Sælir fiskaspjallverjar.
Nú vantar mig góð ráð til að komast sem auðveldast frá 50 lítra gullfiskabúri í 4 vikur.
1. Tek ég allt vatnið úr + fiskana og flyt heim til mín.
2. Set ég fiskana í litla kúlu heima í 4 vikur
3 Önnur lausn.... please!
Kv. Jóhanna
Search found 24 matches
- 01 Jul 2010, 21:06
- Forum: Aðstoð
- Topic: Sumarfrí hjá leikskólanum
- Replies: 1
- Views: 2322
- 15 Apr 2010, 13:53
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54l Fiskabur till solu
- Replies: 2
- Views: 3095
- 26 Mar 2010, 19:39
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: OE cirka 50-60 lítra búri
- Replies: 0
- Views: 1338
OE cirka 50-60 lítra búri
Börnin á leikskólanum Njálsborg eiga 2 gullfiska sem gista allt of litla kúlu. Okkur finnst mikil þörf á að þeir fái betri heimkynni og leitum nú að cirka 60 lítra fiskabúri handa þeim. Við þyrftum auðvitað líka sand og loftdælu en annað vantar okkur ekki.
Jóhanna
Jóhanna
- 10 Jan 2010, 14:28
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Myndir 09/01/10 Guðjón og Páll Ágúst
- Replies: 31
- Views: 24274
- 27 Dec 2009, 21:53
- Forum: Aðstoð
- Topic: vatnsskipti
- Replies: 4
- Views: 3972
Það fer eftir hversu mikið af fiskum þú ert með og hvernig hreinsibúnaður er í búrinu. Ég geri þó yfirleitt um 50% vatnsskipti á flestum búrumnum mínum. Ég er með 4 litla gullfiska og 1 litla ryksugu í búrinu. Ég held að það sé ekki ofsetið. Hreinsibúnaðurinn er Tetra dæla sem fylgdi búrinu og ég f...
- 27 Dec 2009, 16:21
- Forum: Aðstoð
- Topic: vatnsskipti
- Replies: 4
- Views: 3972
vatnsskipti
Sælir spjallverjar.
Mig langar að spyrja hvað eru hæfileg vatnsskipti í 54 lítrabúri? 30% vikulega, hentar það. Kv. Jóhanna
Mig langar að spyrja hvað eru hæfileg vatnsskipti í 54 lítrabúri? 30% vikulega, hentar það. Kv. Jóhanna
- 24 Dec 2009, 10:58
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
Myndi samt ekki mæla með að hafa alltaf salt í búrinu, þá þarf líklega meira salt ef að það kemur upp veiki og þessháttar, sem sé bakteríurnar munu líklega þola bara meira salt, með hrikalega mikla aðlögunarhæfni :) Allavega hef ég held ég þrisvar sinnum fengið upp hvítblettaveiki í mínum búrum og ...
- 23 Dec 2009, 21:29
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
Með loftdæluna þá eru þær t.d ekki alltaf í gangi hjá mér :) set þær oft í gang þegar ég man eftir því þar sem ég er ekki með timer á því og það á til að gleymast. Þannig að myndi halda að það væri í lagi að hafa hana bara í gangi þegar þú ert að heiman, svona ef að fiskarnir eru ekki of margir í b...
- 22 Dec 2009, 23:24
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
- 22 Dec 2009, 21:54
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
- 22 Dec 2009, 21:20
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
Ef það stendur ekki á saltinu að það sé joð í því þá er það væntanlega joðlaust. Framleiðendur matvöru merkja vöruna vanalega þannig að þeir tiltaka innihaldið ekki hvað hún inniheldur ekki. :idea: Ég saltaði í gær ( 3 msk gróft og 2 msk fínt salt ) og fiskarnir eru óðum að ná sér. Sjást aðeins kor...
- 21 Dec 2009, 23:48
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
5-10 matskeiðar, 5 ef veikin er ekki mjög svæsin. Okey, 5 til 10 hljómar mun betur. Ég átti reyndar 3 msk. gróft Kötlu salt svo nú ætla ég að setja 2 msk. fínt salt ( sem ég hef ekki hugmynd um hvort er joðlaust o.s.frv.) og kaupa meira gróft salt á morgun. Ég er þá allavega byrjuð að meðhöndla og ...
