Search found 18 matches
- 27 Nov 2015, 18:19
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Fire Belly froskabúrið mitt
- Replies: 0
- Views: 17247
Fire Belly froskabúrið mitt
Komið þið sæl, ég var að fá mér Fire Belly froska aftur, eftir að ég átti 2 fyrir 5 árum ásamt Spanish Ribbed Newt, ég fékk allt í einu áhuga fyrir þessu aftur og fékk mér þá strax. Þeir eru mjög ungir, bara pínulitlir, er nokkuð viss um að þetta sé stelpa og strákur, strákurinn heitir Kiwi og stelp...
- 27 Nov 2015, 00:47
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: ÓE Fire Belly Toads
- Replies: 2
- Views: 6640
Re: ÓE Fire Belly Toads
Er kominn með þá, voru til 2 pínulitlir í fiskó
- 26 Nov 2015, 16:07
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: ÓE Fire Belly Toads
- Replies: 2
- Views: 6640
ÓE Fire Belly Toads
Er búin að hringja i allar fiskabúðir og það á þá engin til, ekki vill svo til að það er eitthver hér að rækta svona froska, eða á tiltörlega unga froska til að selja mér. Takk fyrir
- 25 Nov 2015, 02:46
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 54L búr með loki
- Replies: 3
- Views: 8437
Re: 54L búr með loki
Áttu það ennþá til?
- 24 Nov 2015, 23:55
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir fiskabúri
- Replies: 3
- Views: 8391
Re: Óska eftir fiskabúri
Nei hvað er það ?
- 24 Nov 2015, 22:40
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir fiskabúri
- Replies: 3
- Views: 8391
Óska eftir fiskabúri
Komið þið sæl, mig vantar fiskabúr (50-80lítrar), endilega láta mig vita og það væri ekki verr að fá mynd með.
- 19 Feb 2011, 19:02
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Tiger Salamander
- Replies: 0
- Views: 1599
Tiger Salamander
Óska eftir Tiger Salamander, hafiði samband í einkapóst eða 6623452
- 19 Feb 2011, 18:19
- Forum: Aðstoð
- Topic: Spanish Ribbed Newts Egg !
- Replies: 0
- Views: 2076
Spanish Ribbed Newts Egg !
Ég var að skoða fiskabúrið mitt með 2 spanish ribbed newts salamöndrum einn er karlkyns en hin er kvenkyns ég leit á gróðrið og það var eins og það voru litlar kúlur út um allt og á botninum eru helling af þessum kúlum ég held þetta seu egg. getur eitthver hjálpað mér og komið með upplýsingar fyrir ...
- 19 Dec 2010, 20:59
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 1 Fire belly og 2 Spanish Ribbed Newt
- Replies: 0
- Views: 1588
1 Fire belly og 2 Spanish Ribbed Newt
er með til sölu 1 fire belly frosk og 2 spanish ribbed newt, salamöndrurnar eru um 15 cm var að hugsa um froskurinn fer á 4000 en báðar salamöndrurnar fara á 3500
- 19 May 2010, 18:22
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Froskurinn minn og froskabúrið
- Replies: 6
- Views: 8230
- 19 May 2010, 17:33
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Froskurinn minn og froskabúrið
- Replies: 6
- Views: 8230
- 19 May 2010, 16:31
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Froskurinn minn og froskabúrið
- Replies: 6
- Views: 8230
- 19 May 2010, 16:30
- Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
- Topic: Froskurinn minn og froskabúrið
- Replies: 6
- Views: 8230
Froskurinn minn og froskabúrið
Ég var að fá nýjan fire belly frosk (bombino) og ég veit ekki hvort þetta sé hún eða hann en ég kalla ''það'' núna Ariel (: ég tók nokkrar myndir og ef það er eitthvað sem ég er að gera vitlaust eða sem ég ætti að laga látið þá vita :D Heildarmynd http://www.fishfiles.net/up/1005/98q95nkj_19052010(0...
- 03 May 2010, 22:24
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Froskar og búr
- Replies: 4
- Views: 4347
- 03 May 2010, 22:06
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: TS fiskabúr með öllu
- Replies: 7
- Views: 7475
- 01 May 2010, 12:54
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir Spanish Ribbed Newt !
- Replies: 0
- Views: 1585
Óska eftir Spanish Ribbed Newt !
er að leita af tveimur Spanish Ribbed Newt. Er eitthver sem getur bent mér á eitthvern stað sem selja eða eitthver sem getur selt mér
- 01 May 2010, 10:18
- Forum: Aðstoð
- Topic: vantar hjálp með 2 salamöndrur !
- Replies: 2
- Views: 3598
- 01 May 2010, 00:34
- Forum: Aðstoð
- Topic: vantar hjálp með 2 salamöndrur !
- Replies: 2
- Views: 3598
vantar hjálp með 2 salamöndrur !
Ég keypti mér í dag 2 salamöndrur eina litla spanish ribbed newt og eina stærri chinese warty salamander. Vandamálið er að ég lét þær báðar saman í eitt 54 lítra fiskabúr og ég var að fylgjast með þeim og þessi stærri(chinese warty salamander) er alltaf að læðast upp á hinni og bítur í hann og heldu...