Search found 100 matches
- 30 Oct 2013, 22:21
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
- Replies: 10
- Views: 14638
Re: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
gætiru sent mynd af RTC og væriru til að selja hann sér og hvað myndiru vilja fyrir hann er með gamlar myndir hérna á spjallinu af honum en ekki nýlegar þar sem ég er að selja þetta fyrir annan. Þessir RTC líta nú flestir svipað út held ég. Hann er um 30 cm að ég held og myndi fara á 5000kr. Getur ...
- 25 Oct 2013, 10:16
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
- Replies: 10
- Views: 14638
Re: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
upp með þetta
- 30 Aug 2013, 08:25
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Óska eftir stóru fiskabúri (má leka)
- Replies: 1
- Views: 3273
Re: Óska eftir stóru fiskabúri (má leka)
er með þetta búr til sölu viewtopic.php?f=5&t=14761 getur fengið búrið stakt á góðu verði. flott fyrir degu, hátt svo hægt er að setja nokkrar hæðir. fylgir borð undir
- 26 Aug 2013, 18:45
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
- Replies: 10
- Views: 14638
Re: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
er ekki alveg viss. myndi giska á 30cm
- 26 Aug 2013, 14:05
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
- Replies: 10
- Views: 14638
Re: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
enn til sölu, lækkað verð. verðhugmynd um 50 þús og málin eru sirka 128*42*76 cm
s: 6959823
s: 6959823
- 02 Apr 2013, 23:15
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
- Replies: 10
- Views: 14638
Re: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
minnir að málin séu um það bil 125*46*65 var eitthvað að slefa í 400l en það koma nákvæm mál fljótlega
- 31 Mar 2013, 01:18
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
- Replies: 10
- Views: 14638
Re: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
þetta er bara mynd af búrinu ekki eins og það stendur núna. en það fylgir líka ljósastæða fyrir 2 perur
- 30 Mar 2013, 00:11
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
- Replies: 10
- Views: 14638
Fiskabúr til sölu, um 400l og RTC
Um það bil 400l búr til sölu á 45þús eða gott tilboð. Búrinu fylgir góð Am-top tunnudæla og lolftdæla, perur og flott perustæði, hvítur sandur og svo RTC.
Getið verið í sambandi hér eða í s: 6959823
Getið verið í sambandi hér eða í s: 6959823
- 03 Dec 2012, 05:58
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
- Replies: 6
- Views: 7238
Re: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
allt farið eða tekið í pant
- 25 Nov 2012, 22:21
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
- Replies: 6
- Views: 7238
Re: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
þetta eru kattfiskar sem sumir kalla hákarla
- 24 Nov 2012, 13:19
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
- Replies: 6
- Views: 7238
Re: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
uppfærð auglýsing
- 20 Nov 2012, 12:41
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
- Replies: 6
- Views: 7238
Re: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
já það stendur sig vel búrið en keypta nýja tunnudæla við það. Er að flytja út svo búrið þarf að seljast
- 20 Nov 2012, 11:58
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: 540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
- Replies: 6
- Views: 7238
540L fiskabúr til sölu og fullt af fiskum
Er með 540L fiskabúr til sölu með utanmálin 150*60*60. Í búrinu eru 2 gróðurperur og þá 2 straumbreytar. Skápurinn fylgir og tunnudæla með. Tunnudælan er 1 árs gömul frá tjörvari, Am-top 3338, 3 filterhólf og dælir 1200l/klst. loftdæla fylgir einnig með. Fullt af gróðri og stórar rætur. Búrið er sel...
- 10 Oct 2012, 20:55
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: ÓE Fiskum sem lifa með Óskurum
- Replies: 7
- Views: 7465
Re: ÓE Fiskum sem lifa með Óskurum
ég er með 2 vieja synspilum kk og kvk sem eru sirka 17cm, getur fengið þá saman á 3000kr. Hvað eru þessir óskarar stórir?
- 26 Aug 2012, 15:04
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: óska eftir ferskvatnsfiskum
- Replies: 4
- Views: 5242
Re: óska eftir ferskvatnsfiskum
ég á kk og kvk af vieja synspilum mjög flottir fást á 2500 kr.
- 14 Aug 2012, 19:57
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Ctenolucious Hujeta og Vieja Synspilum til sölu
- Replies: 0
- Views: 2033
Ctenolucious Hujeta og Vieja Synspilum til sölu
Ctenolucious Hujeta um 16 cm á 2000kr http://i280.photobucket.com/albums/kk192/kallinn/DSC_0078.jpg Vieja Synspilum kk og kvk 16-18 cm á 2500 kr. kvk http://i280.photobucket.com/albums/kk192/kallinn/DSC_0185.jpg kk (niðri vinstra megin á mynd með rautt höfuð) http://i280.photobucket.com/albums/kk192...
- 09 Aug 2012, 11:22
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: VANTAR STÓRT FISKABÚR STRAX Í DAG!!!!!!!!!!!!!!!!!!
- Replies: 4
- Views: 5418
Re: VANTAR STÓRT FISKABÚR STRAX Í DAG!!!!!!!!!!!!!!!!!!
