Search found 24 matches

by einars
21 Mar 2015, 20:50
Forum: Sikliður
Topic: breyting á búrinu mínu.
Replies: 5
Views: 19980

Re: breyting á búrinu mínu.

Sælir,

Mín reynsla af hvítum sandi er að fiskarnir sýni ekki almennilega liti og séu ljósbrúnir allan daginn.....

Ég myndi nota svolítið brúnleitari sand, ég nota ljósbrúnan sand og "grolux" lýsingu og finnst það koma vel út.

/einar
by einars
14 Dec 2014, 12:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir labeotropheus fuelleborni OB
Replies: 3
Views: 5954

Re: Óska eftir labeotropheus fuelleborni OB

Það voru til fuelleborni í fiskó þegar ég fór þangað í síðustu viku. Bláir svolítið gult í bringunni. Ekki OB og ekki á hreinu frá hvaða stað í vatninu þetta afbrigði er en gæti verið Nakantenga.

/einar
by einars
13 Nov 2014, 10:57
Forum: Sikliður
Topic: Illa farnar sikiliður
Replies: 4
Views: 17691

Re: Illa farnar sikiliður

Þú getur fylgt ráðum Kela til að byrja með. Það væri líka gott að vakta búrið og sjá hverjir eru sökudólgarnir. Yellow lab er yfirleitt friðsamur á meðan að maingano getur verið grimmur en þá mest innbyrðis og ætti að láta fiska í friði sem ekki líkjast þeim um of. Ein aðferð sem gæti hjálpað (sem h...
by einars
19 Oct 2014, 22:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Fyrirlestur og myndir frá Úrúgvæ veiði
Replies: 2
Views: 18917

Re: Fyrirlestur og myndir frá Úrúgvæ veiði

Ég mæti, komst ekki síðast.

/einar
by einars
19 Aug 2014, 17:35
Forum: Sikliður
Topic: Fóður fyrir mbunur
Replies: 2
Views: 14564

Re: Fóður fyrir mbunur

Ég gef New Life Spectrum: "Cichlid Formula" og svo "Growth Formula" (fyrir seiði) sem aðalfóður og ég hef mjög góða reynslu af því. Síðan fá þær alls konar flögufóður frá hinum og þessum framleiðendum og Spirulinaflögur eru sérstaklega góðar fyrir Mbunur sem eru grænmetisætur. kv...
by einars
02 May 2014, 21:36
Forum: Sikliður
Topic: Hlutfall Yellow Lab
Replies: 2
Views: 13199

Re: Hlutfall Yellow Lab

Ég hef verið með yellow lab í mörgr ár og það skiptir litlu máli hvert kynjahlutfallið er. Ég hef verið með eitt par og upp í 25 stk og allt þar á milli. Það eru einhver slagsmál á milli hænganna en í lokin er það yfirleitt einn sem hrygnir og hinir eru ekkert illa farnir eftir slaginn. Yellow lab e...
by einars
18 Jan 2014, 22:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Er með nokkra sikliður til sölu
Replies: 16
Views: 20249

Re: Er með nokkra sikliður til sölu

Ég held frekar að þetta séu greshakei en hongi. Höfuðlagið og búkurinn líkist metriaclima meira en labidochromis. Kellurnar hjá þér eru alla vega mjög líkar greshakei sem ég hef séð annars staðar. Yfirleitt þá dofna þverrendurrnar hjá ráðandi greshakeiköllum og hann verður alveg ljósblár. Algengasta...
by einars
07 Jan 2014, 20:33
Forum: Sikliður
Topic: Hryggning
Replies: 17
Views: 38102

Re: Hryggning

Sælir,

Þú þarft ekki að hafa stórar áhyggjur af Rusty. Sjálf lætur hún seiðin vera og rækjurnar og gubbyar láta þær vera líka. ég er með ca 2ö rusty í malawibúri og í hverri hrygningu lifa nokkrir af þó svo að nóg sé af fiskum sem éta gjarnan seiði.

kveðja,
einar
by einars
06 Jan 2014, 18:05
Forum: Sikliður
Topic: Hryggning
Replies: 17
Views: 38102

Re: Hryggning

Varðandi Rusty þá eru þær yfirleitt góðar mæður og halda svo til alltaf. Ég myndi gefa henni 3 vikur og þá taka ur henni eða leyfa henni að sleppa í sérbúri.

kveðja,
einar
by einars
01 Nov 2013, 13:41
Forum: Sikliður
Topic: Sikliður - Starta búri - byrjandi.
Replies: 1
Views: 12311

Re: Sikliður - Starta búri - byrjandi.

Sælir, Þú getur notað fínan fjörusand án vandræða. Ég nota fjörusand í flest búr, ég skola hann einu sinni með mjög heitu vatni og síðan með volgu vatni þar til hann er hreinn og þá er hann laus við alla kvilla.. Fyrir Malawisiklíður nota ég sand þar sem kornastærðin er ca 1 mm. Ég er hins vegar ekk...
by einars
07 Sep 2013, 21:01
Forum: Sikliður
Topic: Veikindi, gulir flekkir
Replies: 2
Views: 13246

Re: Veikindi, gulir flekkir

Það er svolítið erfitt að sjá þetta á myndunum, gulir frekar stórir flekkir er ekki eitthvað sem ég kannast við hjá Malawisiklíðum sem sjúkdómur. Trewavase/Fuelleborni OB sem lítur veiklulega út er líka með tættan sporð sem bendir til "eineltis". Yfirleitt fá malawisiklíður tvær tegundir a...
by einars
10 Aug 2013, 23:15
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 36773

Re: 200L Malawi

Já, ég kom með nokkra saulosi í byrjun sumars til kidda og þessir eru ansi líkir þeim, en þetta skýrist þegar þeir verða stærri.

