Search found 12 matches

by dempsey
23 May 2014, 22:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu kröftug loftdæla HiBlow hp 80
Replies: 4
Views: 6856

Re: Til sölu kröftug loftdæla HiBlow hp 80

Hún er mjög hljóðlát...en er þetta verð úr búð úti ? Þá er eftir flutningur og vsk ofan á flutning plús innkaupsverðið.
by dempsey
20 May 2014, 21:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu kröftug loftdæla HiBlow hp 80
Replies: 4
Views: 6856

Til sölu kröftug loftdæla HiBlow hp 80

Til sölu kröftug loftdæla HiBlow hp 80. Mjög öflug loftdæla og ég hef notað hana sem loftdælu fyrir 18 búr, allt frá 50 lítra búrum og upp í 400 lítra og hún átti samt nóg power eftir. Er lítið notuð, var notuð í ca. 18 mánuði. Kostar ný hingað komin ríflega 140,000. en þessi er til sölu á 30,000.- ...
by dempsey
27 Aug 2012, 21:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir að kaupa Hypancistrus Zebra (L46)
Replies: 4
Views: 4436

Re: Óska eftir að kaupa Hypancistrus Zebra (L46)

Þetta er nákvæmlega fiskurinn sem ég leita eftir.....ég flutti þá fyrst inn 1993 og gekk vel með þá en hef saknað þeirra síðan og alltaf langað í þá aftur.
by dempsey
26 Aug 2012, 22:25
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir að kaupa Hypancistrus Zebra (L46)
Replies: 4
Views: 4436

Re: Óska eftir að kaupa Hypancistrus Zebra (L46)

Já, þetta eru svona mini pleggar en eru samt ekki þörungaætur nema að litlu leyti.
by dempsey
26 Aug 2012, 21:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir að kaupa Hypancistrus Zebra (L46)
Replies: 4
Views: 4436

Óska eftir að kaupa Hypancistrus Zebra (L46)

Óska eftir að kaupa Hypancistrus Zebra (L46). Ef einhver á þá til og vill selja vinsamlegast hafið samband við Sigurð í síma 856 - 1771 eða senda póst í einkaskilaboðum.
by dempsey
22 Aug 2012, 22:17
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbí sem ég rækta
Replies: 6
Views: 18962

Re: Gúbbí sem ég rækta

Takk félagi - á nóg handa þér í haust þegar þú ferð í gang :)
by dempsey
06 Jul 2012, 20:28
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbí sem ég rækta
Replies: 6
Views: 18962

Re: Gúbbí sem ég rækta

Bruni : hehe kannski ekki, bara gamall jaxl

Takk Elma, er að fikta mig áfram í fiskamyndum
by dempsey
01 Jul 2012, 23:16
Forum: Aðstoð
Topic: mer vantar hjálp
Replies: 2
Views: 5103

Re: mer vantar hjálp

Það veltur allt á "status" allra þessara fiska. Ef til staðar er stór frontosu karl þá getur hann litið á aðkomu fiskana sem ógn. Frontosan er reyndar frekar blíð en svo veltur þetta líka á stærð t.d Jack Dempsey. Þegar Dempsey hrygnir þá verður hann með því skapversta sem þú hefur í búri ...
by dempsey
01 Jul 2012, 19:30
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbí sem ég rækta
Replies: 6
Views: 18962

Gúbbí sem ég rækta

Hér eru nokkra myndir af þeim gúbbíum sem ég er að rækta - búinn að bæta við myndum að áframhaldandi endler x gúbbý blendingum
by dempsey
25 Mar 2012, 20:10
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy og Guppy veikir
Replies: 8
Views: 18708

Re: Platy og Guppy veikir

Gott ráð sem mér hefur dugað vel, sama hversu veiklulegir gorfiskarnir eru þegar ég fæ þá. Það er að setja þá í vel salt búr ( 1 matskeið af grófu matarsalti á hverja 10L af vatni ) hafa búrið sem næst 30 gráðu hita og gefa lítið en oft á dag og helst gefa lifandi artemíu. Saltið og þessi hái hiti g...
by dempsey
25 Mar 2012, 19:59
Forum: Gotfiskar
Topic: Micropoecilia picta
Replies: 6
Views: 10297

Re: Micropoecilia picta

Sæl, gaman að sjá þessa fiska hér á landi. Vandinn við að rækta þá felst aðalega í því að það fóður sem er á boðstólum virðist ekki virka almennilega á seiðin. kk verða ótímabært kynþroska og fleira. Svo undarlegt sem það er þá virðist of mikil fóðurgjöf vera neikvæð og sumir telja að fiskurinn verð...
by dempsey
24 Sep 2011, 19:04
Forum: Gotfiskar
Topic: smá hjálp með gúbbí
Replies: 10
Views: 13987

Re: smá hjálp með gúbbí

Þegar gúbbí hegðar sér svona þá er margt sem kemur til greina en af minni reynslu er costia algengasta vandamálið. Costía lifir í tálknum og er til vandræða og þekkist oft á gráu litarhafti, lystarleysi og útstæðum tálknum. Gamalt húsráð við costíu er að setja matskeið af salti í einn líter af vatni...