ég á 200l búr fyrir þig með standi, ekkert lok eða dæla á 10þús málin eru 40*50*100 cm. ekki alveg 250l en kanski eitthvað fyrir lítinn pening
- 20 Jul 2012, 00:37
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Búrin mín
- Replies: 27
- Views: 26902
Re: Búrin mín
er það ekki bara tunnudælan eða slöngur frá henni sem eru að leka frekar en búrið sjálft, eða að loftdæla hafi farið úr sambandi og lekið með henni?
- 13 Jul 2012, 20:26
- Forum: Aðstoð
- Topic: Oscar vs minni kanar
- Replies: 4
- Views: 6731
Re: Oscar vs minni kanar
vinur minn raðaði sínum steinum og svo varð stór ryksuga sem hann átti undir og dó. Það er þá kanski gáfulegra að líma steinana saman. Ég notaði kóralla lím eða eitthvað svoleiðis hjá mér.
- 11 Jul 2012, 23:18
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Búrin mín
- Replies: 27
- Views: 26902
Re: Búrin mín
bara prófa það
- 11 Jul 2012, 22:07
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Búrin mín
- Replies: 27
- Views: 26902
Re: Búrin mín
óskarar láta vanalega ryksugur í friði alla vega gerðu allir mínir óskarar það. Ef þú ert að skoða amerískar síkliður í 170l búr myndi ég skoða Geophagus tegundirnar og ramirezi(reyndar líka geophagus tegund) virkilega fallegar síkliður og verða ekkert allt of stórar og friðsælar, það yrði alla vega...
- 08 Jul 2012, 15:02
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Eheim Professional 2 2026 tunnudæla til sölu
- Replies: 0
- Views: 2219
Eheim Professional 2 2026 tunnudæla til sölu
Er með Eheim professional 2 2026 tunnudælu til sölu. Tunnudælan lekur eitthvað meðfram hliðum þó ég sé búinn að skipta um gúmmíhring í loki. Það er eflaust hægt að laga þetta eða bara hafa hana ofan í fiskabúrinu eins og einn gerði hér :) . Það eru glæný filterefni í dælunni aldrei verið notuð keypt...
- 01 Jul 2012, 16:35
- Forum: Sikliður
- Topic: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
- Replies: 46
- Views: 57372
Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
já endilega taka myndir. Væri gaman að sjá þá, fannst þeir alltaf svo flottir og sá pínu eftir þeim og búrinu.
- 28 Jun 2012, 00:00
- Forum: Sikliður
- Topic: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
- Replies: 46
- Views: 57372
Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
Rosalega flott Vieja synspilum par!! :góður: Óskarparið sem hryngdi hjá þér, hvað gafstu þeim vanalega að borða? Þeir fengu mest shrimp sticks og eitthvað af rækjum, svo eitthvað bland í poka sem var til. Eru þeir eitthvað farnir að hrygna? Þeir byrjuðu alla vega mjög fljótlega hjá mér eftir að ég ...
- 25 Jun 2012, 01:28
- Forum: Sikliður
- Topic: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
- Replies: 46
- Views: 57372
Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
Hafðu eitt í huga með bleheri, þær þola illa "venjulegan" búrhita og eiga það til að drepast ef þær fá ekki aðeins kaldara vatn, kringum 20'C. Eru sub-tropical, ekki tropical. Ég komst að þessu of seint með mína. takk fyrir það, ég komst einmitt að því bara í fyrradag eftir að ég fékk mér...
- 24 Jun 2012, 22:25
- Forum: Sikliður
- Topic: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
- Replies: 46
- Views: 57372
Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum
Smá myndaupdate og 3 nýjir fiskar komnir en það eru 2 Polypterus Senegalus og 1 Channa Bleheri. Vieja Synspilum(kvk) í hrygningarham, finnst þeir virkilega fallegir á litinn http://i280.photobucket.com/albums/kk192/kallinn/DSC_0185.jpg http://i280.photobucket.com/albums/kk192/kallinn/DSC_0169.jpg Li...
- 19 Jun 2012, 16:48
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Plöntur og fiska pöntun í Dýralíf
- Replies: 8
- Views: 11424
Re: Plöntur og fiska pöntun í Dýralíf
Parachromis friedrichsthalii (yellow jacket) 2 stk
eða
Hoplarchus psittacus (real parrot cichlid) 2 stk
Ef þú finnur þetta
eða
Hoplarchus psittacus (real parrot cichlid) 2 stk
Ef þú finnur þetta
- 01 May 2012, 13:41
- Forum: Monster- og botnfiskar
- Topic: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05
- Replies: 18
- Views: 38656
Re: 1000LT Catfish tank uppfært 01.05
ég tel 12 dorsal fins , er hann þá ekki bara reistari og flottari svipað og með plegga og gibba?
- 30 Apr 2012, 11:20
- Forum: Til sölu - Óskast keypt
- Topic: Pacu gefins
- Replies: 0
- Views: 3078
Pacu gefins
Pacu fæst gefins ef hann er sóttur. Er í Reykjanesbæ. Hann er um 25cm.
s:6959823
s:6959823
- 05 Mar 2012, 17:20
- Forum: Aðstoð
- Topic: Afrískur lungnafiskur eitthvað veikur
- Replies: 8
- Views: 9114
Re: Afrískur lungnafiskur eitthvað veikur
ég held að lungnafiskurinn hafi bara verið fyrir þeim. hann er svo dööö eitthvað. hann er alltaf bara kyrr sama þótt einhver sé að tékka á honum. svo eru polypterusarnir líka dáldið nasty ef þeir komast upp með það.