Search found 2 matches

by Guja
05 Apr 2011, 22:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýgræðingur
Replies: 4
Views: 5161

Re: Nýgræðingur

Takk fyrir svörin. Hitastigið hjá mér helst líka í 26°c án hitara svo ég ætla að nota búrið bara án hitarans :)
Fiskarnir eru komnir í búrið og allt virðist vera í góðu lagi.
Mbk. Guja
by Guja
03 Apr 2011, 09:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýgræðingur
Replies: 4
Views: 5161

Nýgræðingur

Sæl, Ég er alveg ný í fiskabransanum og er með nokkrar spurningar ef þið vilduð vera svo góð að svara mér. Keypti mér nýtt 54l búr sem öllu fylgdi, þ.e.a.s. loftdæla, hitari og hitamælir og kom því í gang. Setti loftdæluna af stað og hitarann stillti ég á 24°c. Hitamælirinn stóð í 29°c þegar ég sett...