/einar
by einars
10 Aug 2013, 16:07
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 36773

Re: 200L Malawi

Flottar myndir!
Ertu viss um að þetta sé elongatus ? Mér finnst þeir vera svolítið líkir Ps. saulosi. Ef þeir koma frá Kidda þá geta þetta verið Saulosi því hann fékk nokkra þannig um daginn. Kallinn verður þá hægt og rólega blárri, að vísu kannski ekki á meðan að demasoni er í sama búri...

/einar
by einars
07 Apr 2013, 22:13
Forum: Sikliður
Topic: Hvaða fiskar passa með yellow lab?
Replies: 5
Views: 9412

Re: Hvaða fiskar passa með yellow lab?

Var að senda þér einkaskilaboð.

/einar
by einars
07 Apr 2013, 20:43
Forum: Sikliður
Topic: Hvaða fiskar passa með yellow lab?
Replies: 5
Views: 9412

Re: Hvaða fiskar passa með yellow lab?

Ef þú ætlar að hafa malawi í 120 lítrum með yellow lab er best að hafa litlar mbunas sem ekki helga sér yfirráðasvæði. Ég hef haft nokkrar tegundir með yellow lab í 135 lítrum (lengd 95 cm) sem hafa gengið ágætlega. Til að fá blátt má t.d. nota Pseudotropheus sp. Acei Yellow Tail sem er mjög friðsöm...
by einars
30 Mar 2013, 09:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Yello Lab
Replies: 4
Views: 7646

Re: Yello Lab

Ég hef lent í þessu stöku sinnum með mína Malawí og þeir hafa yfirleitt náð sér alveg. Augað alveg grátt og lítur mjög illa út. Þegar þetta hefur gerst hef ég skipt hressilega um vatn og eftir nokkra daga er þetta komið í lag. Stundum hef ég líka bætt við smá salti.

/einar
by einars
26 Jan 2013, 13:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 115079

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

"hefur þú einars mælt hörkuna hjá þér í búrunum og ef svo er hvað hefur komið út úr því" Nei, ég hef reyndar aldrei átt neitt GH kit þ.a. þetta hefur aldrei verið mælt í mínum búrum. Ég hef bara notað matarsóda til að negla ph (8.3) og KH hörkuna (ca 20). GH mælir yfirleitt magn kalsíum og...
by einars
26 Jan 2013, 09:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 115079

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Ég kannast vel við klórið sem Ólafur talar um. Ég hef verið með Malawísafnbúr síðan 2006 og þetta klór minnkar eins og hjá Guðmundi þegar ég skipti hressilega um vatn og þríf dæluna. Þetta er viðloðandi í þeim búrum þar sem ég er ekki nógu duglegur að skipta um vatn. Varðandi ph umræðuna þá held ég ...
by einars
01 Jan 2013, 22:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Malawisklíður til sölu [SELT]
Replies: 2
Views: 3571

Malawisklíður til sölu [SELT]

Hef til sölu nokkrar malawísiklíður. Ca 10 stk Pseudotropheus socolofi 5-7 cm. 600 kr. stk. 10 stk Protomelas sp. Steveni Taiwan Reef 6-8 cm, kyngreinanlegir 1000 kr.stk. Ca 15 stk Labidochromis caeruleus Yellow Lab mjög gulir 4-5 cm. 800 kr.stk. Myndir af öllum tegundum í sambærilegum gæðum má t.d....
by einars
16 Dec 2011, 19:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Íslensk Fiskamyndbönd
Replies: 9
Views: 11336

Re: Íslensk Fiskamyndbönd

Skemmtilegt myndband. Ég þekki þessar ameríkusiklíður ekki nógu vel en er þetta eðlileg hegðun ? Ef mínar malawisiklíður tækju upp á þessu þá færu þær beint í einangrun....

/einar
by einars
16 Dec 2011, 19:50
Forum: Sikliður
Topic: Malawi síkliður hjá mér
Replies: 20
Views: 43410

Re: Malawi síkliður hjá mér

Þetta eru alveg stórkostlegar myndir ! Ég held ég hafi aldrei séð ljósbláa litinn á maingano jafnvel og á þínum myndum. Góð eintök af fiskum og ljósmyndara.

/einar
by einars
07 Nov 2011, 23:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu mpanga-demansoni seiði - BÚIÐ
Replies: 10
Views: 8669

Re: Til sölu mpanga-demansoni seiði

Þetta er kannski ekki lengur "til sölu" þráður en ég verð að taka undir með Guðmundi, Elmu og Vargnum. Það er alveg nóg til af Malawisiklíðutegundum og alger óþarfi að blanda þeim saman. Reyndar eru til ýmsar tegundir/afbrigði í búrum sem ekki fyrirfinnast í náttúrunni og eru framræktaðir ...
by einars
27 Oct 2011, 20:17
Forum: Sikliður
Topic: 450L fiskabúrið mitt
Replies: 4
Views: 7318

Re: 450L fiskabúrið mitt

Flott búr!

Fiskurinn á myndinni fyrir ofan mphanga myndina er Protomelas sp. Steveni Taiwan Reef karl.
Síðan er kerlingin fyrir ofan bláu acöruna mjög líklega lithobates kerling eins þú hélst.

/einar
by einars
01 Apr 2011, 21:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar einhverjum Microorma start?
Replies: 4
Views: 4220

Re: Vantar einhverjum Microorma start?

Hæ,

ég hef áhuga á mikroormum, var með þetta fyrir tuttugu árum og hef verið að kíkja eftir þessu.

Er í Reykjavík.

kveðja,
einar