Search found 1 match

by olafurm
25 Nov 2010, 21:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir búri (ca. 50 lítra)
Replies: 0
Views: 496

Óska eftir búri (ca. 50 lítra)

Óska eftir fiskabúri sem er ca. 50 lítrar.
Helst án dælu, hitara, lýsingarbúnaðar og loks.
Myndi ekki skemma ef það væri heimatilbúið.

vinsamlegast svarið með tölvupósti á :
olisundnord@hotmail.com
Stærðarmál í mm myndu koma sér vel.

Ólafur Marteinsson