Search found 30 matches

by liljanco
22 Sep 2013, 17:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 450 l Rena fiskabúr með öllu.
Replies: 1
Views: 2473

Til sölu 450 l Rena fiskabúr með öllu.

Búrið er tveggja ára gamallt og vel með farið. Í búrinu eru Discusar en þeir gætu selst sér. Dælan er Rena XP4. Loftdælan er Eheim 400. Tveir Rena 300w hitarar. Og miklu meira af dóti sem myndi bara fylgja með. Verðhugmynd er bara eihvað sangjarnt. Sjálfur hafði ég verið að hugsa um eihvað í kríngum...
by liljanco
22 Mar 2012, 15:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til Sölu Rena SuperClean 120 Dæla (Seld)
Replies: 0
Views: 1599

Til Sölu Rena SuperClean 120 Dæla (Seld)

Til Sölu Rena SuperClean 120 Dæla. Hefur einungis verið notuð í 3 vikur á ennþá eftir eitt og háft ár af ábyrgð frá verslun. Verð kr: 4000 er ekki heilagt. upplísingar í sími 846-0606 / 562-0211 kv: Gústi. Image
by liljanco
20 Nov 2011, 13:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 30 lítra fallegt Rena búr til sölu
Replies: 1
Views: 2112

30 lítra fallegt Rena búr til sölu

http://www.fishfiles.net/up/1111/t_h5zzuxk2_1.JPG Til sölu er Aqua 30 Kid Maxi Black - 30l fiskabúr frá Rena. Búrið er einungis nokkra mánaða gamall og kostaði rétt um kr:15.000 útúr búð. Það sem fylgir með er. Tetratec IN400 hreinsidæla 4-5 mánaða og var hún á um kr:6000 " 3 aukasvampar í dæl...
by liljanco
10 Nov 2011, 09:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til Sölu Rena SuperClean 120 Dæla
Replies: 0
Views: 1469

Til Sölu Rena SuperClean 120 Dæla

http://www.fishfiles.net/up/1111/t_izem3mfu_PB090092.JPG Til sölu er Rena SuperClean 120: Búrstærð: Allt að 120 lítrum. Afköst: 300 l/klst. Nánast ný hefur aðeins verið notuð í 1 mánuð. Það sér ekkert á henni. Ný svona dæla kostar útúr búð um kr:10.000. Þessi fæst á helminginn af því kr:5000. lilja...
by liljanco
09 Nov 2011, 22:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gullfiskakúla til sölu
Replies: 0
Views: 1428

Gullfiskakúla til sölu

http://www.fishfiles.net/up/1111/t_il4417z8_PB090089.JPG Til sölu stór gullfiskakúla ég keypti hana fyrir ca einu ári síðan og notaði hana ekki nema í um tvær vikur og hún er búinn að vera uppí skáp síðan. Það sér ekkert á henni hún er alveg einsog ný. Það getur fylgt með felleg "marglit"...
by liljanco
07 Nov 2011, 21:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 126 l MP Eheim fiskabúr með öllu [Selt]
Replies: 0
Views: 1426

Til sölu 126 l MP Eheim fiskabúr með öllu [Selt]

http://www.fishfiles.net/up/1111/t_uikz6xc4_126_l_B%C3%BAri%C3%B0.JPG Til sölu 126 l MP Eheim fiskabúr með fallegum skáp. Með búrinu fylgja tvær rætur, svört möl, Tunnudæla: Eheim 2213 Classic - 440l/h ásamt auka svömpum. Hitari: Jäger Aquarium Heater 150W. Loftdæla: Tetra Aps150. Ryksuga til að hr...
by liljanco
24 Oct 2011, 10:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE snyrtilegu fiskabúri - helst með skáp. (ca. 100-300L)
Replies: 1
Views: 1846

Re: ÓE snyrtilegu fiskabúri - helst með skáp. (ca. 100-300L)

