Search found 4 matches

by Merman
03 Nov 2007, 18:13
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 dóu úr losti við vatnaskipti :(
Replies: 9
Views: 9562

Já nú líður mér einsog algerum kjána :( Ég tek vatnið úr búrinu með slöngu, en þegar ég set hreina vatnið í þá helli ég því í gegnum gróft sigti til þess að minnka "lætin" við það. Svona hef ég gert þetta alla tíð og ég er búin að vera með búrið síðan í apríl og ég hef ekki orðið vör við þ...
by Merman
03 Nov 2007, 14:11
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 dóu úr losti við vatnaskipti :(
Replies: 9
Views: 9562

nú þarf að fara að finna nýja íbúa í stað hákarlana. Nýja gæludýrabúðin sem er að opna í dag í Fiskislóð er það ekki gamla Trítla ? Er einhver búin að kíkja á staðinn ?
by Merman
03 Nov 2007, 13:55
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 dóu úr losti við vatnaskipti :(
Replies: 9
Views: 9562

Já ég hef alltaf bara sett kalda vatnið beint úr krananum og aldrei verið neitt vesen, það var einhver búinn að segja mér að það mætti alls ekki fara hitaveitu vatn í búrið heldur þyrfti að hita upp kalt vatn og það er eitthvað sem ég hef aldrei nennt að standa í, en alltaf er maður að læra eitthvað...
by Merman
03 Nov 2007, 13:00
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 dóu úr losti við vatnaskipti :(
Replies: 9
Views: 9562

3 dóu úr losti við vatnaskipti :(

Ég var að skipta um vatn í gær svona einsog oft áður. Nema hvað þegar ég var að hella nýja vatninu í fengu balahákarlarnir mínir sjokk og voru með allkyns skrítnar kúnstir, reyndu að stökkva uppúr búrinu og grafa sig ofan í sandinn, sem sagt vægast sagt alveg klikkaðir (og voru þeir nú stressaðir fy...