Search found 9 matches
- 06 Jan 2011, 11:03
- Forum: Aðstoð
- Topic: smá spurningar
- Replies: 8
- Views: 7287
Re: smá spurningar
Búrið er sirka 12- 15 lítrar, það er lítil loftdæla í endanum á því og ég var búin að gera helmings vatna skipti hjá þeim fyrir sirka 4 dögum áður en sá minni fékk blettina, og það eina sem ég var búin að gera síðan var að salta vatnið... Ég gef þeim goldy kúlur 2x á dag sá stærri fær sirka 5 kúlur ...
- 05 Jan 2011, 21:37
- Forum: Aðstoð
- Topic: smá spurningar
- Replies: 8
- Views: 7287
Re: smá spurningar
Þeir dóu báðir í dag og ég veit ekki afhverju
blettirnir voru farnir af þeim sem var með veikina en
í morgun voru þeir bara báðir dauðir, veit ekkert hvað
olli því einhverjar hugmyndir??
blettirnir voru farnir af þeim sem var með veikina en
í morgun voru þeir bara báðir dauðir, veit ekkert hvað
olli því einhverjar hugmyndir??
- 04 Jan 2011, 15:03
- Forum: Aðstoð
- Topic: smá spurningar
- Replies: 8
- Views: 7287
Re: smá spurningar
okei takk fyrir, þá ætla ég ekki að fara panikka strax
hehe
hehe
- 04 Jan 2011, 13:31
- Forum: Aðstoð
- Topic: smá spurningar
- Replies: 8
- Views: 7287
vantar hjálp !
takk kærlega fyrir svarið :) hann er mest með bletti á sporðinum og er núna byrjaður að fá þá á allann búkinn og hinn er kominn með smá á sporðinn núna líka.... :/ það er búið að vera salt hjá þeim í sólarhring núna og ég sé ekki að það sé neitt að lagast :S hvað tekur þetta langan tíma að fara ?? E...
- 03 Jan 2011, 15:01
- Forum: Aðstoð
- Topic: smá spurningar
- Replies: 8
- Views: 7287
smá spurningar
Mig vantar svar við nokkrum spurningum þar sem ég veit afskaplega takmarkað um fiska hehe, en ég var að fá mér stærra búr fyrir gullfiskinn minn og keypti nýjan fyrir bróðir minn líka, búrið er núna búið að standa í 3 vikur og fiskarnir hafa það fínt þeir eru með loftdælu og eina plast plöntu, en sv...
- 30 Oct 2010, 19:01
- Forum: Aðstoð
- Topic: Alveg græn
- Replies: 9
- Views: 7162
- 30 Oct 2010, 13:53
- Forum: Aðstoð
- Topic: Alveg græn
- Replies: 9
- Views: 7162
alltí lagi takk fyrir þetta :) ég fer þá og finn mér aðeins stærra búr. Elma, ég þríf búrið þannig að ég tek bara alla steinana úr og set í sigti og læt renna vatn á og skrúbba með bursta. Og svo skrúbba ég skálina líka tek hana svo og þurrka vel, set svo bara aftur vatn í hana og steinana. Zorro er...
- 30 Oct 2010, 00:23
- Forum: Aðstoð
- Topic: Alveg græn
- Replies: 9
- Views: 7162
Takk kærlega fyrir frábær svör :) í augnablikinu er hann bara í frekar lítilli kúlu en er að vinna í því að fá mér almennilegt ferkantað búr sirka 10l en hann er bara með svona skraut sand í botninum ekkert annað, þarf að hafa eitthvað meira hjá honum??? ég skipti reglulega um vatn hjá honum og þríf...
- 29 Oct 2010, 23:09
- Forum: Aðstoð
- Topic: Alveg græn
- Replies: 9
- Views: 7162
Alveg græn
Sko ég veit ekki neitt um fiska hehe en ég fékk mér samt einn fisk um daginn og ég veit bókstaflega ekkert um hann nema mér finnst hann mjög flottur :). Er einhver hér sem er svo fróður að geta frætt mig um þennann fisk af mynd ?? ég væri mjög þakklát fyrir það :) mig langar að fræðast um hann, er þ...