Search found 59 matches

by jon86
02 Sep 2011, 22:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ódýr gróður
Replies: 8
Views: 8854

Re: ódýr gróður

Rosalega fallegar og stórar plöntur á djók verði, takk fyrir mig.
by jon86
21 May 2011, 15:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 54L fiskabur med endler, kribbaseydum og cherry raekjum
Replies: 0
Views: 1472

54L fiskabur med endler, kribbaseydum og cherry raekjum

Hef til solu 54l Rena fiskabur med standi (svortum) Med burinu fylgir lok med ljosi, hitari, og hreinsidaela. Endlerarnir eru i mismunandi staerdum og eru c.a. 30-50 talsins Kribbaseydin eru frekar sma og eru c.a. 3-10 Cherry raekjurnar eru i finni staerd og eru duglegar ad fjolga ser - 20-40 stk I ...
by jon86
12 May 2011, 10:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Geymsla fyrir fiskabúr
Replies: 1
Views: 2706

Geymsla fyrir fiskabúr

Sæl, Ekki veit einhver hvar hægt væri að geyma eitt stk 190L trigon ? Eða fiskana úr því. Málið er að ég er að fara erlendis í tvær vikur og þarf að vera búinn að tæma íbúðina áður en ég fer. Búrið er á höfuðborgarsvæðinu en íbúðin sem ég fer í er á Akureyri. Ég er búinn að prófa að hafa samband við...
by jon86
05 Feb 2011, 04:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Það er ekki meðvirkni. Lestu skilgreininguna á orðinu og hvernig það er notað. Þeir eru að ganga saman sem stendur er allt það sem ég er að segja, og fólk hérna á bágt með að trúa mér.. Sendi inn youtube myndband á morgun. Þoli ekki að vera ásakaður um að mín eigin augu séu að ljúga að mér, og að ei...
by jon86
05 Feb 2011, 03:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Ég er svo sannarlega ekki að trölla.. Ég er bara að benda á þá staðreynd að þessir fiskar eru að virka í samfélagsbúrinu mínu og hafa látið allt og alla í friði. Ég fylgist mikið með búrinu mínu og veit betur hvað á sér þar stað heldur en besservisserar sem kalla mig tröll.. Jújú kannski þeir verði ...
by jon86
05 Feb 2011, 00:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Já ég tók þá þegar þeir voru 2cm þar af leiðandi fengu þeir að aðlagast.. Svipað eins og stórir endler aðlagast seyðum með tímanum. Er t.d. með 1-2cm kribba með litlum endlerseyðum án vesens.. Mjög gaman að fylgjast með þeim saman, hélt að það myndi aldrei ganga. Ekkert sporðanart þar heldur enda nó...
by jon86
04 Feb 2011, 23:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Og já.. Ég hef prófað t.d. demantasíklíður, afra og fleiri tegundir. Þessir eru þeir allra rólegustu í mínu búri.. Fiemouth í sömu stærð er með meira bögg. Kannski ég ætti bara að halda þeim fyrst þessir eru svona spes hehe
by jon86
04 Feb 2011, 23:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Kiddi í dýragarðinum sagði að þeir gætu vel gengið, virtist þekkja vel til þeirra.. Og ég sé ekki annað en að þeir séu að ganga. Þeir forða sér eins og skot þegar kribbi af sömu stærð eltir.. Þessir fiskar eru auðvitað með mjög mismunandi persónuleika. Ef þessir væru svona brjálaðir þá væru þeir lön...
by jon86
04 Feb 2011, 21:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Ekki satt. Mjög breytilegt eftir fiskum. Þessir virka alveg 99% með mínum hafa aldrei nartað eða elt aðra fiska en hvorn annan. Harkan í vatninu mínu er nokkur og lítrafjöldin rétt um 200 og það böggar þá ekki. Láta Neon tetrurnar mínar (bæði litlar og stórar) í friði sem og firemouth, white cloud, ...
by jon86
04 Feb 2011, 01:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Re: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Hreinskrifaði póstinn. Ps. Geymi Auratus í seyðabúri þar sem þeir eru mjög duglegir við að éta kribbaseyði og angra foreldra þeirra!
by jon86
29 Jan 2011, 18:56
Forum: Sikliður
Topic: Kribbar eða Skalar?
Replies: 4
Views: 6737

Re: Kribbar eða Skalar?

