Search found 2 matches

by Roskva
09 Aug 2010, 12:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvernig losna ég við þörungar sem vaxa í brúskum.
Replies: 2
Views: 2831

Brúskþörungurinn.

Hann er ekkert yfirgnæfandi í búrunum í augnablikinu, þörungurinn, enda ekki langt síðan ég þreif búrin í botn síðast. En, hann yfirtekur allt aftur á kannski 1-2 mánuðum... takk kærlega, ég prófa þetta lyf, og fiskinn : )
by Roskva
08 Aug 2010, 23:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvernig losna ég við þörungar sem vaxa í brúskum.
Replies: 2
Views: 2831

Hvernig losna ég við þörungar sem vaxa í brúskum.

Hef verið með ferlega þörungategund síðasta árið, hún vex í brúskum og er ógeðsleg, ljót og óþolandi. Maður þrífur allt og skrúbbar og 2 vikum seinna spretta brúskarnir út um allt aftur. Ég er hætt að hafa plöntur í búrunum því þetta yfirtekur þær. Já ég veit maður gæti trúlega verið með næringarefn...