Search found 20 matches

by Guðný Linda
10 Nov 2011, 13:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Ancistruperlan mín dauð!
Replies: 0
Views: 2185

Ancistruperlan mín dauð!

Ég er svo fúl og svekkt að það er eins gott að ég er ein heima. :grumpy: Ancistran var rúml. 4 cm á lengd hvít með rauð augu, ekki gul slikja á henni. Ég búin að eiga hana í ca. mánuð. Vatnsgæðin í góðu standi og hún búin að vera hress. Liggur svo steindauð á botninum áðan. Allir aðrir fiskar hressi...
by Guðný Linda
04 Nov 2011, 14:22
Forum: Aðstoð
Topic: Uppsetning á 20 l. besta aðferð til að það cykli sig?
Replies: 3
Views: 5358

Re: Uppsetning á 20 l. besta aðferð til að það cykli sig?

Takk fyrir þetta strákar. Ég færi þá dæluna á milli í smá tíma.

Kv. Guðný.
by Guðný Linda
04 Nov 2011, 14:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Ein ný hérna í þessum bransa :)
Replies: 5
Views: 6338

Re: Ein ný hérna í þessum bransa :)

Sæl og velkomin í fiskastússið. Ég er með 54 l. búr og í því eru Cardinal tetra og Pink Flame tetra (heitir minnir mig Logatetra á ísl.). Logatetran er sérstaklega falleg og lífleg að mínu mati. Með ljúfum búrfélögum og í góðu vatni og á góðu fóðri er hún ekki spar á að sýna litina. En hún skartar e...
by Guðný Linda
31 Oct 2011, 17:07
Forum: Aðstoð
Topic: Uppsetning á 20 l. besta aðferð til að það cykli sig?
Replies: 3
Views: 5358

Uppsetning á 20 l. besta aðferð til að það cykli sig?

Sæl öll Ég er að fara að setja upp 20l. búr í eldhúsinu. Er eitthvert vit í að taka vatn og eða kreista úr dælusvampinum úr 54 l. búrinu sem er búið að vera í gangi lengi allt í góðu gengi þar og setja í 20 l. búrið. Svo er líka spurningin á ég að setja einhverja fiska í það fljótlega eða á ég að bí...
by Guðný Linda
26 Oct 2011, 19:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 265092

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Þetta er svo laglegt búr hjá þér Sibbi. Mjög skemmtilegt. :-)
by Guðný Linda
15 Oct 2011, 18:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Filterefni í dælurnar
Replies: 2
Views: 3735

Re: Filterefni í dælurnar

Frábært. Takk fyrir þetta. :)
by Guðný Linda
14 Oct 2011, 13:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Filterefni í dælurnar
Replies: 2
Views: 3735

Filterefni í dælurnar

Eru allir að setja aukaefni í dælurnar sínar, þá fyrir utan svampa eða önnur filterefni sem eru í dælunum? S.s kol eða annað.
Kv. G.
by Guðný Linda
13 Oct 2011, 09:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: gróður
Replies: 5
Views: 5109

Re: gróður

Þetta er alveg svakalega flott planta. Vá :yay:
by Guðný Linda
11 Oct 2011, 23:27
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 50748

Re: Hjálp með gróðurbúr

Eru það flestar fiskaverslanir sem selja svona loftbólustiga og er hægt að fá hann í hentugri stærð fyrir 54 l. búr?
by Guðný Linda
11 Oct 2011, 10:41
Forum: Aðstoð
Topic: SAE, át hann yfir sig eða hvað?
Replies: 9
Views: 11127

Re: SAE, át hann yfir sig eða hvað?

Sælir Í dag er allt annað að sjá hann, núna er hann orðinn "eðlilegur" um kviðinn/magann, ekki svona úttroðinn að sjá. Hann er farinn að synda um búrið. Kemur að glerinu þegar ég kem og fer svo niður að fóðurtöflunni (hún er lengi að leysast upp) hún liggur á botninum alveg við glerið og e...
by Guðný Linda
10 Oct 2011, 21:34
Forum: Aðstoð
Topic: SAE, át hann yfir sig eða hvað?
Replies: 9
Views: 11127

SAE, át hann yfir sig eða hvað?

