Search found 6 matches

by Óskin
03 Feb 2010, 10:48
Forum: Almennar umræður
Topic: veikur fiskur
Replies: 7
Views: 7098

veikur fiskur

gullfiskurinn minn er að deyja held ég..hann byrjaði að fá svona rauða bletti það er þó nokkuð langt síðan og svo í gær þá byrjaði hann að leggjast saman, það er kúla á maganum( mér dettur í hug sundmagi) og hann virðist hanga og fljóta um búrið...einstaka sinnum syndir hann og hann borðar líka alve...
by Óskin
21 Dec 2009, 12:35
Forum: Almennar umræður
Topic: ljós i búri
Replies: 2
Views: 3058

ljós i búri

Núna er ég að fara að heiman í 4 daga og fiskunum verður gefið á meðan en var að spá í hvort ég ætti að hafa kveikt ljósið eða bara biðja þann sem gefur þeim að kveikja ljósið rétt á meðan þeim er gefið?

öll svör vel þegin:´)
by Óskin
13 Nov 2009, 14:39
Forum: Almennar umræður
Topic: þörungar í búrinu
Replies: 4
Views: 3997

þörungar í búrinu

Núna eru farnir að myndast brúnir þörungar í búrinu mínu, það var skipt um vatn fyrir viku síðan en þörungarnir hafa bara ágerst. Þeir eru aðalega á plöntunni(gervi) og aðeins í sandinum. Fiskarnir virðast samt vera eðlilegir og haga sér eðlilega. Mér var sagt að það ætti að láta 1 tsk af salti í bú...
by Óskin
03 Nov 2009, 00:55
Forum: Almennar umræður
Topic: litli fiskurinn minn
Replies: 3
Views: 3607

litli fiskurinn minn

Ég keypti neonfiska 6 stk um helgina og þeir eru að bara að venjast aðstæðum í búrinu núna. Einn þeirra er frekar sver um sig og hann virðist vera að springa samt hagar hann sér alveg einsog hinir. Ég hef oft átt svona fiska og ekki séð þá svona útlítandi. Gæti fiskurinn verið fullur af hrognum? :? ...
by Óskin
21 Oct 2009, 13:49
Forum: Almennar umræður
Topic: fjöldi í búri
Replies: 4
Views: 3997

Ég geri mér alveg grein fyrir stærð búrsins og ætla nú ekki út í neitt stórt.
Var bara að hugsa um 5 neonfiska, 3 svarttetrur svo langar mig í kossagúrama og þá bara 2 því þeir stækka hratt en kosturinn við þá er að þeir verða ekki stærri heldur en búrið "leyfir".
by Óskin
21 Oct 2009, 00:34
Forum: Almennar umræður
Topic: fjöldi í búri
Replies: 4
Views: 3997

fjöldi í búri

Ég var að fá mér 48 L búr og var að pæla hvað er æskilegur fjöldi? ég er með svo margar tegundir á óskalistanum að ég er strax farin að halda að ég þurfi stærra búr :lol: