Search found 116 matches
- 09 Jan 2014, 14:11
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: [TS] Anubias Nana.
- Replies: 4
- Views: 5640
[TS] Anubias Nana.
Daginn, ég er með slatta af Anubias Nana sem ég þarf að selja. Líta vel út, aldrei verið þörungavandamál hjá mér. Eru sníglar í búrinu(Þessi venjulegu). http://www.fishfiles.net/up/1401/shtiuyhw_anubias_selja.jpg 4stk af ca 10cm löngum Anubias Nana = Verð = 1000kr stk. 3stk af ca 15cm löngum Anubias...
- 20 Oct 2011, 13:55
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: TS Herotilapia multispinosa seiði !
- Replies: 4
- Views: 5191
Re: TS Herotilapia multispinosa seiði !
Breyttur þráður !
- 20 Oct 2011, 12:09
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: OE - Co2 kerfi.
- Replies: 0
- Views: 1731
OE - Co2 kerfi.
Er búinn að vera skoða Co2 kerfi og er að spá í að flytja eitt inn, en ef það er einhver sem á svona kerfi og er tilbúinn að selja endilega sendið mér EP.
Er að leita að þessu helsta, kolsýrukút, regulator(Helst Solenoid), bubble counter.
Er að leita að þessu helsta, kolsýrukút, regulator(Helst Solenoid), bubble counter.
- 08 Sep 2011, 18:11
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir Albino Ancistrum.
- Replies: 0
- Views: 1604
Óska eftir Albino Ancistrum.
Vantar Albino Ancistur. Mega vera í hvaða stærð sem er, skoða allt.
Sendi mér einkapóst.
Sendi mér einkapóst.
- 19 Aug 2011, 09:12
- Forum: Sikliður
- Topic: Tropheus Moorii
- Replies: 0
- Views: 3256
Tropheus Moorii
Er einhver með svona fiska hérna á landinu?
Væri til í að heyra reynslu fólks á þessum fiskum. Eru dýrir og hef heyrt að þeir séu gríðalega grimmir gagnvart hvor öðrum.
Væri líka gaman að sjá hvort einhver hefur náð að rækta þessa fiska hér á landi.
Væri til í að heyra reynslu fólks á þessum fiskum. Eru dýrir og hef heyrt að þeir séu gríðalega grimmir gagnvart hvor öðrum.
Væri líka gaman að sjá hvort einhver hefur náð að rækta þessa fiska hér á landi.
- 15 Aug 2011, 18:40
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: TS Herotilapia multispinosa seiði !
- Replies: 4
- Views: 5191
Re: TS Herotilapia multispinosa par. (SELT) Á enn til seiði.
Á ennþá nokkur seiði til en parið er selt.
- 12 Aug 2011, 15:42
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: TS Herotilapia multispinosa seiði !
- Replies: 4
- Views: 5191
Re: TS Herotilapia multispinosa par.
Ætla að vekja þennan þráð aftur upp.
Erum með nokkur seiði frá þessu pari (2-4cm) sem eru til sölu fyrir lítinn pening.
Erum með nokkur seiði frá þessu pari (2-4cm) sem eru til sölu fyrir lítinn pening.
- 08 Apr 2011, 15:02
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.
- Replies: 4
- Views: 7065
Re: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.
Notaði bara silicon og Solvent Free límkíttiNielsen wrote:með hverju límiru plastið saman?
- 31 Mar 2011, 22:37
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.
- Replies: 4
- Views: 7065
Re: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.
Jú hann gerir það. Veit ekki hvað það fer mikið vatn í búrið eftir að hann er kominn í, en lítrafjöldinn lækkar töluvert.Ási wrote:Rosalega flott enn bara smá pæling tekur þetta ekki mikið pláss í búrinu
- 31 Mar 2011, 22:25
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.
- Replies: 4
- Views: 7065
Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.
