Search found 10 matches

by Kristini
15 Oct 2009, 10:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11738

Hvað myndir þú bjóða?
by Kristini
14 Oct 2009, 17:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11738

Búrið og fylgihlutir enn til sölu!
by Kristini
09 Oct 2009, 14:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu nokkrir fiskar
Replies: 3
Views: 3095

Svona brúsknefjur kostuðu eitthvað um 1890 eða meira í Trítlu, þær eru það stórar. Hef ekki fast verð í huga. Bara bjóða! Varðandi refinn, þá var mér kennt að flying fox er eitt, en síamskur flying fox er annað, það er SAE og minn er það. Sé það rangt, þá skal ég gjarnan læra það sem sannara reynist...
by Kristini
09 Oct 2009, 14:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu nokkrir fiskar
Replies: 3
Views: 3095

Til sölu nokkrir fiskar

Clarias Batrachus, einlitur, grár. Nokkrar brúsknefjur (Bushymouth Catfish, Ancistrus temminckii), fljúgandi síamskur refur (SAE Siamese Algae Eater, Crossocheilus siamensis) og ein rasbora (Rasbora heteromopha). Ég er líka að selja búrið og tunnudælu hér á síðunni en ef einhver vill fiskana frekar ...
by Kristini
09 Oct 2009, 13:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11738

Hm, það er ekki ólíklegt, einhver sendi skilaboð og hringdi! Það gæti alveg hafa verið þú.
Hvernig hafa þær það ? :-)
by Kristini
09 Oct 2009, 11:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir SAE
Replies: 2
Views: 2574


Er með einn, ca 5 sm langan!
Ef þig vantar enn, hringdu í síma 862 2930
by Kristini
09 Oct 2009, 09:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11738

Jú það er örugglega rétt, ég hafði bara séð myndir af blettóttum Clarias Batrachus og hélt því að það gæti ekki verið minn. Veit betur núna. Minn er eiginlega einlitur, grár. Ég er alveg til í að selja hann einan sér ef einhver vill, kannski hentar einhverjum að fá búrið en ekki innihaldið!! Þá eru ...
by Kristini
08 Oct 2009, 14:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11738

Hér er mynd af clarius fuscus, hann er a.m.k.mjög líkur mínum en ég veit ekki hvort hann er alveg sá sami og ég keypti !
http://www.planetcatfish.com/catelog/im ... age_id=542
by Kristini
08 Oct 2009, 10:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11738

Búrið er með málin bxhxl = 30x40x100 sm Ég hef ekki fundið hvað állinn heitir á latínu, en hann er blindur með mikla þreyfara og dvelur í felum alltaf nema rétt þegar hann kemur fram í myrkri til að leita að mat á botninum. Hann er orðinn næstum 15 sm langur held ég! Ég hef ekki mynd í bili, set han...
by Kristini
07 Oct 2009, 10:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-
Replies: 15
Views: 11738

Til sölu 120 l búr -BÚIÐ-

120 l fiskabúr með Eheim tunnudælu, sandi og gróðri til sölu. Búrið er með Juwel loki og ljósi en það er ekki upprunalegt Juwel búr. Með búrinu fara ryksugur (brúsknefjur), kínverskur þreifaraáll, síamskur fljúgandi refur og ein einmana tetra. Ýmislegt fylgidót til hreinsunar, matur og gróðurnæring....