Search found 18 matches

by oskarinn
22 Mar 2013, 00:24
Forum: Gotfiskar
Topic: Veik sverðdragarakella
Replies: 1
Views: 10838

Veik sverðdragarakella

Sæl verið þið Sverðdragarakellingin okkar er búin að vera ansi slöpp, ég hélt hún væri að fara að gjóta í gær þar sem hún hékk mikið við dæluna og faldi sig, en núna er ég farin að hafa áhyggjur. Hún er öll í keng og sporðurinn er eins og hann sé mjög máttlítill. Hún hreyfir sig mjög lítið og hangir...
by oskarinn
22 Jan 2013, 21:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvítur brúsknefur með slör
Replies: 3
Views: 5771

Re: Hvítur brúsknefur með slör

Ok flott, takk fyrir þetta. Við eigum neflinlega hvíta kerlu með slör og hvítan karl og þau voru að hryggna. Ágætt að vita hvort það sé einhver markaður fyrir svona öðruvísi brúsknefi
by oskarinn
22 Jan 2013, 20:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvítur brúsknefur með slör
Replies: 3
Views: 5771

Hvítur brúsknefur með slör

Sæl verið þið.
Ég var að velta fyrir mér hversu algengar hvítar ankistrur eru (með rauð augu) og er mjög sjaldgæft að þær séu með slör? Og eru þeir þá dýrari en þessar hefðbundnu brúnu slörlausu?
by oskarinn
25 Aug 2011, 13:35
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Endler og sverðdragar (búið)
Replies: 1
Views: 2356

Endler og sverðdragar (búið)

Þarf að losna við sverðdragaseiði og endlera, bæði fullvaxna og seiði, vegna flutninga. Upplýsingar í síma 8475621, Óskar
by oskarinn
12 Jul 2011, 09:15
Forum: Almennar umræður
Topic: sniglar
Replies: 8
Views: 8323

Re: sniglar

Já þetta 40 l búr er bara aukabúr, lítið notað nema þegar eitthvað kemur uppá. Er að fara að flytja eftir ca. mánuð og er kominn með stærra búr fyrir skallana sem ég set upp eftir flutningana. Takk fyrir svörin og ábendingarnar :)
by oskarinn
08 Jul 2011, 11:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Sverðdragaseiði til sölu SELD
Replies: 2
Views: 2847

Re: Sverðdragaseiði til sölu

Ennþá eitthvað til, ca 10 stykki. 200 kr. hver :)
by oskarinn
05 Jul 2011, 12:13
Forum: Almennar umræður
Topic: sniglar
Replies: 8
Views: 8323

Re: sniglar

Takk kærlega fyrir svörin, kíki á Tjörva og fæ þetta kopar bætiefni til að losna við þessi kvikindi! :)
by oskarinn
04 Jul 2011, 13:12
Forum: Almennar umræður
Topic: sniglar
Replies: 8
Views: 8323

Re: sniglar

Í búrinu sem skalarnir hrygndu í voru engir aðrir fiskar. Bara sniglar og smá af mosa og svo skip sem þeir hrygndu á. Búrin eru 74 l. 80 l. og ca 40 l. Þeir hrygndu í 40 l. búrið
by oskarinn
04 Jul 2011, 11:55
Forum: Almennar umræður
Topic: sniglar
Replies: 8
Views: 8323

Re: sniglar

Og já, hefur einhver reynslu af Anentome helena til að vinna á sniglunum?
by oskarinn
04 Jul 2011, 10:41
Forum: Almennar umræður
Topic: sniglar
Replies: 8
Views: 8323

sniglar

Ég keypti mér flotplöntu fyrir nokkrum mánuðum og með henni komu nokkrir sniglar. Sniglarnir hafa svo sem aldrei farið neitt í taugarnar á mér, enda hef ég reynt að hreinsa þá úr búrinu þegar þeir eru farnir að fjölga sér um of. En. Um daginn tók ég eftir því að 2 skalar voru farnir að vera frekar a...
by oskarinn
01 Jul 2011, 12:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Sverðdragaseiði til sölu SELD
Replies: 2
Views: 2847

Re: Sverðdragaseiði til sölu

Lækkað verð! 200 krónur stykkið. Áhugasamir hafi samband í síma 8491414 eða 8475621
by oskarinn
29 Jun 2011, 10:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Sverðdragaseiði til sölu SELD
Replies: 2
Views: 2847

Sverðdragaseiði til sölu SELD

Er með ca 20 sverðdragaseiði til sölu. Þau eru appelsínugul og einhvern veginn fölgyllt á litinn, sum með svartan sporð. Seiðin eru á bilinu 2-3,5 cm. 250 kr. stykkið. Áhugasamir hafi samband í ES :)
by oskarinn
04 Apr 2011, 18:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir hitara
Replies: 1
Views: 2095

Óska eftir hitara

Sælir

lumar einhver á 50w hitara eða stærri?

hveðja Óskar
8475621
by oskarinn
22 Mar 2011, 01:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vargur - Fiskar ofl. til sölu.
Replies: 61
Views: 113975

Re: Vargur - Fiskar ofl. til sölu.

sæll áttu sae?
by oskarinn
08 Mar 2011, 00:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 180 juwel sumpur til sölu [selt]
Replies: 6
Views: 6262

Re: 180 juwel sumpur til sölu

sælir
búinn að selja græjuna?
eru enginn ljós í lokinu?
eða er ekkert lok?
by oskarinn
26 Feb 2011, 17:05
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdragarar
Replies: 3
Views: 5353

Re: Sverðdragarar

Jæja þá er þessi appelsínugula búin. Nokkur seiði voru vansköpuð hjá henni, kannski það hafi haft einhver áhrif? Við töldum seiðin áðan og fengum samtals 30 frá báðum kellingunum :)
by oskarinn
24 Feb 2011, 14:02
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdragarar
Replies: 3
Views: 5353

Re: Sverðdragarar

Já ok, ég hafði ekki hugmynd um að sverðið gæti vaxið svona á eftir búknum :S Verð greinilega bara að fá mér fleiri fiska :) En það er slatti af javamosa í seiðabúrinu, þar sem seiðafulla hrygnan er, svo það ætti ekki að stoppa hana í að gjóta. Hún lítur að öðru leyti eðlilega út, étur og syndir eðl...
by oskarinn
23 Feb 2011, 16:58
Forum: Gotfiskar
Topic: Sverðdragarar
Replies: 3
Views: 5353

Sverðdragarar

Sæl verið þið. Ég er með nokkrar spurningar varðandi sverðdragarana mína, en ég er búin að eiga þá síðan í byrjun janúar. Til að byrja með fengum við okkur 2 kellur og 1 karl. Önnur kellan gaut fljótlega eftir að hún kom til okkar (20. jan) og um 2 vikum seinna ákváðum við að taka hina frá því hún v...