Góðan daginn
ég bý á akureyri og er með nokkra gullfiska í tjörn, svona millistærð á fiskum c.a 15-20 cm langir
hvernig er það, þarf ég að taka þá inn í vetur eða hvað get ég gert svo þeir lifi veturinn??
eins, ef ég tek þá inn og hef þá bara í fiskikari í bílskúrnum, þarf ég þá dælu?
kv
Tinna
Search found 1 match
- 19 Sep 2011, 12:22
- Forum: Almennar umræður
- Topic: Gullfiskar í tjörn í vetur - hjálp
- Replies: 3
- Views: 4538