Search found 161 matches

by DNA
10 Dec 2013, 06:55
Forum: Saltvatn
Topic: Sjávarbúraeigendur hafa flutt á Facebook.
Replies: 3
Views: 34194

Sjávarbúraeigendur hafa flutt á Facebook.

https://www.facebook.com/groups/sjavarbur/
Annars má pota í "Guðmundur Geir" og "Arnar Valdimarsson".

Af einhverjum völdum virðist það henta fólki mun betur og lifnaði mikið yfir umræðum.
Við þökkum samt Fiskaspjall.is fyrir mjög gott samstarf.
by DNA
10 Dec 2013, 06:47
Forum: Saltvatn
Topic: að tengja notaðann Calcium Reactor
Replies: 1
Views: 12232

Re: að tengja notaðann Calcium Reactor

Það er enginn mynd.
Kalkið máttu þrífa með saltvatni, köldu vatni eða hreinsuðu.
by DNA
30 Oct 2013, 21:08
Forum: Saltvatn
Topic: Perur
Replies: 4
Views: 17183

Re: Perur

Það eru sömu perur og Evrópa er að nota.
by DNA
13 Oct 2013, 12:07
Forum: Saltvatn
Topic: Hittingur sjávarfiskanörda.
Replies: 18
Views: 40996

Re: Hittingur sjávarfiskanörda.

Þetta hlýtur að virka:
https://www.facebook.com/groups/sjavarbur/

Annars má pota í "Guðmundur Geir" og "Arnar Valdimarsson".
by DNA
13 Oct 2013, 07:33
Forum: Saltvatn
Topic: Hittingur sjávarfiskanörda.
Replies: 18
Views: 40996

Re: Hittingur sjávarfiskanörda.

Takk fyrir mig í dag, þetta var eiginlega það flott að ég fór heim og fékk mér búr og byrja með það í vikunni... með hjálp frá ibbman Laglegt Siggi. Hittingurinn strax búinn að efla áhugan. Þessi mættu. Úlfur frá Dýraríkinu Gunnar Ægir Ellert Valtýr Jói frá Dýragarðinum Brynjólfur Hákon Jóhannes In...
by DNA
21 Sep 2013, 20:52
Forum: Saltvatn
Topic: Búrið orðið eins árs
Replies: 2
Views: 13955

Re: Búrið orðið eins árs

Besta mál. Sígandi lukka er málið í þessu sporti.
by DNA
17 Sep 2013, 15:51
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Þarft að taka þörungavöxt inn í dæmið með fosföt mælinguna því þeir draga þau í sig jafnharðan.
Þú þarft að stilla þetta betur af fyrir harða en ég held að linir spjari sig alveg en það er þá spurning hversu vel miðað við fullkominn vatnsgæði.

Hvað með seltu, hitastig og sýrustig hjá þér?
by DNA
03 Sep 2013, 22:38
Forum: Saltvatn
Topic: DNA myndir.
Replies: 45
Views: 84377

Re: DNA myndir.

Hér er Foxface að sperra sig.
Image
by DNA
02 Sep 2013, 16:09
Forum: Saltvatn
Topic: Hittingur sjávarfiskanörda.
Replies: 18
Views: 40996

Re: Hittingur sjávarfiskanörda.

Tímasetning er kominn og fengu þeir níu sem skráðir eru hana senda í pósti.
by DNA
28 Aug 2013, 07:32
Forum: Saltvatn
Topic: Hafið.
Replies: 20
Views: 42701

Re: Hafið.

by DNA
27 Aug 2013, 16:14
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Bulk Reef supply selja ekki til útlendinga.
by DNA
26 Aug 2013, 14:05
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

0.5 mg/L

Það þarf að vera smá rót á járnoxíðinu og því er betra að hafa það sér.
Annars hef ég aldrei heyrt um það sem þú ert að tala um.

Ég er með stærri gerðina frá Two Little Fishies raðtengda. Ódýrt og gerir það sem þarf.
by DNA
24 Aug 2013, 09:08
Forum: Saltvatn
Topic: Hittingur sjávarfiskanörda.
Replies: 18
Views: 40996

Re: Hittingur sjávarfiskanörda.

Nú er bara vika til stefnu með skráningu. Ég var að búast við að minnsta kosti 10 þátttakendum en vonaðist eftir allt að 20. Tilkynningin hefur verið hér á spjallinu í allt sumar og einnig sendi ég út eina 50 tölvupósta til búreigenda. Búðareigendur fengu sérstakt boð og ósk um að koma þessu á framf...
by DNA
24 Aug 2013, 08:48
Forum: Saltvatn
Topic: Sýnum búrin okkar...
Replies: 36
Views: 71983

Re: Sýnum búrin okkar...

Fréttir að tvö íslensk búr í fullum blóma hafi hvítnað upp svo gott sem á sama tíma og allir SPS kórallarnir drepist eru ekki beint ánægjulegar. Það er víst bæði líf og dauði á rifinu en við gerum okkar besta til að halda búrunum okkar réttu megin við strikið. Allir hafa lent í hremmingum af einhver...
by DNA
24 Aug 2013, 08:12
Forum: Saltvatn
Topic: 130lt sera
Replies: 8
Views: 22132

Re: 130lt sera

Ég myndi kalla þetta ágætis byrjun.
by DNA
22 Aug 2013, 16:04
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Nýtt búr komið í gang. Til hamingju með það.

