Search found 11 matches

by MIDAS
08 Sep 2010, 18:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu ýmislegt gerfi dót í fiskabúr
Replies: 3
Views: 3206

Sæll,

Ég er til í tvær efri plönturnar á mynd nr. 2 og plöntu nr. 1 í neðri röð á mynd nr. 3, sem sagt þessa ljósu.

Hvað viltu fá fyrir þær? Hvar get ég nálgast þær?

kv.

Midas
by MIDAS
22 Jul 2010, 16:16
Forum: Aðstoð
Topic: gullfiskur veikur vantar aðstoð
Replies: 6
Views: 6213

Ég var fyrst með kúlubúr og þar dó einn skrautfiskur og þá skipti ég yfir í þetta 28l. Enn það er einn fiskur sem hefur alltaf lifað þetta af og sómar sig ágætlega í þessu búri. Þarf ég að skipta oftar um vatn í svona litlu búri eða þrífa það eitthvað að innan? Ég nota bara svona sugu til að skipta ...
by MIDAS
22 Jul 2010, 11:49
Forum: Aðstoð
Topic: gullfiskur veikur vantar aðstoð
Replies: 6
Views: 6213

takk fyrir þetta mér sýnist af þessari síðu sem þú sendir mér að þetta sé Swimbladder disorder. Mér finnst samt skrítið að hinn fiskurinn er í lagi, þessi eldri. Hann er kannski eitthvað sterkari í sér. En af síðunni að dæma þá er lítið sem ég get gert þar sem þetta er svona fancy gullfiskur. Ég vei...
by MIDAS
22 Jul 2010, 09:04
Forum: Aðstoð
Topic: gullfiskur veikur vantar aðstoð
Replies: 6
Views: 6213

gullfiskur veikur vantar aðstoð

Komið þið sæl, Ég er með 2 gullfiska og eina ryksugu í 28 l búri. Þetta er skrautfiskur og rauðhetta. Ég er búinn að eiga skrautgullfiskinn dáldið lengur en hinn. Rauðhettan er orðinn e-ð veikur. Hann hangir alltaf neðst í búrinu, undir dælunni eða inn í gróðrinum. Hann kemur upp til að borða en hre...
by MIDAS
09 Jul 2010, 12:59
Forum: Aðstoð
Topic: Aðstoð varðandi gullfiska
Replies: 8
Views: 7112

Takk fyrir upplýsingarnar. Dælan er alveg upp við yfirborðið. Ég ætla að skoða hvernig yfirborðið lítur út þegar ég slekk á dælunni. En á ég að slökkva á dælunni yfir nótt á sama tíma og ljósið ? Kannski kíki ég á loftdælur. Er það svona sem maður setur í botninn á búrunum og dælir lofti niður. hehe...
by MIDAS
09 Jul 2010, 08:56
Forum: Aðstoð
Topic: Aðstoð varðandi gullfiska
Replies: 8
Views: 7112

Ég skipti um ca. 30-40% af vatninu einu sinni í viku. Ég slekk ekki á dælunni þegar ég slekk á ljósinu. Varðandi matinn þá las ég einhversstaðar að það væri betra fyrir fiskana að borða matinn ofan í vatninu svo þeir gleypi ekki loft. Þá gæti maginn fyllst af lofti sem gæti orsakað þess að þeir fljó...
by MIDAS
08 Jul 2010, 22:36
Forum: Aðstoð
Topic: Aðstoð varðandi gullfiska
Replies: 8
Views: 7112

Aðstoð varðandi gullfiska

Komið þið sæl. Ég er búinn að vera með einn gullfisk í 28 lítra búir og bætti núna við einni ryksugu og öðrum gullfisk. Mér hefur alltaf fundist skrítið að þegar fiskarnir eru að róast á kvöldin, þegar ég er búinn að slökkva ljósið, þá fljóta þeir alltaf upp á yfirborðið og hanga þar. Stundum þegar ...
by MIDAS
07 Apr 2010, 21:21
Forum: Aðstoð
Topic: Nýgræðingur óskar eftir aðstoð.
Replies: 9
Views: 7993

Já, það er nákvæmlega það sem ég var að spá. Að byrja á kúlunni og svo að sjá til. Ef maður nær að halda þessu í góðu standi þá er maður eftil vill með góða reynslu til að halda stærra búri í góðu standi, með dælu og öllu.

En fiskurinn lítur vel út og virðist líka þetta ágætlega :)
by MIDAS
07 Apr 2010, 13:26
Forum: Aðstoð
Topic: Nýgræðingur óskar eftir aðstoð.
Replies: 9
Views: 7993

Sæll Keli,

Takk fyrir upplýsingarnar. Ég ætla að byrja á því að kaupa dælu og bæti við öðrum gullfisk eftir ca. 2 vikur.
by MIDAS
07 Apr 2010, 10:59
Forum: Aðstoð
Topic: Nýgræðingur óskar eftir aðstoð.
Replies: 9
Views: 7993

Takk fyrir góð og skjót svör vargur. Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta væri ekki merkilegt búr. En ég held að þetta sé ágætis byrjun til að læra inn á allt sem tengist fiskum. Það hefði ekki verið gaman að fara í strax í dýran og flotta pakka ef allt fer svo í rugl. Ég ætla að fara eftir til...
by MIDAS
07 Apr 2010, 10:33
Forum: Aðstoð
Topic: Nýgræðingur óskar eftir aðstoð.
Replies: 9
Views: 7993

Nýgræðingur óskar eftir aðstoð.

Komið þið sæl, Ég og fjölskyldan vorum að fá okkur gullfiska í fyrsta skiptið. Við ákváðum að kaupa litla 7 lítra kúlu, steina, skraut og eina gerviplöntu. Í þetta búr settum við 2 gullfiska. Ég veit því miður ekki meira um tegund eða annað um þessa fiska. En annar er einlitaður (appelsínugulur) og ...