Search found 287 matches

by Gunnsa
09 Oct 2010, 23:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín
Replies: 38
Views: 29538

Langt síðan ég hef sagt nokkuð hér :) Til að svara síðsta pósti þá varð ég aðeins og löt í vatnaskiptum á tímabili og missti flesstallt úr búrinu (sem var ekki mikið til að byrja með) og ákvað að hafa bara gullfiskana og taka mig á í vatnsskiptum. Síðan drapst sá úr elli sem ég var að passa, þannig ...
by Gunnsa
23 Jul 2010, 11:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE plöntum
Replies: 1
Views: 2214

ÓE plöntum

Mig vantar plöntur í búrið mitt, helst ódýrt. Mig langar í twister vallisneriu og svo bara alls konar eitthvað annað :)
Endilega sendið línu ef þið eigið eitthvað fyrir mig
by Gunnsa
05 Dec 2009, 22:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (BÚIÐ) GEFINS: Bardagakall
Replies: 0
Views: 1643

(BÚIÐ) GEFINS: Bardagakall

Bardagakall fæst gefins gegn því að vera sóttur, hann er mjög fallegur, ekki gamall en heldur mikið að narta fyrir mig til að vera með gúbbí fiskum.

Er í kópavogi
by Gunnsa
05 Dec 2009, 22:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: gefins: Duck weed
Replies: 17
Views: 12647

ég vil endilega fá svona hjá þér :)
by Gunnsa
06 Oct 2009, 16:42
Forum: Aðstoð
Topic: hjálp :(
Replies: 0
Views: 1831

hjálp :(

Það er allt drepast hjá mér. Samt er ekkert að neinum efnum sem maður getur testað með svona test strip. Mér fannst þetta lúkka eins og costia þannig að ég setti eitthvað æpandi grænt lyf í búrið, sem lagaði þetta um tíma, en svo fór allt að drepast aftur. Ég er búin að prófa að gera stór vatnaskipt...
by Gunnsa
06 Oct 2009, 16:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: killífiskar
Replies: 0
Views: 1693

killífiskar

ég vil gjarnan fá killífiska,
sendið endilega póst ef þið eigið svoleiðis og eruð til í að selja mér :)
by Gunnsa
02 Jul 2009, 20:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Platy
Replies: 0
Views: 1681

Platy

Mig bráðvantar RAUÐA platy fiska, einungis rauðir og einungis platy kemur til greina :) Helst eins marga og ég get fengið Get skipt á móti ancistruseiðum (sæmilega stálpuð, um 1-2 cm), gulum mickey mouse platy, eða ungum bardagafiskum. Hafið samband hér, á gunnhildur.aevars@gmail.com eða í síma 8228...
by Gunnsa
02 Jun 2009, 18:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Valensnerium
Replies: 1
Views: 2389

ég á slatta af venjulegri og twister, mátt fá nokkur stykki fyrir 300kr hverja plöntu
by Gunnsa
05 Apr 2009, 13:39
Forum: Aðstoð
Topic: Bleikir fiskar
Replies: 1
Views: 2625

Bleikir fiskar

Mig vantar upplýsingar um bleika eða fjólubláa fiska. Hugmyndin er semsé að þeir séu ekki meira en 10 cm (helst 5) og geti haft það gott tveir saman í ca 2-4 L í nokkra klukkutíma. Þeir eiga að vera borðskraut í brúðkaupi :) Helst dettur mér í hug killífiskar ef þeir eru til í bleikum eða fjólubáum ...
by Gunnsa
12 Mar 2009, 22:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr til sölu og guppy óskast
Replies: 5
Views: 7433

Upp :)

Tilbúin að láta búrið fara á 4 þús. Þarf mjög nauðsynlega að losna við það sem fyrst. Með því er skraut og mögulega sandur. Einnig get ég látið fljóta með eins og 5 appelsínugul micky mouse platy ungfiska
by Gunnsa
05 Mar 2009, 00:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr til sölu og guppy óskast
Replies: 5
Views: 7433

edit í upphafspóst
by Gunnsa
04 Mar 2009, 21:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr til sölu og guppy óskast
Replies: 5
Views: 7433

Nei, búrið er Rena biocube
Image
by Gunnsa
04 Mar 2009, 09:52
Forum: Aðstoð
Topic: Flutningur
Replies: 1
Views: 2800

Flutningur

Ég er að fara að flytja í dag, fiskabúrið kemur með mér. Um er að ræða 160L. Ég var að velta fyrir mér hvort það sé í lagi að hafa sandinn í búrinu á leiðinni á nýja heimilið? Leiðin er ekki löng, eitthvað um 3 km held ég.

