Search found 9 matches
- 16 Apr 2014, 21:44
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
Er með 2 x óskara 1 x shovelnose blending 1 x knife fish 2 x pangasius 1 x giant gurama 1 x plegga 1 x Chrysichthys ornatus Það verður líklega eitthvað endurskipulagt í þessu konan vill fá fallega fiska í stofuna :) er með led lýsingu sem er með sólar upprás og sólsetri og nætur lýsingu. Ekkert alve...
- 15 Apr 2014, 21:49
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
Þetta verður ferskvatns búr :/ Er ekki nógu mikið heima hjá mér til að hugsa um saltbúr
- 15 Apr 2014, 21:00
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
Er með 2 stk fx6 fluval veit reyndar ekki hvort það verður nóg en ég get alltaf bætt við það er eitthvað smá pláss undir þessu
- 15 Apr 2014, 18:53
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
Jæja loksins eitthvað að gerast
Verður reyndar um 1800 L
Verður reyndar um 1800 L
- 26 Feb 2011, 21:13
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
er á sjó þar til í endaðan apríl þá ættla ég að vera búinn að panta glerið .reikna með að ég hringi á varginn og fái hann til að aðstoða mig við gler kaup reikna með að hann kunni þetta,og þá fer þetta á fullt. þetta verður ca 50" tv fer svolítið eftir því sem verður í boð platan sem þetta fest...
- 15 Feb 2011, 15:13
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
hef ekkert svakalegar áhyggjur af því þetta er ekki aðal sjónvarpsaðstaðan heldur verður þetta tæki bara notað ef krakkarnir eru að nota hitt. færð ábyggilega ekki flottari baklýsingu
- 15 Feb 2011, 01:13
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
sælir sjónvarpinu eininguni og neðstu hilluni verður hægt að kippa frá reyndar eftir að hanna það fullkomlega en þá verður aðstaðan við að dunda við búrið þolanlegt http://www.fishfiles.net/up/1102/enkw4v9m_veidafiska.jpg þetta verður sjávarbúr og er ég að reyna hafa það sem stærst svo þetta haldist...
- 13 Feb 2011, 19:17
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
Re: 1500 ca lítra búr
já málin á búrinu er 2,5x0,8x0,8
- 13 Feb 2011, 19:15
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: 1500 ca lítra búr
- Replies: 25
- Views: 55890
1500 ca lítra búr
sæl öll ættla mér að setja upp búr í stofuni hjá mér þetta verður fumraun hjá mér í búrasmíði þannig mér langar að bera þetta undir ykkur hér geri ráðfyrir að nota 20m gler í þetta er eitthvað áhveðið sem maður þarf að hafa í huga með samsetningu er glerið pantað í stíft mál eða á það að gapa pínu á...