Search found 4 matches

by gullurnar
26 Jan 2010, 22:28
Forum: Aðstoð
Topic: Slappur fiskur
Replies: 8
Views: 6366

Hvernig á þá að gera það? Þegar að ég þríf búrið alveg þá set ég fiskana í könnu með vatni sem hefur staðið í smástund til að það jafni hitann og set svo fiskana yfir og tæmi hitt búrið, þríf steinana með sjóðandi heitu vatni og svo búrið, þríf með svampi sem er eingöngu notaður í þessi búraþrif. Læ...
by gullurnar
26 Jan 2010, 20:33
Forum: Aðstoð
Topic: Slappur fiskur
Replies: 8
Views: 6366

Ég þakka fyrir þetta, já ég skoða málið með betra búr :)
Þessi veiki var að drepast :/ ég fer að skipta oftar um vatn og sé hvað ég næ að halda þessum lengi á lífi :)
by gullurnar
26 Jan 2010, 18:50
Forum: Aðstoð
Topic: Slappur fiskur
Replies: 8
Views: 6366

Ég geri eins og mér var ráðlagt, skipta út nokkrum bollum af vatni á dag, stundum líður einn dagur á milli og skipti svo alveg ca. 1x í mánuði, var reyndar bent á að gera það á 2 vikna fresti núna þegar að ég keypti þessa. En þessa fékk ég náttúrulega bara á laugadaginn, setti vatn í þá og lét bíða ...
by gullurnar
26 Jan 2010, 18:30
Forum: Aðstoð
Topic: Slappur fiskur
Replies: 8
Views: 6366

Slappur fiskur

Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér gæti svarað mér.. Ég keypti tvo gullfiska seinasta sumar, svona feita með tvöfaldann sporð, man ekki hvað þeir kallast, slæðu eitthvað minnir mig. Annar þeirra dó fyrir ca. 3 mánuðum minnir mig og hinn svo í desember. Þeir drápust báðir alveg eins, byrjuðu...