Search found 11 matches

by davidsig
06 Sep 2011, 12:32
Forum: Aðstoð
Topic: Veiki í búri
Replies: 2
Views: 3721

Re: Veiki í búri

Tálknin virðast bólgna upp þegar þetta ágerist. Enginn sem veit hvað þetta gæti verið ?
by davidsig
04 Sep 2011, 20:54
Forum: Aðstoð
Topic: Veiki í búri
Replies: 2
Views: 3721

Veiki í búri

Daginn, Ég hef verið að missa einn og einn fisk síðan í byrjun árs ca. það fer alltaf bara einn fiskur í einu og allir hinir virðast vera sprækir á meðan, ég tók video af þessum sem mér sýnist vera farinn að sýna einkenni núna. http://www.youtube.com/watch?v=23zuhkqqgUw Það sérst nánast ekkert utan ...
by davidsig
30 Aug 2010, 11:27
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: rekaviður
Replies: 4
Views: 7284

Er hægt að nota eitthverjar "trjárætur" sem finna má í náttúrunni hér á landi í búr ?
by davidsig
25 Aug 2010, 21:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir óskast fyrir 30L búr
Replies: 10
Views: 8593

Kvöldið. mér finnst þessi gera þetta helvíti flott:
http://www.my-mac.net/forum/viewtopic.p ... =a&start=0
langar að prufa að hafa svona fiska líka (er neðst á síðunni)
by davidsig
18 Aug 2010, 10:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [ÓE] Juwel Rio
Replies: 0
Views: 1368

[ÓE] Juwel Rio

Ég hef áhuga á að kaupa Juwel búr, helst 240, 300 eða 400 með skáp.
Endilega sendið ep eða tölvupóst á davidsig(att)gmail punktur com
by davidsig
17 Aug 2010, 01:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Besta verðið á JUWEL búrum
Replies: 2
Views: 3853

Besta verðið á JUWEL búrum

Daginn, veit einhver hver er með bestu verðin á juwel búrunum, er að pæla í rio 300 eða 400.
by davidsig
24 Apr 2010, 16:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Melanotaenia parkinsoni
Replies: 1
Views: 2358

Eða Melanotaenia praecox ?
by davidsig
21 Apr 2010, 11:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Melanotaenia parkinsoni
Replies: 1
Views: 2358

ÓE: Melanotaenia parkinsoni

ef einhver lumar á svoleiðis væri gaman að heyra frá honum. meiga vera ungfiskar.
by davidsig
15 Apr 2010, 19:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Blóðormar
Replies: 22
Views: 14002

Ég væri alveg til í smá.
by davidsig
19 Oct 2009, 12:47
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: co2
Replies: 1
Views: 4075

co2

Daginn.
Hefur einhver sett þrýstijafnara á sodastream kolsýru kút og notað í fyrir plöntur ?
hef séð að margir eru með risa kúta í þessu, eru menn ekki að borga helvíti mikið í leigu á þessum iðnaðar kútum ?
by davidsig
13 Oct 2009, 14:25
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: má einhver missa afleggjara ?
Replies: 0
Views: 2883

má einhver missa afleggjara ?

Ég er að setja búr upp eftir svolítið langt hlé, ef einhver er að grisja hjá sér plöntur væri ég alveg til í að fá afleggjara.

Kv.
Davíð