Endilega svara sem fyrst svo ég geti flutt búrið örugglega :)
by Gunnsa
03 Mar 2009, 19:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Búr til sölu og guppy óskast
Replies: 5
Views: 7433

Búr til sölu og guppy óskast

Ég er með búr til sölu Búrið er samtals 60 L, um 15 L er hólfað af fyrir dælu og 45 L sundpláss. Á búrinu er áfast lok með ljós. Því miður fylgir hvorki dæla né hitari, en hægt er að setja það í hólfaða plássið. Búrið er að öðru leiti alls ekki illa farið, og sér ekki á því. Ég vil fá 5 þús fyrir þa...
by Gunnsa
28 Feb 2009, 23:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Plöntur til sölu
Replies: 2
Views: 3496

upp :)

400 fyrir valisneriu
500 fyrir sverðplöntur
og 200 fyrir ónafngreindu plöntuna
:)
by Gunnsa
27 Feb 2009, 23:00
Forum: Gotfiskar
Topic: Seiði
Replies: 5
Views: 8137

Hefuru verið að kaupa þetta netabúr í dýrabúð bara?
by Gunnsa
26 Feb 2009, 16:11
Forum: Gotfiskar
Topic: Seiði
Replies: 5
Views: 8137

Seiði

Mér hefur verið að ganga mjög illa að ná seiðum undan gotfiskunum mínum. Hef komið að gotbúrinu tómu en kellan í því samt gotin. Einnig virtist hún samt bara hafa gotið hluta.
Einhver ráð um hvernig sé best að ná sem mestu undan þeim?
by Gunnsa
23 Feb 2009, 19:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Plöntur til sölu
Replies: 2
Views: 3496

Upp :)
by Gunnsa
17 Feb 2009, 21:43
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: 15 mánaða læða gefins
Replies: 7
Views: 9253

Er hún örmerkt og geld?
by Gunnsa
17 Feb 2009, 21:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Plöntur til sölu
Replies: 2
Views: 3496

Plöntur til sölu

Ég er með 5 stykki af lítilli valsineriu til sölu. Hún verður hærri en hún er núna. Um 5-10 cm flestar um 7. Held að hún verði svona 15. 500 kr stykkið http://www.birstall.co.uk/prodimages/large/wnr248l.jpg Einnig er ég með til sölu 3 litlar sverðplöntur sem verða mun stærri en þær eru núna. Þær eru...
by Gunnsa
29 Jan 2009, 20:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir mickey mouse platy kellu
Replies: 2
Views: 3039

Ég er með hjá mér ca 20 platy seiði undan mikka mús kellu. Get látið þig fá þegar komnir eru litir og augljós kyn
by Gunnsa
05 Jan 2009, 18:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Flotgróður til sölu
Replies: 8
Views: 6909

Hann hefur ekki verið að fara í dæluna hjá mér og fiskarnir lítið verið að narta í hann.

Image
Gróðurinn lítur svona út, ég er ekki fullkomlega viss hvort tegundin sé rétt, en útlitið er það (myndin er af netinu)
by Gunnsa
05 Jan 2009, 07:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Flotgróður til sölu
Replies: 8
Views: 6909

100 kall fyrir poka með slatta í :)
vil losna við þetta
by Gunnsa
02 Jan 2009, 23:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Flotgróður til sölu
Replies: 8
Views: 6909

ég hugsa að hann sé 2x2
by Gunnsa
02 Jan 2009, 21:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Flotgróður til sölu
Replies: 8
Views: 6909

Flotgróður til sölu

Ég er með fremur smágerðan og hraðvaxandi flotgróður til sölu. 300 kr fyrir poka (ca 30 stk í poka) og verð með alveg góðan slatta af pokum til að selja. Er í kópavogi, get því miður ekki skutlast með þetta, er ekki með próf. Gæti líka hugsað mér skipti og fá þá guppy í staðinn (helst seiðafullar kv...
by Gunnsa
01 Jan 2009, 22:10
Forum: Aðstoð
Topic: Hrogn
Replies: 15
Views: 10830

Ég tók hrognin úr stóra búrinu mínu og setti þau í seiðabúrið mitt. Búin að vera með loftdælu í gangi þar mestan tímann, en núna eru sum hrognin orðin hvít og önnur eru enn gul.
Eru þau að skemmast? og hvaða hiti á að vera á fyrir klakningu?
by Gunnsa
29 Dec 2008, 17:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ALLT lífríkið til sölu! - búið -
Replies: 9
Views: 5768

Ég vil endilega fá 2 eða 3 af þessum sae :)
Svo hef ég líka smá áhuga á þessum oto
by Gunnsa
28 Dec 2008, 12:42
Forum: Aðstoð
Topic: Hrogn
Replies: 15
Views: 10830

Þurfa hrognin að vera á hreyfingu? En gæti ég ekki bara sogið þau upp með slöngu og látið þau liggja í seiðabúrinu? (og þá auðvitað fært hina ancistruna)
by Gunnsa
28 Dec 2008, 02:16
Forum: Aðstoð
Topic: Hrogn
Replies: 15
Views: 10830

Hrogn

Ancistrurnar mínar voru að hrygna, og mig langar endilega að koma seiðunum upp. Get ég sogið hrognin upp í slöngu og komið þeim yfir í seiðabúrið mitt? Án þess semsé að skemma fyrir einhverju. Hrognin eru semsé gul á litin, veit ekki hvort það þýði að þau séu frjó eða ekki. Öll tips eru vel þegin :)...
by Gunnsa
18 Dec 2008, 21:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kítti
Replies: 3
Views: 3038

Smá fáfræði :) Hvað er kíttigrind? og hver og hvenær get ég sótt það?