Search found 2 matches

by papageek
23 Feb 2010, 16:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar allt!
Replies: 5
Views: 4161

hmm ekki að ég vilji draga úr þér, en 500l búr +mikið af kóröllum og mikið af fiskum en lítil reinsla af sjáfarbúrum fynnst mér ekki góð hugmynd. En að fá sér 500l. búr með öllum græjum og byggja svo upp búrið með tímanum er aftur á móti afar sniðug hugmynd, og einnig mun fjárhaglega vinveittari hu...
by papageek
18 Feb 2010, 16:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar allt!
Replies: 5
Views: 4161

Vantar allt!

Eftir góðar ábendingar hér að neðan langar mig til að auglýsa hér eftir búnaði og lífríki í 300l+ búr.

Mig langar til að koma mér upp skemmtilegu sjávarbúri sem fjölskyldan getur séð vaxa og dafna með tímanum.

Skoða öll tilboð. Vinsamlegast sendið mér skilaboð eða svarið hér.

Kveðja,
Tolli.