Search found 18 matches

by mannsa
25 Sep 2011, 21:00
Forum: Aðstoð
Topic: Juwel búr - matur í dælu
Replies: 5
Views: 7177

Re: Juwel búr - matur í dælu

Vargur wrote:Það gæti líka verið ráð að gefa í hornið sem er fjær dælunni.
Ég gef alltaf eins langt frá dælunni og hægt er og lítið í einu en maturinn flýtur alltaf strax af stað og hluti fer í dæluna :( Er með Tetramin flögur.
by mannsa
25 Sep 2011, 09:32
Forum: Aðstoð
Topic: Juwel búr - matur í dælu
Replies: 5
Views: 7177

Juwel búr - matur í dælu

Er með Juwel búr og þótt að ég gefi lítið í einu þá fer alltaf eitthvað af matnum í dæluna. Hún sogar inn vatn að ofan og maturinn fer strax þangað, hvað er til ráða ? eða er eitthvað að hjá mér ?
by mannsa
09 Jun 2011, 17:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó. e. Acistruseiðum - komið
Replies: 1
Views: 1808

Ó. e. Acistruseiðum - komið

Langar í Ancistru seiði í búrið mitt.
Einhver sem er að rækta og vill selja ? :)
by mannsa
24 Feb 2011, 21:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.e. fóðurgjafa - búin að fá
Replies: 3
Views: 2962

Re: Ó.e. fóðurgjafa - búin að fá

Búin að fá, takk : )
by mannsa
22 Feb 2011, 22:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu blue gourami
Replies: 0
Views: 1323

Til sölu blue gourami

Er með til sölu blue gourami, kr. 500 stk eru ca 3-5 cm langir.

Á ekki mynd af þeim en hér er ein sem lýsir þeim vel :)
by mannsa
22 Feb 2011, 18:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.e. fóðurgjafa - búin að fá
Replies: 3
Views: 2962

Ó.e. fóðurgjafa - búin að fá

Er einhver sem vill selja fóðurgjafa ?
by mannsa
31 Dec 2010, 09:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu blue gourami
Replies: 0
Views: 1305

Til sölu blue gourami

Er með til sölu blue gourami (three spotted)
Eru 4 mánaða og 3-5 cm stórir
by mannsa
30 Dec 2010, 23:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir ancistrum eða öðrum glersugum
Replies: 1
Views: 1968

Óska eftir ancistrum eða öðrum glersugum

Óska eftir ancistrum.

Er einnig með blue gourami (three spotted) til sölu
by mannsa
16 Dec 2010, 20:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2010
Replies: 206
Views: 164646

Re: Seiði 2010

Ég er með blue (three spotted) gourami seiði :)
by mannsa
27 Nov 2010, 23:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Skipti á three spotted gourami og gler/botnsugu
Replies: 0
Views: 1392

Skipti á three spotted gourami og gler/botnsugu

Er einhver sem vill skipta á three spotted gourami og gler/botnsugum.
Er með nokkra ca 3 -4 mánaða gourami.
by mannsa
06 Nov 2010, 21:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr fyrir yngstu börnin á leikskóla
Replies: 13
Views: 11963

Ég átti alltaf eftir að setja inn myndir af búrinu og fiskunum sem Sibbi gaf. http://www.fishfiles.net/up/1011/h1vtib4x_IMG_8141.JPG Sibbi gaf leikskólakrökkunum þessa tvílitu, eitthvað foreldri birtist fljótlega með hina tvo. Þessi mynd er tekin nokkrum dögum eftir uppsetningu búrsins. Síðan þá er...
by mannsa
20 Sep 2010, 21:56
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp að skipta um peru í Eheim búri
Replies: 2
Views: 2838

Andri Pogo wrote:ég á svona búr, þú þarft bara að snúa plastfestingunum rangsælis til að skrúfa þær lausar. Mjög einfalt en ef þetta er mjög stíft þarftu bara aðeins að taka á því en passa að skrúfa rangsælis.
Þúsund þakkir, þetta gekk hjá mér. Þú reddaði mér allveg :wink:
by mannsa
19 Sep 2010, 14:13
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp að skipta um peru í Eheim búri
Replies: 2
Views: 2838

Vantar hjálp að skipta um peru í Eheim búri

Vona að einhver hér geti leiðbeint mér en ég er með Eheim Aquastar 60 búr og peran er farin. Er búin að kaupa peru en sé ekki hvernig ég skipti henni út. Það eru plastfestingar sem hún gengur inn í en næ ekkert að hagga þessu og þori ekki að taka of mikið á plastinu. Kannst einhver við þetta og getu...
by mannsa
11 Sep 2010, 11:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.e. fiskabúri 100 - 250 l
Replies: 0
Views: 1279

Ó.e. fiskabúri 100 - 250 l

Er að leita að búri sem er ca 100-250l með loki. Má vera bara stakt eða allur búnaður með, ætla að vera með ferskvatnsbúr. Endilega senda mér skilaboð ef þið þurfið að losa ykkur við.
by mannsa
05 Sep 2010, 00:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Aðstoð - hvað gef ég nýjum seiðum að borða ?
Replies: 4
Views: 4597

bara fínmilja fiskamatinn sem þú hefur núna eða kaupa seiða mat. :) Ok, er það nóg að mylja fiskamatinn fínt ? Hélt að það þyrfti að gefa fóður í vökvaformi til að byrja með.... vökvaform, duft veit ekki hvar þetta fæst í dag en vonandi lætur einhver vita hér hvaða tegund ertu með ? fyrst þú ert ko...
by mannsa
03 Sep 2010, 23:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Aðstoð - hvað gef ég nýjum seiðum að borða ?
Replies: 4
Views: 4597

eddi wrote:bara fínmilja fiskamatinn sem þú hefur núna eða kaupa seiða mat. :)
Ok, er það nóg að mylja fiskamatinn fínt ? Hélt að það þyrfti að gefa fóður í vökvaformi til að byrja með....
by mannsa
03 Sep 2010, 23:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Aðstoð - hvað gef ég nýjum seiðum að borða ?
Replies: 4
Views: 4597

Aðstoð - hvað gef ég nýjum seiðum að borða ?

Er með glæný gourami seiði sem eru allveg að fara að synda, hvað gef ég þeim að borða og hvar er best að kaupa svona fóður ?
by mannsa
29 Aug 2010, 11:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.e. fiskum með skala
Replies: 2
Views: 2381

Ó.e. fiskum með skala

Er með skala sem ég þurfti að skilja frá öðrum skala vegna ósamkomulags. Setti í 60 l búr og langar að taka með honum ca 2 fiska en þeir verða að vera ágætlega stórir og ráða við að vera með honum. Einhver sem þarf að losa sig við fiska eða er með tillögu hvað ég á að setja með honum ?