Ég á eitt 126 lítra "mp eheim" búr og orginal skápur það sér lítið sem ekkert þá því. Málin á búrinu eru 80x35x45 það er með eheim tunnudælu, hitara og loftdælu ég keypti búrið á 30.000 kr með öllu fyrir 6 mánuðum og vill fá það sama fyrir það. Búrið er í notkunn og það eru nokkrir stórir ...
by liljanco
29 Aug 2011, 10:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir UV ljósi fyrir 450 l búr
Replies: 0
Views: 1293

Óska eftir UV ljósi fyrir 450 l búr

Óska eftir UV ljósi fyrir 450 l búr upplísingar í síma 846-0606 / 562-0211 Gústi
by liljanco
23 Jul 2011, 21:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Far eftir sogskálar
Replies: 9
Views: 9511

Re: Far eftir sogskálar

Ef búrið er tómt nota þá matarsóta og skrúbba honum á með bursta og örlitlu vatni "bara aðeins til að bleyta upp í honum".
by liljanco
03 Jul 2011, 09:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 12011

Re: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu?

Takk fyrir öll svörin

Dælan orðin flott allt annað hlóð í henni núna eftir að ég fékk annan haus á hana. Takk fyrir þetta Hlynur "Vargur"
by liljanco
02 Jul 2011, 20:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 12011

Re: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu?

Ekki alveg hljóðlátasta dælan á markaðnum þegar ég minka flæðið í búrið með krananum sem er á rörinu í búrinu þá verður hún verulega hávær en þú ert örugglega að fá þetta hljóð vegna kranans sem þú ert að minka flæðið með, það setur aukið álag á rótorinn og hann fer að rembast með tilheyrandi hljóð...
by liljanco
02 Jul 2011, 20:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 12011

Re: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu?

Það var svona skrölt í dælunni minni í fyrir einu og hálfu ári og þá var það rótorinn sem far ónýtur, gatið í gegnum hann var orðið egglaga!! Það gæti verið málið. Þetta er allavega ekki einsog það á að vera. Þetta er alveg ný dæla er ekki ábyrgð á svona einsog öðrum rafmagnstækjum? Spyr sá sem ekk...
by liljanco
29 Jun 2011, 09:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 12011

Re: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu?

Takk fyrir svörinn. kv:Gústi
by liljanco
28 Jun 2011, 23:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 12011

Re: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu?

Eiga þessar dælur ekki að vera nánast alveg hljóðlausar. Ekki rétt? kv: Gústi
by liljanco
28 Jun 2011, 23:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 12011

Re: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu?

[þetta eru mjög líklega bara loftbólur
það er auðvelt að losna við þær með því að slökkva á henni og fylla á í gegnum áfyllingastútin á bakrásarslönguni]
Laungu búinn að því "fylla á í gegnum áfyllingastútin"og líka hrista hana alla til og frá en ekkert breytist. kv: Gústi
by liljanco
28 Jun 2011, 21:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)
Replies: 13
Views: 12011

Óhljóð í Rena XP 4 Tunnudælu? (Búið að laga þetta)

Getu einhver sagt mér hvað er mikill hávaði í þessum dælum? Ég er með eina nýa og mér finnst hún svo hávær. Svona hálfgerðir skruðningar í henni og þegar ég minka flæðið í búrið með krananum sem er á rörinu í búrinu þá verður hún verulega hávær. svona einsog það séu farnar legur "þannig hlóð&qu...
by liljanco
05 Jun 2011, 12:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Eheim tunnurdælu 2
Replies: 10
Views: 8468

Re: Eheim tunnurdælu 2

Fæst í Dýraríkinu. kv: Gústi
by liljanco
04 Jun 2011, 09:17
Forum: Sikliður
Topic: 60L Skala Búr!
Replies: 9
Views: 12038

Re: 60L Skala Búr!