Erum búin að búa okkur til lítinn bakgrunn, smá tilraun. Hérna er ferlið: http://www.fishfiles.net/up/1103/gtxglskf_Numer_1.JPG Búið að líma saman frauðplastið. http://www.fishfiles.net/up/1103/512wdp4x_Numer_2.JPG Búið að kroppa úr. http://www.fishfiles.net/up/1103/viwp58lz_Numer_3.JPG Mátað í búri...
- 21 Mar 2011, 22:01
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: TS Herotilapia multispinosa seiði !
- Replies: 4
- Views: 5191
- 16 Mar 2011, 20:51
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
- Replies: 34
- Views: 34856
Re: Re:
Keypti nýjan Golden Line Royal Panaque Pleco af Varg um daginn. Setti hann í 360L búrið með ameríkönunum, ég þurfti reyndar að bjarga honum áðan þar sem það var búið að éta af honum hálfan sporðinn og kominn með nokkur stór sár. Setti hann í annað búr og leifi honum að vaxa þar í bili
- 07 Mar 2011, 19:33
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: TS Herotilapia multispinosa seiði !
- Replies: 4
- Views: 5191
TS Herotilapia multispinosa seiði !
Erum með 13-14stk af svona seiðum. Eru öll 3-4cm á stærð og eru byrjuð að fá fallega liti. Vil fá 300kr fyrir stykkið eða 1000kr fyrir 4stk tekin saman. Hérna eru foreldrarnir með seiðin: http://www.fishfiles.net/up/1102/xqy6j2xt_Fiskabur_13.2.2011_072.JPG Erum á Ásbrú(Keflavíkurflugvelli). Hafið sa...
- 14 Feb 2011, 21:41
- Forum: Aðstoð
- Topic: Gróður næring
- Replies: 16
- Views: 17951
Re: Gróður næring
Ég er alveg til í að vera með og fá Macro Micro Nutrient Mix og járn líkaprien wrote:Ég væri til í að panta með þér Macro Micro Nutrient Mix og járn.keli wrote:Ég væri til í að panta mér svona pakka. Vill einhver panta með mér, við gætum þá skipt sendingarkostnaði og maður þarf ekki að kaupa jafn mikið..?
- 13 Feb 2011, 20:55
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
- Replies: 34
- Views: 34856
Re: Re:
Fékk svo í gær einn Golden Line Royal Panaque Pleco L027 hjá Tjörva. Þarf að fara koma með myndir af þessu bráðum. Endilega koma með myndir af honum, dauðlangar að sjá hann. :) Hef mikið verið að spá í að pannta einn hjá honum. Þvímiður þá lifði hann bara í sirka einn mánuð hjá okkur. Var svona 3-4...
- 13 Feb 2011, 16:10
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
- Replies: 34
- Views: 34856
Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Þakka fyrirVargur wrote:Íslenskir stafir í urlinu.
- 13 Feb 2011, 16:02
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
- Replies: 34
- Views: 34856
Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Hérna eru nokkrar nýjar myndir af búrunum okkar. http://www.fishfiles.net/up/1102/cvp1wxv7_Fiskabur_13.2.2011_059.JPG Jack Dempsey kallinn. http://www.fishfiles.net/up/1102/kym4vw9f_Fiskabur_13.2.2011_060.JPG Jack Dempsey parið. http://www.fishfiles.net/up/1102/jt9ghez3_Fiskabur_13.2.2011_068.JPG 90...
- 12 Feb 2011, 20:54
- Forum: Greinar og fræðsla
- Topic: Dælur - fræðsla
- Replies: 14
- Views: 37627
Re: Dælur - fræðsla
Mjög góð grein og sérstaklega góð lesning fyrir þá sem eru að fara fá sér sitt fyrsta búr.
- 23 Jan 2011, 13:26
- Forum: Aðstoð
- Topic: aarrrggg!!! LEIST :)
- Replies: 5
- Views: 5615
Re: aarrrggg!!!