Kribba, ótrúlega skemmtilegir fiskar
by jon86
29 Jan 2011, 17:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribba kelling
Replies: 1
Views: 2095

Re: Kribba kelling

tek hana hjá þér á mánudag ef þú átt hana enn? endilega sendu mér símanr
by jon86
25 Jan 2011, 16:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)
Replies: 14
Views: 11633

Kribbakarl og Auratus Mbuna (Golden Mbuna)

Hef til sölu 1 stk kribbakarl. Rólegur fiskur, eyðir miklum tíma framarlega í búrinu að fylgjast með manni. Selst þar sem ég kyngreindi vitlaust í búðinni fyrir nokkrum mánuðum síðan. http://www.fishfiles.net/up/1102/g29ffphn_04022011127.JPG http://www.fishfiles.net/up/1102/u12yn1y9_04022011128.JPG ...
by jon86
22 Jan 2011, 19:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar 20-40ltr fiskabúr - Búin að redda búri
Replies: 5
Views: 4848

Re: Vantar 20-40ltr fiskabúr

Á flott 20L Hexagon búr en það er á Akureyri.. Með ,óbrjótanlegum' hitara möl og fínum ,waterfall' hreinsibúnaði (gefur betra loft í búrið). Mölin er hvít og fínkornótt. Gott lok með nýrri sparperu :). Get mögulega komið því suður ef þú býður mér rétt verð.
by jon86
20 Dec 2010, 22:03
Forum: Sikliður
Topic: 190L Trigon
Replies: 7
Views: 10589

Re: 190L Trigon

Það er allavega ekki vandamál með litina, eru mjög fallegir þótt myndirnar sýni það ekki :) Firemouth eru að haga sér mjög vel, láta allt í friði nema hvorn annan. Það varir þó yfirleitt aldrei lengur en í 2-3 sek og þá eru þeir hættir. Svakalega skemmtilegir fiskar.
by jon86
20 Dec 2010, 01:29
Forum: Sikliður
Topic: 190L Trigon
Replies: 7
Views: 10589

Re: 190L Trigon

Takk en ég fíla ekki svartann sand. Myndi þurfa að breyta bakgrunn, grjóti, skrauti og sandi. Litirnir sjást kannski betur í svörtum sandi en fiskarnir sjálfir breyta ekki um lit hehe.
by jon86
17 Dec 2010, 23:00
Forum: Sikliður
Topic: 190L Trigon
Replies: 7
Views: 10589

190L Trigon

Hér koma nokkrar myndir af búrinu mínu Íbúar eru: Kribbar x 5 Firemouth x 2 Aureus x 2 Zebra danio x 3 Cardinal x 3 Black Neon x 3 White Cloud x 3 Ancistrus x 2 Espes rasbora x 2 Endler x 9 Kúlí áll x 1 Tunnudælan sem ég nota er Eheim 2224 og hún er vægast sagt að svínvirka. Myndirnar eru teknar í f...
by jon86
05 Nov 2010, 03:05
Forum: Almennar umræður
Topic: *Búrin hennar Agnesar :)*
Replies: 46
Views: 65129

Já ég skil :) 2 hellar fyrir eitt par ættu að vera meira en nóg. Eflaust í góðu lagi með grófa möl samt
by jon86
04 Nov 2010, 00:02
Forum: Almennar umræður
Topic: *Búrin hennar Agnesar :)*
Replies: 46
Views: 65129

