Hæ hæ Er einhver þarna sem getur sagt mér hvort Kribburnar eti seyðin sín... Kribbu-hjónakornin mín eru búin að vera inni í hellinum sínum núna í nokkuð langan tíma svo tók ég eftir að það var hellingur af litlum seyðum í búrinu hjá þeim í dag... svo núna finnst mér ein og þau hjónakornin séu að tín...
Er í vandræðum með vatnið í öðru búrinu hjá mér..þetta er 90 lítra búr og allt í einu fór vatnið að verða grænt (hefur aldrei gerst áður) eins og maður sér í lækjum ...getur einhver aðstoðað mig um hvað ég á að gera ?