Ertu í íbúð uppá velli(Ásbrú)? Ég bý þar og hef lent í veseni með þetta í sumum dælum. En hef alltaf náð að koma þeim í gang en tekur stundum mikið vesen. Það er 60hz heima hjá mér eins og er en verður lagað á árinu held eg. En samt ömurlegt því dælurnar eru ekki að virka eins og þær eiga að gera. S...
- 11 Jan 2011, 22:46
- Forum: Aðstoð
- Topic: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)
- Replies: 12
- Views: 18527
Re: Svartur þörungur(þessi sem er gjörsamlega FASTUR)
Ég fékk þennan þörung ( Black Beard Alage ). Eiríkur (prien á spjallinu) benti mér á að nota Flourish Excel til að drepa hann eða allavega halda honum niðri í algjöru lágmarki. Þá setur maður tvöfaldann skammt af því efni í búrið daglega til að drepa þörunginn. Hann er nánast alveg horfinn hjá mér e...
- 17 Dec 2010, 15:28
- Forum: Gróðurbúr og plöntur
- Topic: Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -
- Replies: 14
- Views: 19311
Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt
Mjög flott
- 15 Dec 2010, 23:03
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Rembingur (Stjáni) 240 lítra búrinu breytt
- Replies: 29
- Views: 41444
Re: Rembingur (Stjáni) hér er þráður um mín búr
Stórglæsilegt búr
- 05 Dec 2010, 22:18
- Forum: Aðstoð
- Topic: Tímarofi, aðstoð við stillingu
- Replies: 3
- Views: 4731
O.k. maður ýtir niður á þessum, þá spyr ég hvað ýti ég miklu niður og hvar til að stilla þetta? Athuga first hvort það sé kveikt á rafmagninu þegar takkarnir eru uppi eða niðri. Ef það er kveik þegar rofarnir eru uppi þá geturðu t.d sett alla rofana upp á þeim tíma sem þú vilt hafa kveikt á búrinu....
- 05 Dec 2010, 21:13
- Forum: Aðstoð
- Topic: Tímarofi, aðstoð við stillingu
- Replies: 3
- Views: 4731
- 05 Dec 2010, 19:59
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
- Replies: 34
- Views: 34856
Fórum að ráðum Eiríks(prien) og fengum okkur Fluorish Excel til að láta reyna á þennan þörung og það er að svínvirka. Búin að setja þetta efni í búrið núna í tvær vikur og er stór hluti af þörunginum farinn. Fékk svo í gær einn Golden Line Royal Panaque Pleco L027 hjá Tjörva. Þarf að fara koma með m...
- 01 Dec 2010, 22:57
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Seiði 2010
- Replies: 206
- Views: 171592
- 24 Nov 2010, 18:53
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hvar er Fiskó
- Replies: 16
- Views: 14476
Hvernig færðu það út að þetta sé asnalegt svar? Þarna geturðu séð heimilisfang og séð hvar hún er staðsett á korti sem er mun gagnlegra heldur en bara heimilisfangið. Er ekki þetta full asnalegt í svörun gott fólk! Hvernig væri bara að skrifa heimilisfangið hjá Fiskó!! Dalvegur 16a er heimilisfangið...
- 24 Nov 2010, 17:01
- Forum: Aðstoð
- Topic: Hvar er Fiskó
- Replies: 16
- Views: 14476
- 23 Oct 2010, 23:50
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
- Replies: 34
- Views: 34856
- 20 Oct 2010, 12:33
- Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
- Topic: er að fara að smíða 1848 lítra búr og 2199kíló
- Replies: 53
- Views: 64097
Ég er að smíða mér búr með stálbotni og búinn að pæla mikið í þessu. Eins og pjakkur segir er þetta hægt, það er bara spurning um að gera þetta rétt. Veit um menn sem hafa smíðað nokkur búr með rústfríum botni án þessu að þau fóru nokkurntímann að leka. En aftur á móti er hundleiðinlegt að kítta stá...