Search found 21 matches

by orko
09 Mar 2014, 12:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE nokkrum litlum Ancistrum
Replies: 2
Views: 3644

Re: ÓE nokkrum litlum Ancistrum

tryllir wrote:eg á slatta af albino ancistrum kv.viðar s.6927942 á lika helling af rilli rækjum þær eru rauðar og hvitar ef þú vilt
Hvað eru albino stórar hjá þér og hvað viltu fá fyrir stk?
by orko
08 Mar 2014, 20:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE nokkrum litlum Ancistrum
Replies: 2
Views: 3644

ÓE nokkrum litlum Ancistrum

Er einhver sem er að selja nokkrar litlal anchistrur? +2cm
by orko
04 Dec 2013, 17:11
Forum: Aðstoð
Topic: Ancistru hrogn
Replies: 1
Views: 4324

Ancistru hrogn

Hæ hæ Tókum eftir því á sunnudaginn að ancistrurnar voru búnar að hrygna í gullfiskabúrið okkar og kalliinn er búinn að liggja montinn ofan á hrognunum síðan. Hvernig er best að snúa sér í þessu? Grunar að gullfiskarnir komi til með að éta seiðin þegar þau koma. Get ég veitt þau upp og sett í fæðing...
by orko
10 Sep 2013, 07:54
Forum: Aðstoð
Topic: Tetratec dælur
Replies: 4
Views: 6471

Re: Tetratec dælur

Já alveg eins og þessi, 800 týpan.
by orko
09 Sep 2013, 21:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE gullfiskum
Replies: 0
Views: 1779

ÓE gullfiskum

Er að bæta við mig í 140l búrið mitt.

Er einhver þarna sem er með gullfiska til sölu?
by orko
09 Sep 2013, 21:22
Forum: Aðstoð
Topic: Tetratec dælur
Replies: 4
Views: 6471

Tetratec dælur

Góða kvöldið.

Er einhver galdraleið til að láta þessar blessuðu dælur blása lofti með? Mér skildist að það ætti ekki að vera neitt mál en mér tekst ekki með nokkru móti að fá hana til að blása lofti með.

:roll:
by orko
19 Feb 2011, 15:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýraríkið að fara á hausinn?
Replies: 17
Views: 21285

Re: Dýraríkið að fara á hausinn?

Þeir voru með nákvæmlega svona útsölu á sama tíma í fyrra líka. Hef einga trú á því að þeir séu að fara á hausinn.
by orko
11 Feb 2011, 08:43
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 417941

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Hvað borgaðiru fyrir krúttið.
by orko
10 Feb 2011, 14:33
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 417941

Re: 400L Monsterbúr Jakobs

Úfff mig langar í svona RTC :) Hvar fékkstu hann?
by orko
02 Nov 2010, 22:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: kúluskítur
Replies: 1
Views: 4072

Til í Dýragarðinum
by orko
31 Oct 2010, 15:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: FISKAR TIL SÖLU !! ÓDÝRT ALLIR Á 3500KR !!
Replies: 18
Views: 15563

Hvernig bótía er þetta?
by orko
06 Oct 2010, 12:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Plöntum
Replies: 0
Views: 1497

ÓE Plöntum

Er að leita mér að smáplöntum í lítið 25l búr. Allt kemur til greina. :)
by orko
13 Aug 2010, 10:43
Forum: Sikliður
Topic: 720L Malawi búr
Replies: 77
Views: 81354

Er þetta ekki Micropeltis hérna?

http://www.youtube.com/watch?v=WPGmvemG6fk

Video ekki fyrir mjög viðkvæma.
by orko
12 May 2010, 18:53
Forum: Gotfiskar
Topic: Lasinn molly.
Replies: 3
Views: 5749

Virðist vera aðeins betra eftir að ég kom úr vinnunni og sá afraktur söltunar. Vona að hún hristi þetta af sér kella :)

ps. jamm Vargur er soldið loðið, líklegast fungus.
by orko
12 May 2010, 11:41
Forum: Gotfiskar
Topic: Lasinn molly.
Replies: 3
Views: 5749

Lasinn molly.

Ein af molly kellunum mínum fór að fá hvítan blett á sig fyrir 2-3 dögum. Hann er í raun um hálfur cm á stærð á búknum. Er það ekki of stórt til að geta verið white spot? Hún er ekki slöpp eða dregur sig til hliðar eða neitt þannig. Það er frekar svona eins og hún sé að flagna. Gerði þetta venjulega...
by orko
12 Apr 2010, 15:25
Forum: Almennar umræður
Topic: spurning varðandi Betta (bardagafisk - ekki breeding)
Replies: 9
Views: 9922

Óli, Vargurinn eftir vinnu?
by orko
02 Apr 2010, 17:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Plöntur til sölu!
Replies: 12
Views: 8990

Ég væri til í nana. Óli má ekki fá.
by orko
15 Mar 2010, 10:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2010
Replies: 206
Views: 171529

Molly's sem ég fékk hjá Varginum verðlaunaði mig fyrir blóðormana sem ég gaf þeim með seiðum í nótt :)
by orko
15 Mar 2010, 09:28
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Mitt 54-lítrar búr
Replies: 21
Views: 25704

Þetta er alveg gullfallegt búr hjá þér :)
by orko
09 Mar 2010, 09:22
Forum: Aðstoð
Topic: Hitavandamál.
Replies: 2
Views: 3113

Ahhh ok, það gæti útskýrt málið. Þakka þér fyrir :)
by orko
09 Mar 2010, 09:12
Forum: Aðstoð
Topic: Hitavandamál.
Replies: 2
Views: 3113

Hitavandamál.

Góðan daginn, er nýr hérna og nýr í þessu(ekki verið með fiska síðan 1996). Var að fá mér notað búr, 54l eheim með 50w hitara og dælu. Skellti þessu upp í gær og stillti hitarann á 26° og ætlaði að láta þetta rúlla í nokkra daga án fiska. Þegar ég vaknaði í morgun var hitinn í búrinu 30°. Ég las að ...