Sæl, Ég er alveg ný í fiskabransanum og er með nokkrar spurningar ef þið vilduð vera svo góð að svara mér. Keypti mér nýtt 54l búr sem öllu fylgdi, þ.e.a.s. loftdæla, hitari og hitamælir og kom því í gang. Setti loftdæluna af stað og hitarann stillti ég á 24°c. Hitamælirinn stóð í 29°c þegar ég sett...