Search found 13 matches

by Frk Gullfiskur
06 Apr 2011, 23:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Veikur fiskur?
Replies: 0
Views: 2238

Veikur fiskur?

Eg á svartan moor gullfisk sem lá á hvolfi upp við yfirborðið og hreyfði sig lítið. En svo um leið og ég opnaði búrið til að ath með hann þá fór hann fljótt af stað.

Einhver sem getur sagt mér hvað þetta þýðir?
by Frk Gullfiskur
15 Feb 2011, 23:07
Forum: Almennar umræður
Topic: Verslanir með fiskavörur?
Replies: 12
Views: 13065

Re: Verslanir með fiskavörur?

Ég keypti minn gróður í Fiskó.
by Frk Gullfiskur
15 Feb 2011, 12:02
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 600L búr í uppsetningu
Replies: 21
Views: 24021

Re: 600L búr í uppsetningu

Svakalega flott, kemur örugglega vel út þarna á ganginum :D
by Frk Gullfiskur
08 Feb 2011, 09:53
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 600L búr í uppsetningu
Replies: 21
Views: 24021

Re: 600L búr í uppsetningu

Já pottþétt að halda reisugil með öllu tilheyrandi :góður:
by Frk Gullfiskur
07 Feb 2011, 22:16
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 600L búr í uppsetningu
Replies: 21
Views: 24021

Re: 600L búr í uppsetningu

Þetta er rosa flott hjá þér :) Verður ekki big opening þegar allt er klárt ;)
by Frk Gullfiskur
07 Feb 2011, 10:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskur niðri á botni
Replies: 4
Views: 4787

Re: Gullfiskur niðri á botni

Búrið er 80L og það eru 6 gullfiskar og 3 brúsknefir. Fékk fiskana fyrir rúmum mánuði síðan þannig að þeir eru allir nýjir og litlir. Er með allar dælur og það ætti ekki að skorta neitt.
En hann er samt ekki alltaf niðri á botninum, bara stöku sinnum.
by Frk Gullfiskur
06 Feb 2011, 18:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskur niðri á botni
Replies: 4
Views: 4787

Re: Gullfiskur niðri á botni

Hvernig get ég lagað það?
Súrefnisleysi, er þá tímabært að skipta um vatn....það er samt vika í dag síðan við skiptum síðast.
by Frk Gullfiskur
06 Feb 2011, 17:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskur niðri á botni
Replies: 4
Views: 4787

Gullfiskur niðri á botni

Hver er ástæða þess að gullfiskur liggur grafkyrr á botni búrsins?
by Frk Gullfiskur
23 Jan 2011, 17:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskur og Brúsknefur
Replies: 2
Views: 3296

Re: Gullfiskur og Brúsknefur

Þeir eru þarna allir þrír, það var rétt að þeir voru í felum um tíma en nú eru þeir alveg í sjónmáli :)
Takk fyrir svarið keli :)
by Frk Gullfiskur
22 Jan 2011, 13:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskur og Brúsknefur
Replies: 2
Views: 3296

Gullfiskur og Brúsknefur

Ég er með 6 gullfiska í 80L búri og fyrir 3 dögum fékk ég 3 brúsknefi sem eru 2-3 cm langir. Ég hef aðeins séð tvo brúsknefjanna undanfarið og farin að hallast að því að einn þeirra og sá minnsti hafi verið étinn :(
Hafið þið lent í þessu með þessar tegundir fiska?
by Frk Gullfiskur
19 Jan 2011, 15:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskaeigandi
Replies: 7
Views: 7741

Re: Nýr fiskaeigandi

Jebb þú ert kóngurinn :) En hey það er ekkert að því að leita annars álits ;) Svo var ég alltaf búin að segja þér að búrið væri 50L, sem var rangt.
by Frk Gullfiskur
19 Jan 2011, 12:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskaeigandi
Replies: 7
Views: 7741

Re: Nýr fiskaeigandi

Ég er að fá mér tvo Brúsknefi 2-3 cm

Takk fyrir þessar upplýsingar :)
by Frk Gullfiskur
19 Jan 2011, 11:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýr fiskaeigandi
Replies: 7
Views: 7741

Nýr fiskaeigandi

Ég var að fá mér fiska í fyrsta sinn og er því byrjandi í þessum málum.
Ég er komin með 6 gullfiska í 80L búr og fer svo í dag að fá mér 2 ryksugufiska.

Hvernig gróðri mynduð þið mæla með í búrið og hvað gæti ég komið mörgum gullfiskum í viðbót fyrir í búrinu....án þess að valda þeim óþægindum?