Search found 9 matches

by Flutsí
30 Oct 2010, 23:25
Forum: Almennar umræður
Topic: óskarinn minn
Replies: 9
Views: 8598

Ég var að spá hvað það taki fiska langa tíma að hressast við, eins og þið voru að tala um að hann væri svona út af léilegum vatnsgæðum, en núna eru 12 klst síðan ég skipti um vatn þá er fiskurinn minn ennþá "leiður" hann liggur ennþá bara í sínu horni.. og ég var að spá með þessar holur í ...
by Flutsí
29 Oct 2010, 22:52
Forum: Almennar umræður
Topic: óskarinn minn
Replies: 9
Views: 8598

Takk fyrir svörin :) , ætla að prófa að skitpa um vatn hjá þeim á mrg, læt ykkur vita ef hann skánar ekkert,
by Flutsí
29 Oct 2010, 22:41
Forum: Almennar umræður
Topic: óskarinn minn
Replies: 9
Views: 8598

Óskarinn er svona 10 cm og búrið er 240 lítrar, það er skipt um vant í búrinu einu sinni í mánuðu og dælan þrifin, og það eru svona 2 - 3 vikur síðan það var skipt síðast um vatn og dælan þrifin, það stendur á dælunni Eheim professinal 2, sem ég bíst við að sé nafnið á henni, tunnidæla, ég tók svona...
by Flutsí
29 Oct 2010, 21:59
Forum: Almennar umræður
Topic: óskarinn minn
Replies: 9
Views: 8598

Ég var að vonast til þess hvort það væri einhver fróður sem gæti sagt mér hvað amaði af óskarnum mínum.. finnst rosalega leiðinlegt að sjá hann svona.
by Flutsí
29 Oct 2010, 21:55
Forum: Almennar umræður
Topic: óskarinn minn
Replies: 9
Views: 8598

óskarinn minn

Ég veit ekki alveg hvort þetta sé rétti þráðurinn en ég ætla að láta þetta vaða hérna.. Ég held að óskar minn sé veikur og búinn að vera það að undanförnu, hann er með voða litla matarlist og eyðir megnið af tímanum sínum á botninum, og er lítið fyrir að hreifa sig en gerir samt e-ð að því og svo va...
by Flutsí
20 Jun 2010, 05:44
Forum: Almennar umræður
Topic: hegðun fiska
Replies: 5
Views: 5272

já ok, ég vona þá að hann fari að borða almennilega.. það væri rosalega leiðinlegt að missa hann, sérstaklega þegar þeir sína sovna mikla vináttu.. eða allavegana að þeir séu ekki fyrir hvor öðrum
by Flutsí
19 Jun 2010, 23:12
Forum: Almennar umræður
Topic: hegðun fiska
Replies: 5
Views: 5272

búrið er 240 lítra, við erum bara með þá tvo þarna, þeir virðast samt vera voða góðir vinir, eru oft að synda saman og eru ekkert að atast í hvor öðrum, allavegana ekki sýnilegir áverkar á þeim minni
þess vegna er ég að spá hvort þetta sé bara normal, því þeim virðast semja alveg ágætlega
by Flutsí
19 Jun 2010, 21:45
Forum: Almennar umræður
Topic: hegðun fiska
Replies: 5
Views: 5272

hegðun fiska

Góða kvöldið, ég er að forvitnast og vona að þið getið gefið mér einhver svör en ég er með tvo óskar fiska, annar er yngri/minni en hinn, og ég var að spá hvort það væri sjálfagt að sá sem er minni eða annar fiskurinn væri undirgefnari hinum, ég hef tekið eftir því þegar ég er að gefa þeim að borða ...
by Flutsí
02 Apr 2010, 10:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Vantar smá aðstoð með Oscar
Replies: 2
Views: 2710

Vantar smá aðstoð með Oscar

vantar smá aðstoð með fiskinn. Ég er með tvo litla óskara (annar er stærri en hinn) og þegar ég fór að sofa í nótt um kl 2 var í lagi fiskana en þegar ég vakna í morgun kl 9 þá er stærri fiskurinn allur tættur á uggunum en þessi minni í góðu standi, veit ekki alveg hvað skal gera.. ég er reyndar með...