar eru hinsvegar himin lifa...
by zequel
07 Oct 2009, 22:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

Dagur 8 - Dagur nítrítsins

Dagur 8 (07/10/2009) NH3 = 0,05 mg/L NO2 = 25+ mg/L (1-2 mg/L eftir 2x80% vatnsskipti) NO3 = ekki mælt Þetta blessaða nítrít ætlaði að hanga ansi hátt uppi þannig að ég gerði 80% vatnsskipti. Við það sást smá breyting á mælingarlitnum, þannig að ég ákvað bara að fara í önnur 80% vatnsskipti. Við þa...
by zequel
07 Oct 2009, 01:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

Dagur 7(06/10/2009)

Dagur 7(06/10/2009) NH3 = 0,5 mg/L NO2 = 25-35 mg/L NO3 = 0,0 mg/L NítrÍt spike á uppleið :) Minnka því gjöfina á ammóníakinu niður í 3,0ml til að keyra magnið í 2,5 mg/L. Þannig að það er greinilega kominn slatti af Nitrosomonas bakteríum og vonandi er góð fjölgun á nítróbakter til að umbreyta nít...
by zequel
05 Oct 2009, 22:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

Svo eru sumir sem henda dauðum "bambus"rækjum í búrið til að starta því ;)
by zequel
05 Oct 2009, 20:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

Flott project hjá þér. Það er í raun stórsniðugt að starta búrum svona, allavega margfalt betra en að vera að kaupa þessa tilbúnu bakteríuflóru í gæludýrabúðunum sem er seld sem einhver undralausn til að cycla búrin á no-time. Ég skilaði einmitt "undralausnum" fyrir c.a. 4 þúsund kall og ...
by zequel
05 Oct 2009, 16:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 17213

Hringrás án fiska (fishless cycle)

Ákvað að prófa að starta hrinngrásinni í 160L búrinu mínu án fiska (fishless cycle) með því að nota aðeins "hreint" ammóníak. Kosturinn við þessa aðferð er sá að maður er yfirleitt fyrr að ná upp bakteríuflórunni, plús að maður getur fyllt búrið af fiskum í lokin ef maður óskar þess. Síðan...
by zequel
27 Sep 2009, 20:15
Forum: Almennar umræður
Topic: 160L frumraun með "vott" af overstocking-syndrome
Replies: 4
Views: 6091

þetta lítur allt mjög vel út hjá þér, ég myndi hinsvegar setja skallan úr 30 L yfir í stærra búrið, þetta verður stór fiskur sem þarf mikið pláss :) Skallinn, sem fékk heitið Scorpio, fær að fara yfir í stærra búrið og síðan kemur annar skalli, harðjaxlinn Dirty Harry, og fær að vera með. Það voru ...
by zequel
27 Sep 2009, 03:26
Forum: Almennar umræður
Topic: 160L frumraun með "vott" af overstocking-syndrome
Replies: 4
Views: 6091

160L frumraun með "vott" af overstocking-syndrome

Ég er að setja upp 160L búr og ætla að starta því án fiska (fishless cycle) og nota ammóníak úr næstu byggingavöruverslun (ACE 10% ammonia hydroxide á að vera án allra aukaefna). Var búinn að finna slatta af síðum með leiðbeiningum, en leist einna best á þessa http://www.fishlore.com/fishforum/fresh...
by zequel
23 Sep 2009, 21:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Kuroshio Sea - fyrirmyndar sjávarbúr :)
Replies: 5
Views: 5285

Mæli með að skella þessu í HD og vera með í fullscreen .. mjög róandi :)
by zequel
23 Sep 2009, 21:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Kuroshio Sea - fyrirmyndar sjávarbúr :)
Replies: 5
Views: 5285

Kuroshio Sea - fyrirmyndar sjávarbúr :)

Verst að manni vantar hobby herbergi undir svona :P <embed src="http://www.youtube.com/v/u7deClndzQw&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="560" height="340"></...
by zequel
23 Sep 2009, 01:12
Forum: Aðstoð
Topic: Skinny disease í Yoyo bótíum
Replies: 0
Views: 1643

Skinny disease í Yoyo bótíum

Ég fékk gefins yoyo bótíu sem er í smærri kantinum fyrir utan það að vera óeðlilega mjó og ræfilsleg greyið. Ég hef lesið mig aðeins til um skinny disease, sem mætti hugsanlega kalla "horveiki" á íslensku :), en þar er mælt með lyfjum til að drepa sníkjudýr. Hefur einhver hérna lent í þess...
by zequel
15 Sep 2009, 22:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Panta búnað erlendis (gjöld)
Replies: 7
Views: 5539

Var að tékka á Eheim 2224 með filter media .. sýnist hún vera komin heim á c.a. 25 þús með sendingu og vaski frá Þýskalandi :)
by zequel
15 Sep 2009, 15:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Panta búnað erlendis (gjöld)
Replies: 7
Views: 5539

Einhver þýsk síða sem þú mælir með til að panta frá? :)
by zequel
15 Sep 2009, 10:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Panta búnað erlendis (gjöld)
Replies: 7
Views: 5539

Panta búnað erlendis (gjöld)

Veit einhver hvort að tollar séu á tunnudælum ef maður pantar að utan, eða kemur bara vaskur ofan á sendingu?

Kv, Ingimundur
by zequel
12 Sep 2009, 19:04
Forum: Aðstoð
Topic: Ofhitnun :(
Replies: 13
Views: 9521

Jæja .. Þá er síðasta trúðabótían farin á vit feðra sinna og búrið orðið hálf dapurlegt. :( Eini ljósi punkturinn í þessu öllu saman er innleggið í reynslubankann. :) Ég gerði þau grundvallarmistök að skella öllu vatninu með úr fiskabúðinni í búrið, í stað þess að háfa fiskana uppúr pokanum. Enn bet...
by zequel
12 Sep 2009, 11:42
Forum: Aðstoð
Topic: Ofhitnun :(
Replies: 13
Views: 9521

Bótíur eru viðkvæmar fyrir lyfjum, ég mundi frekar bíða. Greyið virðist vera talsvert verra en í gær, mun fleiri blettir. Fylgdist aðeins með honum í nótt þar sem hann var nokkuð mikið á ferðinni (líklega að reyna að klóra sér). Sýnist hann núna vera að tapa baráttunni við hvítblettina þar sem hann...
by zequel
11 Sep 2009, 12:59
Forum: Aðstoð
Topic: Ofhitnun :(
Replies: 13
Views: 9521

Hinsvegar er 30 lítra búr allt allt allt of lítið fyrir trúðabótíur. Þær eru viðkvæmar fyrir hvítblettaveiki og þurfa mikið pláss og gott vatn sem er ekki hægt að viðhalda með góðu móti í 30 lítra búri. Þannig að það er ekki mjög undarlegt að þær geispað golunni hjá þér. Ég veit að búrið er alltof ...
by zequel
10 Sep 2009, 14:45
Forum: Aðstoð
Topic: Ofhitnun :(
Replies: 13
Views: 9521

Ofhitnun :(

Ég bætti við 2 trúða bótíum um daginn þar sem ég var með eina einsamla fyrir. Eftir c.a. 2 vikur byrjuðu nýju bótíurnar að sýna merki um hvítblettaveiki. Þess vegna var gúgglað og leitað að upplýsingum hvað best væri að gera. Ég byrjaði á því að salta (1g á L) í fyrradag, og fór síðan í gær og keypt...