Tango wrote:Ég hef sett hraun í búrin mín og hef náð í það beint úr hafnafjarðarhrauni, það eina sem ég hef gert er að skola það í sturtunni og svo bara beint í búrið fiskarnir eru mjög duglegir við að hreinsa það sem ég náði ekki og hefur ekki orðið meint af.
Ertu þá með ferkfiskbúr eða salt?