Þetta búr gengur ekki nema í nokkrar vikur þá verður þú að finna þér stærra búr undir þessa skalla. kv: Gústi
by liljanco
01 Jun 2011, 20:06
Forum: Aðstoð
Topic: Bestu tunnudælurnar ?
Replies: 11
Views: 11568

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Hann er að tala um kranana á Am-top dælunum. kv Gústi
by liljanco
28 May 2011, 20:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Nokkrar myndir úr mínu 54L búri
Replies: 2
Views: 3386

Re: Nokkrar myndir úr mínu 54L búri

Samála Elmu þetta er fáránlega lítið fyrir þessa íbúa. Mig minnir að hver Skali þurfi lágmark 100 lítra. kv: liljanco
by liljanco
26 May 2011, 14:56
Forum: Aðstoð
Topic: Bestu tunnudælurnar ?
Replies: 11
Views: 11568

Re: Bestu tunnudælurnar ?

Var ekkert mál að fiffa filterefnin í Am-top tunnudæluna? og ef já hvaða efni notaðirðu? kv: liljanco
PS. Annars mæli ég með Rena xp tunnudælunum. ferkantaðar skúffur og ekkert mál að setja hvað sem er í þær.
by liljanco
24 May 2011, 11:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Grindavík 2011
Replies: 29
Views: 27972

Re: Grindavík 2011

Þetta er eitthvað það fallegasta búr sem ég hef séð á mynd! kv. liljanco
by liljanco
23 May 2011, 20:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS Hagen Fluval FX5
Replies: 11
Views: 7769

Re: TS Hagen Fluval FX5

Ætli það sé ekki þessi "#
Katla Bjarnadóttir
Bakkatúni 16 - 300 Akranesi ".
by liljanco
23 May 2011, 20:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS Hagen Fluval FX5
Replies: 11
Views: 7769

Re: TS Hagen Fluval FX5

Semsagt ég get ekki keypt af þér dæluna! Ekki rétt? Ég er einmitt búinn að vera að leita mér að svona dælu. fúllt
by liljanco
23 May 2011, 18:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS Hagen Fluval FX5
Replies: 11
Views: 7769

Re: TS Hagen Fluval FX5

Ég hef áhuga á þessari Dælu. Hvað er símanúmerið hjá þér. Gústi
by liljanco
23 May 2011, 15:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS Hagen Fluval FX5
Replies: 11
Views: 7769

Re: TS Hagen Fluval FX5

Eru barkarnir og allt með henni? kv: liljanco
by liljanco
13 May 2011, 21:03
Forum: Aðstoð
Topic: í burtu í 6 vikur
Replies: 4
Views: 5683

Re: í burtu í 6 vikur

Nei ekki afskiptalaust í 6 vikur! Það er alltof, alltof mikið. Svo getur allt klesst í matarskamtaranum "einsog gerist oft" og þá svelta þeir. Fyrir utan allt annað sem getur komið upp í fiskabúri á 6 vikum. Þetta er bara vitleysa. kv: liljanco
by liljanco
08 May 2011, 22:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Er al leita mér að Tunnudælu fyrir 500 lítra búr
Replies: 0
Views: 1283

Er al leita mér að Tunnudælu fyrir 500 lítra búr

Ég er að leita mér að vel með farinni Tunnudælu fyrir 500 lítra búr. Mætti gjarnan vera í stærri kantinum. Senda mér skilaboð eða í síma: 846-0606 [Búinn að kaupa dælu]
by liljanco
23 Apr 2011, 22:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 400L Juwel Búr !! Mynd
Replies: 14
Views: 12125

Re: Til sölu 400L Juwel Búr !! Mynd

Hvað viltu fá fyrir búrið stakt?
by liljanco
23 Apr 2011, 22:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskadót til sölu. ÓDÝRT
Replies: 3
Views: 3740

Re: Fiskadót til sölu. ÓDÝRT

Ég hef áhuga á "Stór hellir/skraut & Gosbrunnur" S:846-0606 Gústi