Sandurinn er ekki sá sami og ég er með en þarf ekkert að vera verri fyrir það.
Það er minna af þessu svarta hjá mér og mér sýnist þinn vera talsvert grófari.
by DNA
20 Aug 2013, 17:41
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Það er ekki annað að sjá en að þessi smíði hjá þér sé til fyrirmyndar.
by DNA
13 Aug 2013, 17:57
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Jamm. Ef hann væri fínni fyki hann um allt.
Meðalkornastærð er vel innan við 0,5 mm.
98% af kornunum eru innan við 1mm og einstaka steinvala allt að 2 mm.

Skoðaðir þú fínni og grófari sandinn?
by DNA
08 Aug 2013, 23:01
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Fínpússning er með fínan og grófan skeljasand úr Faxaflóanum.
Það þarf að skola hann vel þar sem mikið af ryki fylgir með í kaupunum.
by DNA
07 Aug 2013, 16:27
Forum: Saltvatn
Topic: Phytoplankton
Replies: 3
Views: 15442

Re: Phytoplankton

þessir ormar geta misst hausinn eða yfirgefið túbuna án þess að drepast. Sennilega drepast þeir þá bara síðar en stórir túbuormar eiga frekar erfitt uppdráttar í búrum. Annars eru margir með litla túbuorma sem hafa minna en 1cm haus. Þeir geta þá jafnvel skipt þúsundum. Ég held að þeir éti næstum hv...
by DNA
04 Aug 2013, 08:21
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: pípulagnir.

Það er algjör óþarfi að finna upp hjólið með eitthvað sem er búið að gera mörg þúsund sinnum.
Í fljótu bragði sýnist mér ráðlegast að gera lítið box rétt utan um stútana og þá bara úr plexy.
by DNA
02 Aug 2013, 22:30
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: pípulagnir.

Þetta er svipað og ég er með.
Þú stillir lokan til að að taka við um 90% af rennslinu og lætur svo hitt rörið um yfirborðsfilmuna.

Láttu Format smíða hefðbundið box fyrir þig.
by DNA
31 Jul 2013, 14:19
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 95274

Re: pípulagnir.

Vandaðu þig bara við þetta.
Gerðir þú tekningu eða ertu með fyrirmynd?
by DNA
30 Jul 2013, 13:32
Forum: Saltvatn
Topic: Hittingur sjávarfiskanörda.
Replies: 18
Views: 40996

Re: Hittingur sjávarfiskanörda.

Frestur er út ágúst að skrá sig.
by DNA
18 Jun 2013, 21:46
Forum: Saltvatn
Topic: Fleirri fiskar í sumar...
Replies: 7
Views: 21873

Re: Fleirri fiskar í sumar...

Hvernig stóð á þessu með Molly fiskana.
Þeir teljast seint til riffiska.

Ég var einu sinni með Chromis torfu og líkaði vel.
by DNA
18 Jun 2013, 21:41
Forum: Saltvatn
Topic: Búr sem eru í þjónustu
Replies: 3
Views: 14681

Re: Búr sem eru í þjónustu

Þetta búr lítur bara vel út og flest í því viðrist dafna vel.
Endilega smelltu fleiri myndum.
Það er gaman að sjá hvað aðrir eru að gera.
by DNA
16 Jun 2013, 22:44
Forum: Saltvatn
Topic: Hittingur sjávarfiskanörda.
Replies: 18
Views: 40996

Re: Hittingur sjávarfiskanörda.

Enn er talsvert í þetta.
Við sjáum til með gestina þegar nær dregur.

--------------

Ef þú átt sjávarbúr, endilega skráðu þig sem fyrst.
by DNA
19 May 2013, 09:45
Forum: Saltvatn
Topic: Hittingur sjávarfiskanörda.
Replies: 18
Views: 40996

Hittingur sjávarfiskanörda.

... Þá er komið að því. Við ætlum að hittast hjá CCP, skoða eitt glæsilegasta sjávarbúr sem til er, ræða málin eins og fiskanördum sæmir og skiptast á kóröllum. Tilgangurinn er að þjappa þessum hópi saman þannig að við getum náð sem lengst og haft sem mesta samvinnu og ánægju af áhugamálinu. Hitting...
by DNA
13 May 2013, 17:48
Forum: Saltvatn
Topic: Fleirri fiskar í sumar...
Replies: 7
Views: 21873

Re: Fleirri fiskar í sumar...

Smágóbar sem eru minni en 5 cm og hryggleysingja myndi ég fá mér í þessa stærð af búri. Firefish hitta ekki alltaf í holuna sína og fara uppúr í staðinn svo hann gæti verið uppþornaður einhverstaðar á bakvið hjá þér. Annars átti ég einn svona sem var dauður í tvo mánuði en birtist svo aftur eins og ...
by DNA
06 May 2013, 07:36
Forum: Saltvatn
Topic: DNA myndir.
Replies: 45
Views: 84377

Re: DNA myndir.

Hef engu breytt með lýsingu enda vel heppnuð.

3 x 250W MH
4x 80W T5