Er með 1 SAE í 54 l. búrinu. Hann er búinn að vera sprækur hingað til, synt og sprellað um búrið alla daga. Hef átt hann örugglega í ca. 9 mánuði og aldrei orðið misdægurt. Svo seinnipartinn í dag er hann búinn að vera furðu rólegur, bara legið og á rótinni, reyndar með svaka bumbu eins og hann hafi...
by Guðný Linda
07 Oct 2011, 10:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Munurinn á Ancistrus og Plegga?
Replies: 5
Views: 6561

Re: Munurinn á Ancistrus og Plegga?

Takk fyrir þetta Sibbi. Ég hef líklega ekki leitað nógu vel hér á spjallinu. :oops:
by Guðný Linda
06 Oct 2011, 20:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Munurinn á Ancistrus og Plegga?
Replies: 5
Views: 6561

Re: Munurinn á Ancistrus og Plegga?

Takk fyrir þetta Elli. :-)
by Guðný Linda
06 Oct 2011, 20:46
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 50748

Re: Hjálp með gróðurbúr

Squinchy: Ég hélt að það væri ekki nóg að láta loftbólurnar koma bara í gegnum loftstein, en ef það er málið, þá get ég bara skellt mér í að setja þetta saman, allt dótaríið til. Takk fyrir aðstoðina. 8)
by Guðný Linda
06 Oct 2011, 20:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Munurinn á Ancistrus og Plegga?
Replies: 5
Views: 6561

Munurinn á Ancistrus og Plegga?

Getur einhver frætt mig eða bent mér á grein. Láta Ancistrurnar lifandi gróður í friði á meðan pleggarnir ekki..... eða?
by Guðný Linda
06 Oct 2011, 08:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hjálp með gróðurbúr
Replies: 39
Views: 50748

Re: Hjálp með gróðurbúr

Mér líst rosa vel á þetta og langar að setja svona system við búrið mitt. Það er 54 l. Eheim búr með lítilli Eheim dælu sem fylgdi með búrinu úr búð, þessi dæla er inni í búrinu. Hvernig er best að "diffusa" þetta, þar sem mín dæla er ekki fyrir utan búrið? Verð ég að bora gat á dæluna (be...
by Guðný Linda
04 Oct 2011, 22:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Vá ég bara varð að deila þessu með ykkur.
Replies: 3
Views: 4407

Re: Vá ég bara varð að deila þessu með ykkur.

Sibbi: Já mér finnst þetta myndband bara æði. 8) keli: Já ég gæti alveg bætt við rennsli í hana á þurrkatímum. En þó ég hafi ekki skoðað verð á dúk, þá held ég að kostnaðurinn yrði svaðalegur við að dúkaleggja tjörnina, því hún er um 40 m á lengd og ca. 20 á breidd. :roll: Er skynsamlegt að kaupa Ko...
by Guðný Linda
04 Oct 2011, 14:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Vá ég bara varð að deila þessu með ykkur.
Replies: 3
Views: 4407

Vá ég bara varð að deila þessu með ykkur.

Hér er aðalatriðið, mér finnst þetta magnað. Ég átti reyndar gullfisk stórann hlunk sem át úr hendi. http://youtu.be/0cwVeIVZY18 Svo koma hugrenningar mínar. Endilega segjið mér hvort þetta sé alveg vonlaust eða ekki. Ég var að skoða tjarnirnar sem sum ykkar hafið verið að gera og hef orðið fyrir mi...
by Guðný Linda
04 Oct 2011, 14:09
Forum: Aðstoð
Topic: Magn salt við vatnsskipti
Replies: 1
Views: 3812

Magn salt við vatnsskipti

Mig langar að vita hvað er aftur æskilegt að setja mörg gr. af Kötlu grófa saltinu á móti hverjum lítra/lítrum við reglubundin vatnsskipti í ferskvatnsbúri. Töluvert langt síðan mér var ráðlagt einhver viss tala, en man hana ekki lengur, og hef slumpað pínuponsu síðustu skiptin og allt verið í góðu ...
by Guðný Linda
03 Oct 2011, 14:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín - Casmak -
Replies: 13
Views: 16974

Re: Búrin mín - Casmak -

Mjög flott búr hjá þér og fiskarnir fallegir líka. :D