Search found 5 matches

by svorri
14 Apr 2011, 23:03
Forum: Saltvatn
Topic: smá pælingar
Replies: 1
Views: 3988

smá pælingar

Jæjja þá er ég búinn að dröslast með 180 L af sjó og láta 15 kg af live-rocki malla saman við gott hitastig í svona 2 vikur (sjór og dæla í 2 mánuði) S.s. salt og hitastig í lagi. Ég átti gamalt "multi-test", ég mældi nitrate nitrite og það kom ekkert "bleikt" á skalann, spurning...
by svorri
04 Apr 2011, 22:44
Forum: Saltvatn
Topic: Live Rock
Replies: 5
Views: 7835

Re: Live Rock

Það er hægt að Kaupa þannig held ég í dýragarðinum og dýraríkinu annars held ég að ulli sé ennþá að selja sitt á 750kr kg Já oki skoða það, var annars að hringja í "ulla" og það er allt farið :? Það veiri nú gaman að vita hver með nafni tók það. Hafði ekki hugmynd að það væri farið. ég ne...
by svorri
04 Apr 2011, 17:21
Forum: Saltvatn
Topic: Live Rock
Replies: 5
Views: 7835

Re: Live Rock

Ási wrote:Það er hægt að
Kaupa þannig held ég í dýragarðinum og dýraríkinu annars held ég að ulli sé ennþá að selja sitt á 750kr kg
Já oki skoða það, var annars að hringja í "ulla" og það er allt farið :?
by svorri
04 Apr 2011, 17:15
Forum: Saltvatn
Topic: Live Rock
Replies: 5
Views: 7835

Live Rock

Veit einhver hvar er hægt að kaupa Live Rock??
by svorri
04 Apr 2011, 17:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: (ÓE) Live Rock!!
Replies: 0
Views: 1352

(ÓE) Live Rock!!

Óska eftir svona 10-15 kg af live rock!

svorri@gmail.com
eða ep hér