Search found 2 matches

by iar
14 Apr 2010, 21:45
Forum: Aðstoð
Topic: Hvítur vöxtur á gullfiski - hugmyndir?
Replies: 6
Views: 6172

Smá update á þetta. Fiskurinn er enn sprækur sem lækur (ha.. ha.. :P ) og þetta minnkaði mikið á 1-2 dögum eftir að ég póstaði hérna og stendur ekki nærri eins langt út og það gerði fyrst. Og við höfum ekki séð neina breytingu á þessu núna í nokkra daga. Semsagt virðist bara vera í fínu lagi.. takk ...
by iar
08 Apr 2010, 18:19
Forum: Aðstoð
Topic: Hvítur vöxtur á gullfiski - hugmyndir?
Replies: 6
Views: 6172

Hvítur vöxtur á gullfiski - hugmyndir?

Sæl veriði. Við erum með gullfisk sem er kominn með einhvern skrítinn hvítan hnúð á hliðinni. Einhverjar hugmyndir um hvað þetta er og hvort eitthvað sé hægt að gera? Fiskurinn virðist hegða sér eðlilega, enginn slappleiki eða þessháttar. Hér er skásta myndin sem ég náði af þessu, vöxturinn/bólan/hn...