Mjög flott búr. Hvað varðar 54L þá myndi ég setja fínni möl í það (kribbar elska að róta í sandi) og búa til góðan helli ef þú ert ekki með þannig, þá eykurðu líkur á hrygningu :)
by jon86
01 Nov 2010, 14:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir gróðri
Replies: 2
Views: 3349

skal selja þér klípu af mosa á 500 ef þú vilt er í keflavík. Sendu mér endilega EP ef þú vilt skoða þetta.
by jon86
25 Oct 2010, 14:04
Forum: Almennar umræður
Topic: 1x stórt búr eða 10x minni búr ?
Replies: 25
Views: 16466

Stórt hornbaðkar, samnýta með fiskum, málið dautt. Svo auðvitað þessi 10 litlu í rekka:)
by jon86
22 Oct 2010, 23:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: tvö búr til sölu 250l og 54l
Replies: 4
Views: 5444

Sæll, myndirðu vilja selja skápinn sér? og ef já hversu mikið? endilega sendu mér PM.
by jon86
20 Oct 2010, 23:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Neon regnbogafiskar - SELDIR! :D
Replies: 6
Views: 6666

Viltu fá Endler gúbbý í skiptum? Er með seyði undan mjög fallegum fiskum sem eru að taka lit :)
by jon86
19 Oct 2010, 20:09
Forum: Almennar umræður
Topic: bara að spá hvort eitthverjir kannist við þessa síðu
Replies: 2
Views: 3290

Fer eftir því hvað þú ert að panta. Oftast hef ég bara þurft að borga vsk (24.5% af söluverðmæti). Svo er tollmeðferðargjaldið um 1200kr óháð verðmæti vöru. Yfirleitt geturðu bara sent þeim upplýsingar frá síðunni þar sem kemur fram hvað þú keyptir. Þetta virkar á marga sem flókið en er mjög easy.
by jon86
18 Oct 2010, 15:04
Forum: Aðstoð
Topic: græn slím klessa?
Replies: 2
Views: 3400

Ætti ekki að vera það. Það er brúni þörungurinn (kallast rauðþörungur) sem er skaðlegur í miklu magni. Það er fínt að hafa þennan græna, gott snakk fyrir sumar tegundir hehe.
by jon86
13 Oct 2010, 01:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Þörungur
Replies: 5
Views: 5838

Rauðþörungur er það sem hefur yfirleitt verið að hrjá mín búr, nafnið er þó mjög villandi og virkar hann grænleitur þegar hann sest á gler, en hann getur einnig gert vatnið gulleitt og gruggut. Lausnir við honum geta verið : góð vatnaskipti, minna ljós, minni matargjöf, og ef þú átt C02 þá myndi ég ...
by jon86
11 Oct 2010, 21:41
Forum: Gotfiskar
Topic: Guppy "Brazil" - endler
Replies: 36
Views: 68956

Svakalega skemmtilegir fiskar, ég á um 40 stk og þar af um 33 seyði sem eru að fara að fá lit :P
by jon86
04 Oct 2010, 14:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE neon/kardinala og bardagafiskum
Replies: 2
Views: 3246

Ég er að rækta Endler. Getur googlað til að sjá myndir, þeir verða tilbúnir eftir c.a. 1-3 vikur, svakalega fallegir fiskar. Hef yfir 30 stk til sölu þegar þeir stækka.
by jon86
02 Oct 2010, 20:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Farnar
Replies: 7
Views: 5747

Jæja það var ekki mikill alvarleiki í Ulla með að taka 3 en planið breyttist samt aðeins. Fiskarnir verða til þar til á mánudag hjá mér...
by jon86
28 Sep 2010, 22:51
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Farnar
Replies: 7
Views: 5747

ulli wrote:held að þú getir gleimt því að reyna að selja allar í enu..
allavega hefði ég tld bara áhuga á 3.
Ef þau kaup ganga í gegn þá skal ég breyta skilmálunum og hafa fiskana fram yfir helgi.