- 21 Dec 2009, 23:35
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
Já ég var einmitt að skoða þessar upplýsingar. Semsagt 10 matskeiðar í 54 lítra ( af fínu salti ). Virkar frekar drastískt en prófa það auðvitað....Vargur wrote:http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5736
Kv. Jóhanna
- 21 Dec 2009, 23:30
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
- 21 Dec 2009, 23:14
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
Kötlusaltið er joðlaust og keysist hægt upp í vatni (sem er bara kostur í þessu samhengi) og það ér víst betra að stja bara salti beint í búrið; ekki leysa það upp í vatni áður Ókey, ég verð greinilega að koma við í Bónus á morgun. Á saltið síðan að vera í búrinu í einhvern tíma og svo að skipta um...
- 21 Dec 2009, 22:25
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
- Replies: 21
- Views: 14291
Gullfiskarnir með hvítblettaveiki
Nú er allt í einu komin hvítblettaveiki í gullfiskana mín.
Ég las um saltmeðferðina og hún hentar mér ágætlega þar sem enginn gróður er í búrinu.
Hvernig salt á ég að kaupa og hvar?
Þola gullfiskar alveg saltið?
Kv. Jóhanna
Ég las um saltmeðferðina og hún hentar mér ágætlega þar sem enginn gróður er í búrinu.
Hvernig salt á ég að kaupa og hvar?
Þola gullfiskar alveg saltið?
Kv. Jóhanna
- 19 Dec 2009, 23:31
- Forum: Aðstoð
- Topic: Bakgrunnar
- Replies: 11
- Views: 7660
Kærar þakkir fyrir fínar ábendingar. Ég er búin að vera á leiðinni að kíkja í hobbyherbergið en tímasetningin frá 12 - 15 á laugardögum er mér ekki mjög þægileg svo það bíður nýs árs giska ég á.Arnarl wrote:getur líka notað venjulega handsápu þá færðu 3D effectinn allveg í botn
Gleðileg fiskajól~ ~
Jóhanna
- 18 Dec 2009, 21:07
- Forum: Aðstoð
- Topic: Bakgrunnar
- Replies: 11
- Views: 7660
- 18 Dec 2009, 20:33
- Forum: Aðstoð
- Topic: Bakgrunnar
- Replies: 11
- Views: 7660
Bakgrunnar
Það er auðvitað af tómri leti að ég spyr ykkur um bakgrunna í fiskabúr ( gæti euðvitað eytt miklum tíma í að kanna málið) en þar sem ég er með gullfiska og gerviplöntu sem mér finnst ótrúlega ljót datt mér í hug hvort flottur bakgrunnur gæti ekki "sprúsað" þetta aðeins upp. Er hægt að fá e...
- 13 Dec 2009, 20:35
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskar
- Replies: 10
- Views: 9539
Sammála Jakobi, ef þú setur flr þarftu að fara skipta þeim út þegar þeir stækka og skipta oftar um vatn og meira vesen, gullfiskar eru líka miklu skemmtilegri og meiri karakterar ef þeir eru fáir Já mér datt í hug að þetta væri cirka hæfilegur fjöldi. Hvað segið þið? Á ég að fá mér ryksugu eða hefu...
- 13 Dec 2009, 20:33
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskar
- Replies: 10
- Views: 9539
Sammála Jakobi, ef þú setur flr þarftu að fara skipta þeim út þegar þeir stækka og skipta oftar um vatn og meira vesen, gullfiskar eru líka miklu skemmtilegri og meiri karakterar ef þeir eru fáir Já mér datt í hug að þetta væri cirka hæfilegur fjöldi. Hvað segið þið? Á ég að fá mér ryksugu eða hefu...
- 13 Dec 2009, 19:34
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskar
- Replies: 10
- Views: 9539
- 13 Dec 2009, 19:11
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gullfiskar
- Replies: 10
- Views: 9539
Gullfiskar
Sælir sérfræðingar. Ég byrjaði á að kaupa 6 lítra kúlu og 2 gullfiska en sá strax að mér og keypti 54 lítra búr sem nú hýsir 4 gullfiska, fremur litla. 2 spurningar: 1. Er hægt að vera með einhverskonar aðra fiska með gullfiskum, t.d. ryksugu og 2. hve marga fiska er hægt að hafa í 54 lítrum. Bestu ...
- 27 Nov 2009, 18:14
- Forum: Aðstoð
- Topic: Nýtt búr og nýir fiskar
- Replies: 1
- Views: 2032
Nýtt búr og nýir fiskar
Sæl verið þið. Fyrir langa löngu ( ekki spyrja) var ég með fiska; Gurami, platty, scala og Neon tetrur í 150 lítra búri. Ég ákvað að kaupa 2 gullfiska í kúlu fyrir börnin á leikskólanum og endaði með að kaupa aðra kúla + 2 gullfiska fyrir mig. Ég sá næstum strax eftir því vegna þess að þetta er jú e...