Search found 1 match

by systurkt
13 Mar 2011, 11:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Glæsilegir pleggar til sölu
Replies: 0
Views: 523

Glæsilegir pleggar til sölu

Fjórir glæislegir pleggar til sölu, eru ca. 12-25 cm stórir. Seljast helst allir saman á kr. 50.000,-. En til greina kemur að selja þá staka á kr. 15.000,- stykkið.
Einnig til sölu á sama stað lítið búr 20-30 lítr. með ljósi og hitara, fæst á kr. 7000,-.

Uppl: 5521526/8971526